Tveggja metra eðla faldi sig í trjánum

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Það er ekki daglegur viðburður að vísindamenn uppggötvi stór hryggdýr sem áður voru óþekkt. En í fjalllendinu Sierra Madre á norðurhluta Filippseyja hafa bandarískir líffræðingar fundið tveggja metra langa varan-eðlu, sem íbúar á svæðinu þekkja að vísu ágætlega, en hefur verið vísindamönnum allsendis ókunnug. Þessi eðla er talsvert frábrugðin skyldum tegundum í grenndinni, stór og sterkleg og með gylltar rendur og bletti á svartri húðinni. Varan-eðlan felur sig gjarnan í trjám.

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is