Náttúran

Aldrei sést áður: Háhyrningar drepa steypireyði

Það er ekki algengt að sjá háhyrning éta stærsta dýr í heimi. Reyndar hefur það aldrei sést - fyrr en nú.

BIRT: 16/12/2022

Sjávarlíffræðingar höfðu lengi efast um það hvort háhyrningar væru færir um að veiða og drepa steypireyðar. En nú hafa vísindamenn við Cetacean Research Center séð með eigin augum þrjár slíkar árásir við Bremer Bay í suðvesturhluta Ástralíu.

 

Tvær þeirra sáu þeir árið 2019 og svo þá þriðju árið 2021. Stórir hópar háhyrninga eltu steypireyði miskunnarlaust í langan tíma og rákust svo að lokum harkalega á hvalinn til skiptis, drekktu honum og átu.

 

Tungan étin fyrst

Í fyrstu árásinni var það heilbrigð fullorðin steypireyður, tæplega 22 metrar löng, sem var drepin. Samkvæmt rannsókn sjávarlíffræðinga rifu allt að 50 háhyrningar í sig deyjandi steypireyðina í sex tíma blóðugri átveislu.

 

Háhyrningarnir syntu meðal annars að munni steypireyðarinnar til að fá sér bita af næringarríkri tungu hvalsins á meðan hann var enn á lífi.

 

Hinar tvær árásirnar voru gegn tveimur smærri steypireyðarkálfum, annar um tólf metra langur og hinn um 14 metrar. Þeir voru eltir allt að 24 kílómetra af um 25 háhyrningum.

Háhyrningar ná sér í bita af tungu lifandi hvalsins.

Háhyrningar eru stór og snögg rándýr

 • Háhyrningur er tannhvalur sem tilheyrir höfrungaættinni. Hann er stærsta höfrungategund í heimi.

 

 • Háhyrningar finnast í öllum heimshöfum, allt frá norðurskautssvæðum til hitabeltishafa, og eru – miðað við flatarmál – annað útbreiddasta spendýrið í heiminum á eftir manninum.

 

 • Háhyrningar geta synt á allt að 56 km/klst.

 

 • Tarfarnir verða allt að 10 metrar að lengd og geta vegið u.þ.b. 10.000 kg.

 

 • Þeir lifa jafnan í fjölskylduhópum með um 10-50 dýrum og geta náð 90 ára aldri.

 

 • Háhyrningurinn er á toppi fæðukeðjunnar – þ.e. rándýr efst í fæðukeðjunni sem étur önnur stór dýr.

 

Heimild: Whale and Dolphin Conservation

Örvæntingarfullar mæður stjórnuðu för

Áður höfðu vísindamenn gert ráð fyrir að aðeins stærstu og sterkustu tarfarnir gætu drepið risastóra steypireyði. Ef það væri á annað borð hægt.

 

En samkvæmt þessum nýju uppgötvunum voru það kýrnar sem voru sérlega árásargjarnar og voru í fararbroddi í árásunum því þær voru í örvæntingu sinni að finna æti handa afkvæmum sínum.

 

Vísindamenn hafa áður séð háyrninga drepa nánast allar aðrar helstu hvalategundir, en aldrei steypireyði – fyrr en nú. Þeir kalla árásirnar þrjár stærstu árekstra jarðar á milli rándýrs og bráðar.

 

Hér má sjá stórkostlegt myndband sjávarlíffræðinga þar sem allt að 50 háhyrningar drápu fullorðna steypireyði í mars 2019.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Denis Rivin

© John Daw / Australian Wildlife Journeys, Cetacean Research Centre

Náttúran

Þannig sigruðu fuglaköngulærnar allan heiminn

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Heilsa

Óhefðbundin en áhrifarík meðferð geðraskana

Heilsa

Óhefðbundin en áhrifarík meðferð geðraskana

Læknisfræði

Þannig má vinna bug á ógleði

Náttúran

Horfðu á myndskeiðið: Ný tegund risaslöngu fannst í Amasonregnskóginum

Lifandi Saga

Hvenær eignuðumst við grasflatir?

NÝJASTA NÝTT

Heilsa

Rannsókn: Þekkt sætuefni sem m.a. er notað er í tannkrem getur aukið hættu á hjartasjúkdómum

Lifandi Saga

Ævilöng barátta Arthurs Conan Doyle við Sherlock Holmes

Maðurinn

Er íþróttafólk í meiri hættu á að fá hjartastopp?

Maðurinn

Hvaða áhrif hefur þungunarrof á heilsu kvenna?

Náttúran

Lengri en strætisvagn: Slanga á Indlandi gæti hafa verið stærsta slanga heims

Náttúran

Af hverju stinga moskítóflugur mest á kvöldin?

Náttúran

Tungan: Svissneskur vasahnífur dýraríkisins

Lifandi Saga

EM í fótbolta: Enginn nennti að verða Evrópumeistari

Lifandi Saga

Fótbolti: Sjálfsmark kostaði landsliðsmann lífið

Náttúran

Af hverju sveigir bolti?

Heilsa

Rannsókn: Þekkt sætuefni sem m.a. er notað er í tannkrem getur aukið hættu á hjartasjúkdómum

Lifandi Saga

Ævilöng barátta Arthurs Conan Doyle við Sherlock Holmes

Maðurinn

Er íþróttafólk í meiri hættu á að fá hjartastopp?

Maðurinn

Hvaða áhrif hefur þungunarrof á heilsu kvenna?

Náttúran

Lengri en strætisvagn: Slanga á Indlandi gæti hafa verið stærsta slanga heims

Náttúran

Af hverju stinga moskítóflugur mest á kvöldin?

Náttúran

Tungan: Svissneskur vasahnífur dýraríkisins

Lifandi Saga

EM í fótbolta: Enginn nennti að verða Evrópumeistari

Lifandi Saga

Fótbolti: Sjálfsmark kostaði landsliðsmann lífið

Náttúran

Af hverju sveigir bolti?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Náttúran

Snjöll skordýr hafa fundið upp bestu brellur náttúrunnar

Náttúran

Snjöll skordýr hafa fundið upp bestu brellur náttúrunnar

Jörðin

Veðrið er hlaupið í baklás

Jörðin

Veðrið er hlaupið í baklás

Lifandi Saga

Hvaðan eru indíánar?

Menning

Muhammad Ali: Versti andstæðingur hans var BNA 

Tækni

Er gler í rauninni vökvi?

Lifandi Saga

Upphafsár slökkviflugvéla: Óttalausir flugmenn réðust gegn eldinum

Vinsælast

1

Lifandi Saga

Fótbolti: Sjálfsmark kostaði landsliðsmann lífið

2

Náttúran

Af hverju stinga moskítóflugur mest á kvöldin?

3

Lifandi Saga

EM í fótbolta: Enginn nennti að verða Evrópumeistari

4

Maðurinn

Rannsókn: Hvernig færðu aðra til að líka vel við þig?

5

Maðurinn

Hvaða áhrif hefur þungunarrof á heilsu kvenna?

6

Maðurinn

Er íþróttafólk í meiri hættu á að fá hjartastopp?

1

Náttúran

Af hverju stinga moskítóflugur mest á kvöldin?

2

Maðurinn

Hvaða áhrif hefur þungunarrof á heilsu kvenna?

3

Maðurinn

Er íþróttafólk í meiri hættu á að fá hjartastopp?

4

Náttúran

Lengri en strætisvagn: Slanga á Indlandi gæti hafa verið stærsta slanga heims

5

Náttúran

Tungan: Svissneskur vasahnífur dýraríkisins

6

Lifandi Saga

Ævilöng barátta Arthurs Conan Doyle við Sherlock Holmes

Heilsa

Vísindamenn hafa loksins leyst barnadauðaráðgátu.

Lifandi Saga

Hin voldugu turnskip Kínverja þoldu hvorki öldugang né vind 

Lifandi Saga

Hvers vegna hættum við að nota einglyrni?

Náttúran

Tungan kom lífinu upp á þurrlendið

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

Maðurinn

Er hægt að þreytast af fersku lofti?

Lifandi Saga

Hvers vegna lítur dagatal svona út?

Tækni

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

Lifandi Saga

Búdda skapaði paradís – fyrir karla

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

Maðurinn

Höfuðkúpan getur afhjúpað sjúkdóm

Rannsókn: Þekkt sætuefni sem m.a. er notað er í tannkrem getur aukið hættu á hjartasjúkdómum

Í ljós kom að einstaklingar með þetta sætuefnið í blóði sínu var í aukinni hættu að fá hjarta- og æðasjúkdóma.

Heilsa

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.