Náttúran

Til hvers hafa rótarávextir liti?

Litir blóma draga að þeim skordýr sem svo dreifa fræjum þeirra, en hvaða hlutverki gegna litir rótarávaxta?

BIRT: 04/11/2014

Í rótum plantna er oft mikil næring og þær hafa því vakið sérstaka athygli dýra sem lifa á plöntufæði.

 

Til að verjast ágangi dýra hafa sumar plöntur komið sér upp eiturefnum í rótunum.

 

Það eru þó alls ekki allir rótarávextir sem innihalda efni sem ætluð eru til að halda svöngum dýrum í hæfilegri fjarlægð.

 

Gott dæmi er rauðrófan, en litur hennar stafar frá andoxunarefni sem auðveldar plöntunni að takast á við breytingar í umhverfinu.

 

Á þurrkatímum þegar þegar jörð verður saltari, eykst innihald litarefnisins og dökkrauði liturinn verður enn meira áberandi.

 

Í öðrum tilvikum hafa menn haft áhrif á lit rótarávaxta. Appelsínugulur litur gulróta er þannig ræktaður, enda talinn lystugri en hin upprunalega hvíta og grænleita áferð.

 

Að auki er rótin hollari í þessum lit. Í gulrótum er nefnilega mikið af litarefninu betakarótíni sem skapar þennan fallega lit og breytist í A-vítamín í lifur mannsins.

 

Að öllum líkindum hafa menn þó ræktað gulrætur í þessa átt eingöngu litarins vegna.

 

Það var ekki fyrr en seinna sem vísindamennirnir gerðu sér ljóst að betakarótín er mikilvægt fæðubótarefni fyrir mannslíkamann.

 
 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

Genagalli gerir albínóa hvíta

Maðurinn

Hið fullkomna morð er dautt

Lifandi Saga

Teþorstinn knésetti stórveldi

Náttúran

Fræðimenn rýna í innsta eðli risaeðlanna 

Menning

Saga kaffisins: Hinir syfjuðu loksins bænheyrðir

Lifandi Saga

Hervegir tengdu keisaradæmið saman 

Lifandi Saga

Barsmíðar og sektir Rómverja sköpuðu ósigrandi hersveitir

Lifandi Saga

Leynivopn Rómverja: Virkið var flutt meðferðis

Alheimurinn

Hvað verður um gaspláneturnar?

Læknisfræði

Hver var fyrsti kvensjúkdómalæknirinn?

Maðurinn

Af hverju þreytumst við í hita?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is