Tækni

Vínbóndi beindi fallbyssum til himins

BIRT: 04/11/2014

Árið 1896 fann austurríski vínframleiðandinn Albert Steiger upp fallbyssu sem átti að leysa upp yfirvofandi haglél. Þannig hugðist hann koma í veg fyrir að haglélin eyðulegðu uppskeruna. Fallbyssan var keilulaga trekt og 4,5 metrar á hæð. Hún var hlaðin með 2 kílóum af púðri. Þegar hleypt var af myndaðist ógnarlegur hávaði og reykhringur, meira en metri í þvermál, þaut til himins á 30 metra hraða á sekúndu. Allar saman mynduðu fallbyssurnar mikinn hljóm sem varði í 10 sekúndur. Þessi hávaði átti að samanlögðu að leysa upp haglið og breyta því í skaðlausa rigningu. Þegar tvö ár liðu án þess að hagl bærist til jarðar í dalnum þar sem Steiger hafði sett upp 36 fallbyssur, breiddist orðstír þeirra hratt út og eftirspurnin varð mikil í Austurríki og á Norður-Ítalíu og alls höfðu um 1.000 fallbyssur verið settar upp um aldamótin 1900.

En það dró hratt úr vinsældunum þegar haglél eyðilögðu hvað eftir annað uppskeru á vínekrum þar sem fallbyssurnar voru í notkun og skömmu síðar voru þær flestar seldar í brotajárn. Árið 1972 tók franskt fyrirtæki aftur að framleiða fallbyssur gegn hagli og aftur tóku þær að seljast. Engar sannanir eru hins vegar fyrir áhrifum þeirra. Ef uppfinningin virkar ættu þrumur frá eldingum líka að leysa upp hagl, enda þrumurnar mun háværari.

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hvers vegna ríkir fjandskapur milli Bandaríkjanna og Íran?

Menning og saga

Örvæntingarfullur flughernaður yfir Ísrael

Náttúran

Hafa hvalir einhver hár?

Maðurinn

Víkingar hirtu vel um tennur sínar

Maðurinn

Viðamikil rannsókn: Oftar gripið fram í fyrir stjórnmálakonum en -mönnum

Lifandi Saga

Ris og fall Zeppelin loftskipanna

Jörðin

Frá iðrum jarðar til fjarlægra stjörnuþoka

Náttúran

Stutt samantekt: Þetta eru 5 verstu gastegundirnar

Lifandi Saga

Saga skófatnaðar: Skór fyrir alla

Heilsa

Einelti skapar óhugnanleg ummerki í heila

Náttúran

Hitinn í bandarískri stórborg mældist yfir 38 gráður hvern einasta dag í allt sumar.

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is