Tyggjóið er a.m.k. 5.000 ára gamalt

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Fornleifafræði

Nánast hvar sem gengið er um stéttir og stræti á maður á hættu að stíga ofan á einhverja tyggjóklessuna. Fæstir hafa þó trúlega ímyndað sér að rekast á notað tyggigúmí frá steinöld.

En nú hefur breskur fornleifafræðistúdent grafið upp 5.000 ára tyggjó með greinilegum tannaförum. Tyggigúmíið var unnið úr tjöru úr berki birkitrjáa og fannst á búsetustað manna frá nýsteinöld á vesturströnd Finnlands. Í tjörunni er fenól sem er sótthreinsandi efni sem drepur bakteríur og sveppi. Að auki hafa litlir skammtar af þe þessu efni deyfandi áhrif.

Tyggjóið hefur verið unnið með því að hita birkibörkinn og vinna síðan úr honum tjöruna, sem síðan var soðin. Til að mýkja efnið fyrir tyggingu var það svo hitað aftur.

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is