Tölvur ráða gamalt skrifletur

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Indus-menningin blómstraði um 2600-1900 f.Kr. við Indusfljót þar sem nú er Pakistan og Norðvestur-Indland. Lengi hefur leikið vafi á því hvort raunverulegt skrifletur væri á innsiglum sem varðveist hafa, eða hvort þetta væru trúartákn.

 

Nú hafa vísindamenn hjá Washington-háskóla fundið málfræðilegt kerfi í táknunum. Um 400 tákn hafa varðveist en ekki er auðvelt að ráða í merkingu þeirra, þar eð setningarnar eru stuttar og ekki mikið vitað um tungumálið sem talað var.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is