Vélbyssan sem skaut fyrir horn

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Í síðari heimsstyrjöld voru í fyrsta sinn notaðar byssur sem hægt var að skjóta úr fyrir horn. Þjóðverjar voru fetinu framar við að þróa vélbyssur með sveigðu hlaupi, m.a. svonefnt Krummlauf-hlaup sem skrúfað var framan á Sturmgewehr 44 og þá var hægt að skjóta í allt að 90 gráðu horn. Vopnið átti að nota í návígi og án þess að hermaðurinn þyrfti sjálfur að lenda í skotlínunni.

 

Þetta sveigða hlaup reyndist þó ekki vel. Vopnið var ónákvæmt og hlaupið entist afar illa vegna þess hve skotin slitu því hratt. 45 gráðu Krummlauf dugði fyrir 160 skot en venjulegt hlaup þoldi um 10.000 skot. Bandaríkjamenn lentu í sömu vandræðum þegar þeir hugðust sveigja skotlínu M3-vélbyssu. Hlaupið slitnaði upp að innan á örskömmum tíma.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is