Náttúran

Aldrei sést áður: Háhyrningar drepa steypireyði

Það er ekki algengt að sjá háhyrning éta stærsta dýr í heimi. Reyndar hefur það aldrei sést - fyrr en nú.

BIRT: 16/12/2022

Sjávarlíffræðingar höfðu lengi efast um það hvort háhyrningar væru færir um að veiða og drepa steypireyðar. En nú hafa vísindamenn við Cetacean Research Center séð með eigin augum þrjár slíkar árásir við Bremer Bay í suðvesturhluta Ástralíu.

 

Tvær þeirra sáu þeir árið 2019 og svo þá þriðju árið 2021. Stórir hópar háhyrninga eltu steypireyði miskunnarlaust í langan tíma og rákust svo að lokum harkalega á hvalinn til skiptis, drekktu honum og átu.

 

Tungan étin fyrst

Í fyrstu árásinni var það heilbrigð fullorðin steypireyður, tæplega 22 metrar löng, sem var drepin. Samkvæmt rannsókn sjávarlíffræðinga rifu allt að 50 háhyrningar í sig deyjandi steypireyðina í sex tíma blóðugri átveislu.

 

Háhyrningarnir syntu meðal annars að munni steypireyðarinnar til að fá sér bita af næringarríkri tungu hvalsins á meðan hann var enn á lífi.

 

Hinar tvær árásirnar voru gegn tveimur smærri steypireyðarkálfum, annar um tólf metra langur og hinn um 14 metrar. Þeir voru eltir allt að 24 kílómetra af um 25 háhyrningum.

Háhyrningar ná sér í bita af tungu lifandi hvalsins.

Háhyrningar eru stór og snögg rándýr

  • Háhyrningur er tannhvalur sem tilheyrir höfrungaættinni. Hann er stærsta höfrungategund í heimi.

 

  • Háhyrningar finnast í öllum heimshöfum, allt frá norðurskautssvæðum til hitabeltishafa, og eru – miðað við flatarmál – annað útbreiddasta spendýrið í heiminum á eftir manninum.

 

  • Háhyrningar geta synt á allt að 56 km/klst.

 

  • Tarfarnir verða allt að 10 metrar að lengd og geta vegið u.þ.b. 10.000 kg.

 

  • Þeir lifa jafnan í fjölskylduhópum með um 10-50 dýrum og geta náð 90 ára aldri.

 

  • Háhyrningurinn er á toppi fæðukeðjunnar – þ.e. rándýr efst í fæðukeðjunni sem étur önnur stór dýr.

 

Heimild: Whale and Dolphin Conservation

Örvæntingarfullar mæður stjórnuðu för

Áður höfðu vísindamenn gert ráð fyrir að aðeins stærstu og sterkustu tarfarnir gætu drepið risastóra steypireyði. Ef það væri á annað borð hægt.

 

En samkvæmt þessum nýju uppgötvunum voru það kýrnar sem voru sérlega árásargjarnar og voru í fararbroddi í árásunum því þær voru í örvæntingu sinni að finna æti handa afkvæmum sínum.

 

Vísindamenn hafa áður séð háyrninga drepa nánast allar aðrar helstu hvalategundir, en aldrei steypireyði – fyrr en nú. Þeir kalla árásirnar þrjár stærstu árekstra jarðar á milli rándýrs og bráðar.

 

Hér má sjá stórkostlegt myndband sjávarlíffræðinga þar sem allt að 50 háhyrningar drápu fullorðna steypireyði í mars 2019.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Denis Rivin

© John Daw / Australian Wildlife Journeys, Cetacean Research Centre

Náttúran

Ljós ruglar viðbrögð skordýranna

Jörðin

Maðurinn hefur breytt möndulhalla jarðar

Jörðin

Maðurinn hefur breytt möndulhalla jarðar

Náttúran

Topp 5: Af hvaða dýrum er mestur fjöldi?

Náttúran

Topp 5: Af hvaða dýrum er mestur fjöldi?

Maðurinn

Líkami þinn lifir eftir dauðann

Maðurinn

Hvers vegna þola sumir ekki kóríander?

Heilsa

Bakteríur í blóði auka þyngdina

NÝJASTA NÝTT

Tækni

Dulkóðaður gjaldmiðill: 7 atriði sem þú ættir að vita um rafmynt 

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

Lifandi Saga

Fjórir kvillar sem bóluefni hafa knésett

Menning og saga

Frumstæð manntegund jarðsetti hina látnu

Maðurinn

Vísindamenn endurnýja hárvöxt á músum

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

Maðurinn

3 ókostir við greind

Jörðin

Ný NASA-flugvél á að minnka losun í flugi

Náttúran

Eitruðustu efni veraldar

Heilsa

Er hægt að sofa með opin augun?

Tækni

Dulkóðaður gjaldmiðill: 7 atriði sem þú ættir að vita um rafmynt 

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

Lifandi Saga

Fjórir kvillar sem bóluefni hafa knésett

Menning og saga

Frumstæð manntegund jarðsetti hina látnu

Maðurinn

Vísindamenn endurnýja hárvöxt á músum

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

Maðurinn

3 ókostir við greind

Jörðin

Ný NASA-flugvél á að minnka losun í flugi

Náttúran

Eitruðustu efni veraldar

Heilsa

Er hægt að sofa með opin augun?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

Hvert flúðu spænskir Gyðingar?

Lifandi Saga

Hvert flúðu spænskir Gyðingar?

Maðurinn

Rannsókn: Greinileg merki um framhjáhald.

Maðurinn

Rannsókn: Greinileg merki um framhjáhald.

Lifandi Saga

Þess vegna trúa milljónir á mýtuna: Barnaníðingar djöfulsins 

Vísindamenn

Stærðfræðisnillingur fann upp tölvuna

Heilsa

Þess vegna ættir þú alltaf að setja klósettlokið niður áður en þú sturtar

Maðurinn

Vanþroskað tvíburafóstur fjarlægt úr heila ársgamallar stúlku

Vinsælast

1

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

2

Maðurinn

Líkami þinn lifir eftir dauðann

3

Maðurinn

Þessir einstaklingar eru í minni hættu á að greinast með heilabilun

4

Maðurinn

3 ókostir við greind

5

Náttúran

Hversu lengi getur könguló lifað af í ryksugupokanum?

6

Náttúran

Topp 5: Af hvaða dýrum er mestur fjöldi?

1

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

2

Maðurinn

Þessir einstaklingar eru í minni hættu á að greinast með heilabilun

3

Maðurinn

3 ókostir við greind

4

Náttúran

Topp 5: Af hvaða dýrum er mestur fjöldi?

5

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

6

Náttúran

Eitruðustu efni veraldar

Lifandi Saga

Hvenær voru fóstureyðingar gerðar frjálsar í Bandaríkjunum?

Maðurinn

Hvers vegna þarf eldra fólk minni svefn?

Lifandi Saga

Fjöldamorðin í Katyn: Stalín hugðist brjóta Pólverja á bak aftur

Maðurinn

Matseðill morgundagsins: Skordýrabrauð með ostlíki úr geri

Maðurinn

Vísindamenn hafa komist að rót mannvonskunnar: Fræðist um verstu hliðar ykkar

Lifandi Saga

Refsiföngum í síðari heimsstyrjöldinni fórnað 

Maðurinn

Af hverju eiga karlmenn auðveldara með að fá fullnægingu en konur?

Maðurinn

Leiðbeiningar um uppeldi: Reiðilestur veldur niðurbroti í heila

Maðurinn

Hvernig er best að fara á klósettið?

Maðurinn

Auðmaður vill drekka úr æskubrunninum

Maðurinn

Þess vegna þyngist þú með aldrinum

Maðurinn

Íhugun getur breytt heila þínum

Dulkóðaður gjaldmiðill: 7 atriði sem þú ættir að vita um rafmynt 

Árið 2009 kom dularfullur forritari fram með heimsins fyrstu rafmynt. Það átti eftir að gjörbreyta fjárhagslífi heimsins. Rafmynt gæti gert banka ónauðsynlega og komið í veg fyrir verðbólgu – en hún er fullkominn myntfótur fyrir glæpamenn.

Tækni

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.