Náttúran

Af hverju verða hlutir rafmagnaðir?

Á veturna fyllist hárið á mér alltaf af stöðurafmagni. Hvernig myndast stöðurafmagn og af hverju er það verst á veturna?

BIRT: 04/02/2023

Hlutir fá í sig svokallað stöðurafmagn annað hvort við að missa eða taka til sín rafeindir og fá þar með rafhleðslu. Hár fær t.d. jákvæða hleðslu við núning við ullarpeysu því hárið gefur frá sér rafeindir.

 

Jákvæð hleðsla hrindir frá sér jákvæðri hleðslu og þess vegna standa hárstráin í allar áttir í viðleitni sinni til að forðast hvert annað. Hendur losa alltaf rafeindir þegar við snertum eitthvað. Þess vegna fáum við stundum létt stuð þegar við opnum bílinn, því rafeindir skjótast þá úr málminum í höndina.

 

Stöðurafmagn minna í röku lofti

Efni hafa mismikla tilhneigingu til að losa rafeindir. Ullarpeysa sem núið er við glerrúðu tekur til sín rafeindir frá glerinu og fær neikvæða hleðslu. Sé peysunni aftur á móti núið við plast eða polýester losar hún frá sér rafeindir og verður jákvætt hlaðin.

 

Vatn er góður rafleiðari og þess vegna dregur rakt loft oft úr stöðurafmagni. Að vetrarlagi er loftið þurrara og því meira um stöðurafmagn.

 

Svona myndast stöðurafmagn

1: Sum efni, t.d. ull og plast eiga létt með að losa rafeindir eða taka þær til sín og þessi efni hafa því oft í sér stöðurafmagn.

2: Blöðru og ullarpeysu nuddað saman. Plastið stelur rafeindum úr ullinni og blaðran fær jákvæða hleðslu en peysan neikvæða.

3: Umframrafeindir á yfirborði blöðrunnar ýta frá sér rafeindum á veggnum en jákvæðu eindirnar í veggnum, róteindirnar, draga blöðruna að sér, þar eð jákvæðir og neikvæðir pólar dragast hvor að öðrum.

Stöðurafmagn er nýtanlegt

Nanórafalar geta breytt orku frá nánast öllum líkamshreyfingum í rafmagn. Þannig er t.d. hægt að nýta stöðurafmagn.

Blaðra sveigir vatnsbunu

Blaðra sem hlaðin er neikvæðu stöðurafmagni getur sveigt vatnsbunu til.

 

Í vatnssameind eru tvær vetnisfrumeindir og ein súrefnisfrumeind. Vetnið hefur jákvæða hleðslu og þar eð jákvæðar eindir eru fleiri en neikvæðar, reyna þær að nálgast blöðru með neikvæða hleðslu.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórnin

© Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Tækni

Líkami þinn er orkuver

Jörðin

Myndast skýstrókar í Norður-Evrópu?

Lifandi Saga

Hver var fyrsti þekkti guðinn?

Lifandi Saga

Hvenær fórum við að kyssast?

Maðurinn

Hvers vegna verður maður þreyttur eftir að hafa borðað?

Lifandi Saga

Hvers vegna eru til herra- og kvenreiðhjól?

Maðurinn

Lítið en mikilvægt atriði í uppeldinu getur haft mikil áhrif seinna á lífsleiðinni

Heilsa

Sérfræðingar í sykursýki: Jafnvel lítið magn af þessari tegund matar getur aukið hættuna um 15 prósent.

Maðurinn

Þú ert tveimur sekúndum frá því að springa úr reiði

Heilsa

Langvinnur hósti er ef til vill arfgengur

Tækni

Þvinguð ófrjósemisaðgerð átti að uppræta heimsk börn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is