Baðið gleður

Börn þarf að þvo hvort sem þau vilja eður ei! Rétt fyrir aldamótin 1900 auglýsti sápuframleiðandinn Pears’ Soap fyrstu gegnsæju sápu í heimi, sem varð fljótt mjög vinsæl meðal ríka fólksins. Áður en hér var komið sögu hafði fólk þurft að þvo sér með sterkum efnum, en sápur innihéldu áður fyrr bæði arseník og blý. […]

John Hanson var fyrsti forseti Bandaríkjanna

George Washington var ekki fyrsti forseti Bandaríkjanna og í raun réttri höfðu margir forsetar verið við völd í Bandaríkjunum áður en hann kom til sögunnar. Árið 1781 var John Hanson frá Maryland kjörinn forseti þegar hið svonefnda meginlandsþing lýsti Bandaríkin sem fullvalda þjóðríki. Á þjóðþinginu áttu sæti fulltrúar 13 ríkja og þegar þeir samþykktu fyrstu […]

Nýr sjónauki mælir mestu orku alheims

Árið 2009 greindi geimsjónaukinn Fermi ævafornan blossa sem í skamma stund var bjartasta ljósið á himninum. Geislunin var svo mikil að hún hefði getað þurrkað allt líf út á jörðu úr milljóna ljósára fjarlægð. En sem betur fer var blossinn miklu lengra í burtu. Þetta var síðasta kveðja stjörnu sem fyrir 7 milljörðum ára var gleypt af svartholi í fjarlægri stjörnuþoku. Þetta er bara eitt af þeim fjölmörgu fyrirbærum í annars ósýnilegum alheimi sem sjónaukinn hefur opinberað fræðimönnum.

Ár dauðans

Nú á dögum spreyta hundruðir manna sig við tind Everests. Með auknum fjölda hefur slysunum einnig fjölgað. Árið 1996 má þó öðrum fremur nefna ár dauðans á Everest. Flestir fórust þann 10. maí þegar fjórir leiðangrar lenda fyrirvaralaust í ofsaveðri.

Svona skönnum við heilann

Vísindamenn og læknar hafa þróað aðferðir til að skanna heilann þannig bæði megi sjá uppbygginguna og fylgjast með öllum lífefnaferlum um leið og þau fara fram.

Afríska útgáfan af Galapagos eyjum

Eyjan Socotra austur af Afríku hefur verið einangruð í 30 milljónir ára og fyrir vikið hefur þróun þar verið með öðum hætti en annars staðar. Afleiðingarnar sjást á einstöku dýra- og jurtalífinu, með lifandi steingervingum, risastórum trjám sem engu eru lík, svo og ótalmörgum tegundum sem hvergi fyrirfinnast annars staðar á Jörðu.

ARDI sýnir okkur hver við vorum

Uppgötvun meira en 4 milljóna ára, næstum heillar beinagrindar leiðir vísindamennina mun framar í þróunarsögu mannsins en nokkru sinni fyrr. Og þvert gegn fyrri hugmyndum bendir margt til að þessi gamli forfaðir hafi ekki verið árásargjarn api og líkastur simpansa, heldur umhyggjusamur prímati. Karlarnir færðu björg í bú og tóku þátt í umönnun ungviðisins.

Úr sýnir gang jarðar um sólu

Flestir bera armbandsúr til að fylgjast með tímanum. En er nokkuð að því að úrið gefi meiri upplýsingar? Það gerir úrið Geocentric sem notar tvær snúningsskífur til að sýna tímann. Skífurnar eru á stöðugri hreyfingu, tákna gang jarðar um sólu og sýna bæði klukkustundir og mínútur.   

Ljóstrefjar virka eins og sólfangarar

Tími stórra sólfangara sem lagðir eru á þök eða veggi gæti senn verið á enda. Vísindamenn við Efna- og verkfræðideild Georgia-tækniháskólans hafa nefnilega þróað tækni til að nota ljóstrefjar, eins og þær sem við þekkjum nú í ljósleiðurum, til að fanga sólarljósið og umbreyta í orku. Þar með verður unnt að minnka sólfangara til mikilla […]

Nýfundin pláneta með miklu vatni

Nýuppgötvuð pláneta er svo lík jörðinni að hún er nefnd „Ofur-Jörð“. Plánetan er að mestu úr vatni sem að líkindum er frosið. Umhverfis plánetuna, sem fengið hefur heitið GJ 1214b, er 200 km þykkt og afar þétt gufuhvolf, sem einkum er úr vetni og helíum. Plánetan er of heit til að halda í gufuhvolf og […]

Lyktarslóð hindrar skyldleikaræktun

Með góðu þefskyni má afla mikilla upplýsinga um umhverfið og katta-lemúrar kunna að nýta sér það. Líffræðingar hjá Dukeháskóla í Norðu-Karólínu í Bandaríkjunum hafa nýlega uppgötvað að dýrin þekkja ættingja sína á lyktinni.   Flest hryggdýr eru fær um að þekkja nánustu ættingja sína. Þetta hefur m.a. þann kost að koma í veg fyrir skyldleikaræktun, […]

Flamingóar spara hitann

Hinir litskrúðugu flamingóar standa iðulega á öðrum fæti og vísindamenn hafa lengi undrast þetta. Nú hafa bandarískir vísindamenn hjá Saint Josephs-háskóla í Fíladelfíu uppgötvað ástæðuna. Þegar fuglarnir draga annan fótinn upp að líkamanum, helst þeim betur á líkamshitanum. Það er einkum í vatni sem það dregur úr hitatapi að standa á öðrum fæti.

Hvað er urðarmáni?

Einstöku sinnum heyrir maður getið um urðarmána. En hvaða fyrirbrigði er þetta?

Hversu heitt getur orðið í örbylgjuofni?

Það er svokölluð magnetróna sem sendir frá sér örbylgjurnar. Þær sveiflast 2,45 milljörðum sinnum á sekúndu. Þessar sveiflur hreyfa svo hastarlega við sameindum í matnum að hann hitnar. Örbylgjurnar hafa einkum áhrif á vatn, en líka fitu- og sykursameindir, og út frá þeim breiðist hitinn út um allan matinn. Þar eð áhrifin eru mest á […]

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is