Tröllvaxnir könnuberar á Filippseyjum

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Í ferðum sínum til Filippseyja hafa grasafræðingar frá Cambridge-háskóla uppgötvað nýja kjötætuplöntu af könnuberaætt eða Nepentheceae. Plantan er óvenju stór miðað við aðra könnubera, en trektin, sem er full af vökva og jurtin notar sem gildru fyrir skordýr og önnur smádýr, er allt að 30 sm há og þvermálið getur orðið 16 sm. Þetta er þannig stærsti könnuberi sem fundist hefur í 150 ár.

Plantan hefur fengið heitið Nepenthes attenboroughii og vex í lággróðri innan um allt að tveggja metra háa runna. Grasafræðingarnir áætla að af þessari sjaldgæfu jurt sé minna en ein á hverjum 20 ferkílómetrum.

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is