Maðurinn

Verða konur aldrei sköllóttar?

Algengasta orsök hártaps bitnar reyndar á báðum kynjum, en er þó mun algengari hjá körlum. Ástæða hártapsins er arfgeng og mörg gen eiga hér hlut að máli.

BIRT: 17/01/2021

Allt að helmingur hvítra karlmanna yfir fimmtugt verða fyrir hármissi.

 

Hártapið stafar af því að karlhormónið testósterón umbreytist í efnið dihydrotestósterón, sem bindur sig við viðtaka á hárfrumunum og styttir þannig vaxtartíma hársins.

 

Konur hafa mun minna testósterón en karlar og það er að líkindum ástæða þess að þær tapa hárinu mun sjaldnar. Þegar það gerist, eru einkennin líka öðruvísi. Karlmenn fá gjarnan há kollvik og með tímanum myndast stórir skallablettir á hvirflinum.

 

Á konum þynnist hárið hins vegar jafnara en þó mest á hvirflinum og þar getur stöku sinnum jafnvel myndast skallablettur. Ekki er á hreinu af hverju þessi mismunur stafar.

Nú eiga allir að fá hár að sínum eigin vilja

Ertu með of lítinn hárvöxt? Eða kannski of mikinn? Þessi fíngerðu strá sem vaxa bæði á höfðinu og annars staðar á líkamanum valda okkur flestum einhverjum vandræðum, hvort heldur þau vaxa eða ekki. En nú eru vísindin reiðubúin til hjálpar með þrívíddarprentun, leysigeislum eða stofnfrumum.

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Köngulóin er sköpuð til að myrða

Lifandi Saga

Fangar í útrýmingarbúðum fölsuðu peninga fyrir nasista

Heilsa

Vísindamenn: Blóðsýni afhjúpa elliglöp 15 árum fyrir einkenni

Maðurinn

Af hverju erum við með mismunandi blóðflokka?

Alheimurinn

Bilaðasta tilraun heims: Komdu með í ferðalag til endimarka alheims

Maðurinn

Getur kláði verið smitandi?

Alheimurinn

Jörðinni var bjargað af illa tvíbura sínum

Heilsa

Fjöldi daglegra salernisheimsókna getur haft afleiðingar fyrir heilsuna

Maðurinn

Genagalli gerir albínóa hvíta

Maðurinn

Hið fullkomna morð er dautt

Lifandi Saga

Teþorstinn knésetti stórveldi

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is