Náttúran

Af hverju dilla hundar rófunni?

Hundar nota skottið til að sýna hvernig þeim líður -alveg eins og andlitsvipir okkar mannana. Og nú hafa vísindamenn komist að því hvað það þýðir þegar hundar dilla rófunni.

BIRT: 19/01/2024

 

Hundsrófa gegnir umfram allt tveimur hlutverkum. Annars vegar er hún eins konar jafnvægisstöng þegar hundurinn gengur eða hleypur.

 

Vilji hundurinn t.d. skipta snögglega um stefnu notar hann rófuna sem eins konar mótvægi til að snúa afturhlutanum rétt.

 

Rófan er líka tjáskiptatæki og gefur sálarástand hundsins til kynna, svipað því sem við notum andlitssvipinn til að sýna í hvernig skapi við erum.

 

Flestir halda að rófudillið sýni gott skap en vísindamenn vita nú að málið er ekki alveg svo einfalt.

 

Vísindamenn hafa nú afkóðað margvísleg rófuboð hunda og m.a. fundið út að það er ekki bara jákvætt þegar hundur dillar rófunni.

 

Ef hann t.d. sveiflar rófunni einkum til vinstri er það merki um ótta eða reiði. En dillist rófan aðallega til hægri er hann í góðu skapi.

 

Hvers vegna halla hundar undir flatt?

Þegar hundur hallar undir flatt er það oft vegna þess að eitthvað fangaði athygli hans.

 

Í hóp getur þetta verið kostur ef aðrir geta séð félaga í hópnum meðvitaðan um t.d. hættu.

 

Að halla undir flatt getur líka verið merki um leik á sama hátt og dillandi rófa. Hundur getur hallað undir flatt í von um góðgæti.

 

Til eru dæmi um hunda sem snúa munnvikum í eins konar bros í von um verðlaun.

 

LESTU EINNIG

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Fangar í útrýmingarbúðum fölsuðu peninga fyrir nasista

Heilsa

Vísindamenn: Blóðsýni afhjúpa elliglöp 15 árum fyrir einkenni

Maðurinn

Af hverju erum við með mismunandi blóðflokka?

Alheimurinn

Bilaðasta tilraun heims: Komdu með í ferðalag til endimarka alheims

Maðurinn

Getur kláði verið smitandi?

Alheimurinn

Jörðinni var bjargað af illa tvíbura sínum

Heilsa

Fjöldi daglegra salernisheimsókna getur haft afleiðingar fyrir heilsuna

Maðurinn

Genagalli gerir albínóa hvíta

Maðurinn

Hið fullkomna morð er dautt

Lifandi Saga

Teþorstinn knésetti stórveldi

Náttúran

Fræðimenn rýna í innsta eðli risaeðlanna 

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is