100 menn kváðust vera prins Frakklands

Þegar Frakkland endurreisti konungdæmið árið 1814 var allt í einu mjög ábatasamt að vera Loðvík 17. - og fjölmargir lukkuriddarar fullyrtu að þeir væru hinn týndi prins.

BIRT: 02/06/2023

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Eftir frönsku byltinguna var hinn sjö ára gamli sonur konungsins Loðvík, færður í varðhald.

 

Þegar faðir hans var sendur í fallöxina árið 1793 útnefndu stuðningsmenn konungdæmisins erlendis drenginn sem Loðvík 17. En tveimur árum síðar dó hinn 10 ára gamli konungur í fangelsinu.

 

Margir voru þó sannfærðir um að Loðvík hafi tekist að sleppa úr fangelsinu og að hann væri ennþá á lífi.

 

Þegar konungdæmið var endurreist 1814 stigu margir fram og gerðu kröfu til krúnunnar.

 

Allt að eitt hundrað manns kváðust vera Loðvík 17., þar á meðal þýskur úrsmiður, bandarískur fuglafræðingur og fyrrum franskur refsifangi. Sá lét rita nafn konungs á grafstein sinn þegar hann lést.

 

DNA-rannsóknir hafa síðar sýnt að Loðvík litli dó árið 1795.

BIRT: 02/06/2023

HÖFUNDUR: NIELS-PETER GRANZOW BUSCH

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is