Lík prufukeyrðu bíla

Fram yfir 1930 voru ekki gerðar neinar vísindalegar tilraunir varðandi áhrif þess á mannslíkamann að lenda í árekstri í bíl. Nú var byrjað að rannsaka þetta og við fyrstu tilraunirnar voru notuð lík.   Tilraununum var ætlað að afhjúpa hæfni líkamans gagnvart þeim harkalegu kröftum sem losna úr læðingi við harðan árekstur. Þótt tilraunirnar skiluðu […]

Kapteinn gengur á vatninu

New Orleans, 1907: Það er ekki lengur ómögulegt að ganga á vatni. Charles W. Oldrieve hefur nú gengið heila 2.600 kílómetra á vatnaskóm.

Vínbóndi beindi fallbyssum til himins

Árið 1896 fann austurríski vínframleiðandinn Albert Steiger upp fallbyssu sem átti að leysa upp yfirvofandi haglél. Þannig hugðist hann koma í veg fyrir að haglélin eyðulegðu uppskeruna. Fallbyssan var keilulaga trekt og 4,5 metrar á hæð. Hún var hlaðin með 2 kílóum af púðri. Þegar hleypt var af myndaðist ógnarlegur hávaði og reykhringur, meira en […]

Ernir fljúga loftbelg

Einhver furðulegasta hugmynd allra tíma hlýtur að vera þessi uppfinning Frakkans Charles Wulffs frá 1887. Ernir, gammar eða kondórar áttu að knýja þennan loftbelg. Sá sem var niðri í körfunni átti að kalla skipanir sínar upp í gegnum rör til stýrimannsins sem aftur sneri hjóli, sem fuglarnir voru festir við með ólum, og beina flugi […]

Faðir sagnfræðinnar ferðaðist víða um lönd

Það er ekki að ástæðulausu sem Grikkinn Heródót (um 480-420 f.Kr.) hefur verið faðir sagnfræðinnar.   Stórvirki hans, Historia, eða Saga, er elsta stóra ritsmíðin í óbundnu máli og er hér að finna fjöldann allan af lýsingum á framandi menningu og borgum sem Heródót heimsótti sjálfur í fjölmörgum ferðum sínum. Hann var nefnilega sjálfur mikill […]

Líffræðingar vilja flytja til lífverur jarðar

Hnattræn hlýnun ógnar bæði dýrum og plöntum. Ótal tegundir eru á flótta undan hitanum og sækja til heimskautanna, en hafa ekki við hitaaukningunni. Því hafa fræðimenn komið fram með umdeilda hugmynd: Við viljum hjálpa þeim að komast til staða þar sem þeim gefst kostur á að lifa af.

Aleinn á toppnum

Að klífa Everest án súrefnis stappar nærri sturlun. Að klífa Everest án súrefnis og aleinn er hrein sjálfsmorðstilraun. Það eru viðbrögð flestra þegar Ítalinn Reinhold Messner leggur af stað árið 1980 í einhverja ægilegustu raun í sögu fjallamennsku og úrtölumenn hafa næstum á réttu að standa.

Hvað er hulduefni?

Það úir og grúir af stjörnum og stjörnuþokum á næturhimninum. En í raun er þetta einungis brot af alheiminum. Hann samanstendur að mestu af hulduorku og hulduefni. Frá því að hulduefni uppgötvaðist á fjórða áratug liðinnar aldar hafa eðlisfræðingar brotið heilann um eðli þess. En það er fyrst á síðustu árum í krafti nýrra tilrauna og nokkurra fræðilegra kollhnísa sem tekist hefur að nálgast þetta dularfulla fyrirbæri.

Vindorkan geysist fram

Fyrir 40 árum voru vindmyllur fáar og smáar. Nú er vindorkan orðin stór grein innan orkugeirans og vindmyllurnar ekki dýrari í byggingu en önnur orkuver. Framleiðslan margfaldast á næsta áratug og af vindorku er til meira en nóg til að fullnægja allri orkuþörf heimsins.

Smámús dansar yfir borðið

Margir þreytast í úlnliðnum við vinnu með tölvumús. Aigo Glide-músin er einmitt fyrir þetta fólk. Hún er svo létt að fingurgómarnir flytja hana auðveldlega – án þess að nota þurfi úlnliðinn.

Borðtennisvélmenni er ætlað að sigra menn

Borðtennis reynist mannfólki nokkuð erfið íþrótt – en engu að síður er víetnamska vélmenninu Topio ætlað að sigra mannlega andstæðinga sína innan tíðar.   Þriðja kynslóð vélmennisins hefur tvær háhraðamyndavélar og afar lipran líkama. Þetta á að gera vélmenninu kleift að hitta jafnvel hröðustu snúningsbolta rétt. Kannski er ólympíugullið innan seilingar.   

Gerviauga með myndavél

Þegar Rob Spence var 13 ára eyðilagðist annað auga hans í byssuslysi. Núna, 32 árum síðar, vinnur hann að því að finna auganu verðugan arftaka og virðist raunar hafa tekist það.   Þessi Kanadamaður starfar við kvikmyndagerð og það varð honum hvatning til að taka afgerandi ákvörðun. Ásamt fjölda sérfræðinga og myndavélaframleiðandanum OmniVision er hann […]

Japanir sækja orku út í geim

Árið 2040 hyggjast Japanir skjóta á loft gervihnetti sem fangar sólskin í geimnum og sendir orkuna til jarðar í örbylgjuformi.   Gervihnötturinn á að vera á staðbrautinni í 36.000 km hæð yfir miðbaug þar sem hann verður því sem næst stöðugt baðaður í sólskini. Þar eð örbylgjur berast vandræðalaust gegnum ský verður með þessu móti […]

Öldrunargen fundið í gömlum músum

Vísindamenn hafa nú stigið stórt skref nær lyfjum sem gætu lengt ævina og jafnframt tryggt okkur aukna lífsorku og dregið úr öldrunarsjúkdómum.   Hópur vísindamanna undir forystu Colins Selman, hjá Aberdeenháskóla í Skotlandi, hefur einangrað genið S6K1 sem gegnir mikilvægu hlutverki varðandi öldrun – alla vega í tilraunamúsum. Með því að ala upp genabreyttar mýs, […]

Ný flugeðla fyllir upp í gat

Í Kína hafa nú verið grafnar upp allmargar næstum heilar beinagrindur af áður óþekktri flugeðlu sem uppi hefur verið fyrir um 160 milljónum ára. Eðlurnar fundust í Liaoning-héraði af steingervingafræðingum, m.a. hjá kínversku jarðfræðivísindaakademíunni í Beijing og hafa fengið tegundarheitið Darwinopterus modularis.   Flugeðlur, eða petrosaurus-eðlur, voru náskyldar öðrum forneðlum og lifðu fyrir 210-65 milljónum […]

Froskar og körtur hafa mök í tunglskini

Víða um heim virðast froskar og körtur helst kjósa kynmök í tunglskini. Það er Rachel Grant hjá breska Open University-háskólanum sem hefur uppgötvað þetta. Atferlið hefur verið staðfest á Ítalíu, Englandi og Wales og þar að auki á Jövu. Því verður að teljast sennilegt að sama gildi um froska og körtur alls staðar í heiminum.

Hversu mikið vatn drekkur ein kýr?

Kýr drekkur allt upp í 100 lítra vatns á sólarhring og getur að meðaltali mjólkað yfir 20 lítra á dag. Ríflega 80% mjólkurinnar eru vatn. Þetta er þó dálítið misjafnt eftir kúakynjum.

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is