Vitvélar segja gestum til vegar

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Í aðalstöðvum stórbankans Santander Group í Madrid eru nýir og sérkennilegir leiðsögumenn komnir til starfa. Litlar, rauðar vitvélar taka á móti gestum og fylgja þeim á réttan stað. Þú þarft bara að slá inn ákvörðunarstaðinn á snertiskjá.

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.