Tækni

Vetnisflugvél fer sína fyrstu mönnuðu ferð

Þýskur flugþróandi hefur nú farið í fyrsta mannaða flugið á fljótandi vetni. Tæknin getur stuðlað að sjálfbærni í flugferðum framtíðar.

BIRT: 04/04/2024

Flugferðir eru meðal þeirra þátta sem losa gríðarlega mikið af koltvísýringi. Það er því ekkert skrýtið þótt margt sé reynt til að þróa sjálfbærari leiðir til farþegaflutninga í lofti.

 

 

Fljótandi vetni hefur þótt lofa góðu í tilraunum sem gerðar voru með ómannaðar flugvélar. Nú hefur þýskt fyrirtæki tekið af skarið og sent flugmann í loftið við stýri flugvélar sem einvörðungu er knúin þessu eldsneyti.

 

Fyrirtækið að baki þessari tímamótaflugferð hefur aðsetur í Stuttgart og heitir H2FLY. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá því.

 

Fljótandi frekar en gas

Tilraunavélin sjálf fékk heitið HY4 og er búin háþróuðu brunasellukerfi sem nýtir fljótandi vetni.

 

Alls fór HY4 í fjögur tilraunaflug og eitt þeirra stóð yfir í meira en þrjár klukkustundir.

 

Fyrri tilraunavélar hafa yfirleitt notað vetnisgas en nú hefur H2FLY skipt gasinu út fyrir vetni í fljótandi formi.

 

Það er þó ekki alls kostar einfalt að geyma vetni í fljótandi formi því það krefst 253 stiga frosts.

Með því að skipta út vetni í gasformi yfir í fljótandi vetni tvöfaldaði H2FLY skilvirkni nýju HY4 flugvélarinnar. Tankurinn á myndinni er fylltur af vetni sem er kælt niður í -253°C, sem gerir það fljótandi.

Eldsneytisgeymir með fljótandi vetni er stórum mun léttari en gasgeymir og því eykst flugdrægnin til muna, auk þess sem burðargetan vex.

 

Með því að nota fljótandi vetni hefur fyrirtækinu tekist að tvöfalda flugþolið úr 750 km í 1.500 km.

Hjá H2FLY eru önnur verkefni þegar í gangi. Með þróun nýs H2F-brunasellukerfis er ætlunin að ná 8,2 km flughæð og nálgast þannig þá 12 km hæð sem venjulegar farþegaþotur nýta nú.

HÖFUNDUR: SØREN ROSENBERG PEDERSEN

© H2FLY

Náttúran

Hvernig komu skordýr fram á Jörðu?

Náttúran

Býflugur: Sjö hlutir sem þú ættir að vita um mikilvægustu dýr heims 

Náttúran

Býflugur: Sjö hlutir sem þú ættir að vita um mikilvægustu dýr heims 

Lifandi Saga

Brostu! Þetta er falin myndavél

Lifandi Saga

Brostu! Þetta er falin myndavél

Maðurinn

Er hægt að þreytast af fersku lofti?

Lifandi Saga

Hvers vegna lítur dagatal svona út?

Tækni

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

NÝJASTA NÝTT

Lifandi Saga

Hve fjölmennir eru rússnesku minnihlutahóparnir í Austur-Evrópu?

Lifandi Saga

Afþreying í gegnum tímann: Allt frá skylmingabardögum til sirkustrúða

Maðurinn

Þannig kemstu í gegnum þrep sorgarinnar

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

Maðurinn

Þátttakendur umbreyttust í böðla

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

Náttúran

Hættulegar moskítóflugur í Evrópu

Náttúran

Risasveppur er stærri en 100 fótboltavellir

Alheimurinn

Yfirlitið: NASA nefnir 5 draumamarkmið

Menning

Vit og vitleysa: Þökk sé stjörnuspekinni-nei fræðinni

Lifandi Saga

Hve fjölmennir eru rússnesku minnihlutahóparnir í Austur-Evrópu?

Lifandi Saga

Afþreying í gegnum tímann: Allt frá skylmingabardögum til sirkustrúða

Maðurinn

Þannig kemstu í gegnum þrep sorgarinnar

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

Maðurinn

Þátttakendur umbreyttust í böðla

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

Náttúran

Hættulegar moskítóflugur í Evrópu

Náttúran

Risasveppur er stærri en 100 fótboltavellir

Alheimurinn

Yfirlitið: NASA nefnir 5 draumamarkmið

Menning

Vit og vitleysa: Þökk sé stjörnuspekinni-nei fræðinni

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

Maðurinn

Höfuðkúpan getur afhjúpað sjúkdóm

Lifandi Saga

Hreingerning í Þýskalandi:  Rætur nasisma átti að rífa upp með rótum

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

Náttúran

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

Vinsælast

1

Náttúran

Risasveppur er stærri en 100 fótboltavellir

2

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

3

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

4

Maðurinn

Þátttakendur umbreyttust í böðla

5

Náttúran

Hættulegar moskítóflugur í Evrópu

6

Náttúran

Hvernig komu skordýr fram á Jörðu?

1

Náttúran

Risasveppur er stærri en 100 fótboltavellir

2

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

3

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

4

Maðurinn

Þátttakendur umbreyttust í böðla

5

Náttúran

Hættulegar moskítóflugur í Evrópu

6

Náttúran

Hvernig komu skordýr fram á Jörðu?

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

Náttúran

Spendýr og eðlur skiptu um hlutverk

Náttúran

Hvernig brögðuðust risaeðlur?

Lifandi Saga

13 ódauðleg kveðjuorð

Maðurinn

Er hættulegt að halda í sér prumpinu?

Heilsa

Mold undir nöglum barna skiptir máli fyrir ónæmiskerfið

Lifandi Saga

England og Frakkland: Bestu óvinir í þúsund ár

Jörðin

Er Ísland eftirstöðvar af sokknu meginlandi?

Maðurinn

Einkabörn eru með sérstakan heila

Hve fjölmennir eru rússnesku minnihlutahóparnir í Austur-Evrópu?

Allar götur frá því á 16. öld hafa rússneskir minnihlutahópar verið mikilvægt stjórnmálaafl fyrir valdhafana í Moskvu. Minnihlutahópum þessum er enn þann dag í dag beitt til að veikja nágrannaríkin og hafa áhrif innan þeirra.

Lifandi Saga

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.