Vistvænni sláttuvél

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Ekki þarf lengur að blása reyk eða skapa óþolandi hávaða við að slá grasflatir. Rafsláttuvélin Recharge Mower er öflug sláttuvél með 900 watta rafmótor og fer létt með að sinna sömu verkum og gömlu bensínvélarnar.

Það tekur um 10 tíma að hlaða rafhlöðurnar, en að því loknu er líka hægt að slá gras í þrjá klukkutíma og það ætti að duga ágætlega jafnvel í stærstu görðum. Tækið er heldur ekki of stórt til að hægt sé að fara þétt upp að runnum eða beðum og hæðarstillingar eru fimm þannig að ekki þarf að slá alveg ofan í rót frekar en maður vill. Svo er bara að setja vindmyllu og sólfangara á þakið til að garðslátturinn verið 100% vistvænn.

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is