Wii-keilukúla veitir réttan snúning

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Flestir kannast við nýju fjarstýringuna Wii frá Nintendo sem er stjórnað með hreyfingum. Nú er hægt að setja puttana í Wii-keilukúlu sem veitir keiluspili alveg nýja vídd. Maður opnar einfaldlega kúluna sem er með plasthvolf, leggur Wii-fjarstýringuna innan í og leikurinn hefst. Þó er rétt að muna að festa öryggisreimina um úlnliðinn svo maður rústi ekki flatskjánum í fyrsta skoti.

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is