Alheimurinn

Á manneskjan sér framtíð í geimnum?

Getum við yfir höfuð lifað í geimnum? Og getum við verið með iðnað þar? Þessar tvær spurningar eru forsendur þess hvort það verði menn eða róbótar sem ílendast í geimnum.

BIRT: 12/02/2024

Fyrir þá sem láta sig dreyma um að mannkyn geti numið ný lönd í sólkerfinu, eru geimferðir án manna óhugsanlegar. En fjölmargir vísindamenn telja að landnám í geimnum falli í hlut róbóta.

 

Árið 1989 kom stjarnfræðingurinn Harry Shipman fram með skema um fjórar meginhugmyndir sem varða framtíð geimferða. Hann áleit að framtíð geimferða hlyti að ráðast af svörum við tveimur veigamiklum spurningum: 1) Geta manneskjur lifað í geimnum? Og 2) Er hægt að hefja iðnað í geimnum?

 

Fyrri spurningin varðar ekki aðeins hvernig og hvort við getum þolað vægðarlausa geislun, þyngdarleysi eða afar lítinn þyngdarkraft eins og t.d. á tunglinu, heldur hvort geimfarar getir verið sjálfum sér nægir um matvæli og vatn.

 

Vatn nauðsynlegt

Vatn verður að vera til staðar þar sem nýtt land er numið í geimnum og eins verður að vera hægt að rækta matvæli í lokuðum kerfum sem þarfnast ekki – eða í afar litlum mæli – utanaðkomandi auðlinda.

 

Iðnaður í geimnum gæti falist í námuvinnslu á tunglinu í leit að helíum-3 eða eftir hráefnum á tunglinu eða smástirnum. Framleiðsla á eldsneyti á tunglinu er einnig möguleg, rétt eins og lyfjaframleiðsla í þyngdarleysi.

 

Svörin við spurningunum tveimur veita fjóra möguleika en mannaðar geimferðir er aðeins að finna í tveimur sviðsmyndanna.

 

Í öllum fjórum sviðsmyndunum hefur Shipman útlistað hvernig geimferðir muni þróast, verði einhver sviðsmyndin fyrir valinu.

 

Hugsjón eða hagnaðarvon

En allt ræðst þetta af afstöðu okkar mannanna til væntanlegs landnáms í geimnum – nánar tiltekið hvort það verði hugsjónir eða hagnaðarvon sem muni verða helsti drifkrafturinn.

 

Milli hugsjóna og vísinda er síðan að finna viðskiptajöfra sem eru tilbúnir að halda út í geim til að hagnast á iðnaði þar – og vel má vera að útreikningar þeirra verði þess valdandi að menn verði sendir út í geim til að kanna sólkerfið. Það gæti gerst sýni útreikningarnir að það verði bæði auðveldara og ódýrara að byggja upp geimiðnað með mannlegu vinnuafli, fremur en með róbótum.

 

Ekki hægt að bjarga öllum

Ennþá vitum við þó ekki hvort manneskjur geta yfir höfuð lifað í geimnum svo árum skiptir. En til mun lengri tíma litið gæti verið ánægjulegt að vita af mönnum sem búa á öðrum plánetum. Það er svo margt sem gæti hent jörðina, allt frá árekstri við stórt smástirni yfir í stjórnlausa mengun eða óafturkræfa hlýnun jarðar.

 

Nýlendur úti í geimnum gætu þó ekki bjargað öllum jarðarbúum en kannski einhverjum þeirra. Þannig mætti tryggja að þekking og tæknikunnátta manna varðveitist þar til aðstæður verða aftur lífvænlegar á jörðinni.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: HELLE & HENRIK STUB

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Vinsælast

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Jörðin

Jörðin eftir manninn

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

3

Jörðin

Jörðin eftir manninn

4

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

5

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

6

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

Maðurinn

Lamaður maður gengur fyrir eigin hugarafli

Lifandi Saga

Dans indíána orsakaði blóðbaðið við Wounded Knee

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Er sólarvörn yfirhöfuð nauðsynleg ef dvalið er í skugga mestallan daginn?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.