Alheimurinn

Togsegl fjarlægir geimrusl

Hjá Evrópsku geimferðastofnuninni ESA hefur tekist að fjarlægja gervihnött með togsegli. Því er ætlað meira hlutverk á því sviði en geimrusl er vaxandi vandamál.

BIRT: 04/02/2024

Þann 4. október 1957 tókst Sovétmönnum, fyrstum þjóða, að koma gervihnettinum Spútnik á braut um jörðu. Síðan hefur gervihnöttum á braut um jörðu farið sífjölgandi.

 

Þróunin hefur verið hröð og afleiðingin er sú að geimrusl er fyrir löngu orðið alvarlegt vandamál.

 

Ekki hefur verið um lausnir en ESA hefur náð markverðum árangri með frumgerð nýs tæknibúnaðar sem ætlað er stórt hlutverk við að fjarlægja geimrusl.

 

Tæknibúnaðurinn er nánar tiltekið stórt togsegl sem getur dregið gamla gervihnetti og annað geimrusl út af braut sinni og beint þeim niður í gufuhvolfið – aðferð sem nefnd hefur verið „deorbiting“ eða afbrautun.

 

Fullu nafni kallast tæknin „Drag Augmentation Deorbiting System“, skammstafað ADEO og frumgerðin er álhúðað nælonsegl, 3,6 fermetrar að stærð.

 

Prufuseglið var brotið saman í pakka sem var 10 x 10 x 10 sentimetrar að stærð. Pakkinn var síðan settur á lítinn gervihnött af gerðinni CubeSat.

 

CubeSat var settur á braut í desember 2022 frá gervihnattafarinu ION Satellite Carrier.

 

Skömmu síðar var ADEO-seglið fellt út og með því tókst að draga þennan litla gervihnött niður að gufuhvolfinu á 1 ári og 3 mánuðum. Sú lækkun hefði tekið gervihnöttinn sjálfan 4-5 ár.

Geimrusl er að verða vandamál og samkvæmt ESA eru tugþúsundir geimrusla á braut um plánetuna okkar.

Seglið eykur á yfirborðsmótstöðuáhrif gufuhvolfsins og dregur gervihnöttinn þannig hraðar niður af sinni föstu braut. Þegar gervihnötturinn nær inn í gufuhvolfið brennur hann upp og þetta er því ágæt aðferð til að losna við fremur smágerða hluti sem annars héldu áfram ferð sinni sem geimrusl.

 

ADEO-prufuseglið er sérhannað til að toga smáa gervihnetti, á bilinu 1-100 kg að þyngd, niður af brautum sínum.

Greind kolkrabbans er lík okkar: Einstein hafsins 

 

Við fyrstu sýn virðast þeir vera óttalega vitlausir en kolkrabbar eru reyndar svo greindir að stundum leiðist þeim hreinlega. Rannsóknir á gagnsæjum afkvæmum kolkrabba hafa nú fært vísindamenn nær grunnuppskrift náttúrunnar á greind.

 

Lestu einnig:

Þetta prufuverkefni var kallað „Show me your wings“ og að því loknu telst ekkert því til fyrirstöðu að hefja framleiðslu ADEO-segla. Til lengri tíma litið er markmiðið að ADEO-segl fjarlægi alla evrópska gervihnetti þegar þeir hafa lokið hlutverki sínu.

 

Prufuseglið er af minnstu gerð en fyrirhugað er að framleiða stærri gerðir, allt upp í 100 fermetra að stærð sem þá verða notuð á stærstu gervihnettina. Það tekur minnstu gerðina 0,8 sekúndur að fella sig út en áætlað er að stærsta gerðin þurfi 45 mínútur til þess.

 

Aðrar geimferðastofnanir eru líka að prófa togsegl og nefna má að 2022 notuðu Kínverjar 25 fermetra segl til að snúa geimtæki rétt.

HÖFUNDUR: SØREN ROSENBERG PEDERSEN

© ESA.

Maðurinn

Táningar eru forritaðir til að hætta að hlusta á það sem mamma segir

Tækni

Einvígi: Hvort krefst minni orku –einfalt uppvask eða uppþvottavél?

Tækni

Einvígi: Hvort krefst minni orku –einfalt uppvask eða uppþvottavél?

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

Maðurinn

Rautt ljós getur leitt af sér betri sjón

Jörðin

Parísarsamkomulagið dautt: Það sýður upp úr hnettinum

Lifandi Saga

Hafnarborg í Texas lyftist upp um fimm metra 

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Líffærin hafa mjög náið samstarf

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

Lifandi Saga

Miðaldir voru ekki myrkar

Lifandi Saga

Humar var hundafæða

Heilsa

Vísindamenn finna óvænt samband milli tannholdsbólgu og tiltekins sjúkdóms

Náttúran

Hvernig er móteitur gert?

Læknisfræði

Pasteur bjargaði heiminum frá hundaæði

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

Lifandi Saga

Hver lagði eld að Róm?

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

Maðurinn

Líffærin hafa mjög náið samstarf

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

Lifandi Saga

Miðaldir voru ekki myrkar

Lifandi Saga

Humar var hundafæða

Heilsa

Vísindamenn finna óvænt samband milli tannholdsbólgu og tiltekins sjúkdóms

Náttúran

Hvernig er móteitur gert?

Læknisfræði

Pasteur bjargaði heiminum frá hundaæði

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

Lifandi Saga

Hver lagði eld að Róm?

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Heilsa

Blóðflokkur þinn kann að hafa áhrif á hvort þú færð heilablóðfall snemma á lífsleiðinni

Heilsa

Blóðflokkur þinn kann að hafa áhrif á hvort þú færð heilablóðfall snemma á lífsleiðinni

Lifandi Saga

Víkingarnir voru kynþokkafullir kvennabósar

Lifandi Saga

Víkingarnir voru kynþokkafullir kvennabósar

Lifandi Saga

Úkraínska og rússneska – hver er munurinn?

Maðurinn

Svona mikið vatn ættir þú að drekka á dag

Náttúran

Fólk fer oft ekki rétt að köttunum sínum

Maðurinn

Af hverju borðum við ekki gras?

Vinsælast

1

Heilsa

Blóðflokkur þinn kann að hafa áhrif á hvort þú færð heilablóðfall snemma á lífsleiðinni

2

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

3

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

4

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

5

Maðurinn

Rautt ljós getur leitt af sér betri sjón

6

Maðurinn

Líffærin hafa mjög náið samstarf

1

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

2

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

3

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

4

Maðurinn

Rautt ljós getur leitt af sér betri sjón

5

Maðurinn

Líffærin hafa mjög náið samstarf

6

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

Maðurinn

Hversu margt tónlistarfólk þjáist af heyrnarskerðingu?

Læknisfræði

Hvenær byrjuðu læknar að nota eter?

Náttúran

Risavaxin sjávarskrímsli vakin til lífs slá öll met. 

Lifandi Saga

Frelsisstyttan átti að hrópa til borgaranna

Lifandi Saga

Þýsku kjarneðlisfræðingarnir voru hikandi: Bomba Hitlers

Læknisfræði

Uppréttur eða liggjandi? Hvernig á að fá sem mest út úr pillunum þínum

Náttúran

Hvað er glertæring?

Maðurinn

Þarmabakteríurnar  lækka líkamshitann

Heilsa

Lífsnauðsynlegt næringarefni sem lítið er vitað um

Maðurinn

Krullað hár kælir höfuðið

Tækni

Hvernig virkar C14-greining?

Tækni

Framtíðin séð í baksýnisspegli 

Líffærin hafa mjög náið samstarf

Sérhæfð líkamsstarfsemi er í umsjá fjölmargra mismunandi líffæra. Hvert um sig sér aðeins um fáein afmörkuð verkefni. En oft mynda tvö eða fleiri líffæri samstarfskerfi til að annast mjög flókin verkefni.

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is