Heilsa

Átta merki þess að þú drekkir of lítið vatn

Við erum öll meðvituð um hversu mikilvægt það er að drekka mikið vatn- en af hverju er það svona mikilvægt og fyrir hvaða einkennum finnum við fyrir við ofþornun?

BIRT: 16/03/2024

Drekkurðu of lítið vatn?

Hversu mikið vatn maður ætti að neyta daglega fer t.a.m. eftir líkamsbyggingu, loftslagi og almennri heilsu. En það er enginn vafi á því að vatn er mikilvægt fyrir líkamann.

 

Við höfum tekið saman lista yfir átta neikvæðar afleiðinga of lítillar vatnsneyslu.

 

1. Skert einbeiting

Heili mannsins er um það bil  90 prósent vatn og ofþornun hefur því gríðarlega áhrif á hann.  

Skortur á vatni getur haft áhrif á t.d. ákvarðanatöku, minni og líðan. Vatn skiptir sköpum fyrir eðlilega rökhugsun.

 

 Rannsóknir sýna að vökvatap sem nemur aðeins 1-2 prósentum getur dregið úr vitrænni frammistöðu einstaklings; það er að halda einbeitingu, gagnrýnni hugsun og minni.

 

2. Andremma og munnþurrkur

Andremma getur gefið til kynna að þú drekkir of lítið vatn.

Ef líkamann skortir vatn framleiðir hann minna munnvatn. 

 

Bakteríudrepandi efni eru í munnvatninu sem halda bakteríunum frá því að fjölga sér í munninum með tilheyrandi andremmu. 

 

Vatn virkar einnig sem himna sem heldur slímhúð í hálsinum blautum og án þessarar himnu þornar munnurinn upp.

 

3. Þorsti birtist sem svengd

Þegar þig vantar vökva lækkar blóðsykurinn venjulega vegna þess að þú hefur tæmt glýkógenbirgðirnar þínar. Þetta gerir það að verkum að þú færð þörf fyrir   að ná þér í skjótar hitaeiningar, oftast í formi matar.

 

 Rannsóknir sýna að upplifunin á þorsta virðist vera meiri og stöðugri en upplifun á svengd, en einnig að þorsti leiðir ekki endilega til löngunar til að drekka.

 

Ofþornaður heilinn segir þér aðeins að blóðsykurinn sé lágur og að þú þurfir að fá þér einhvers konar sykur strax. Heilinn segir þér ekki – áður en þú skellir þér í kökuát – að stórt vatnsglas gæti minnkað löngunina í sykur – grímuklætt sem svengd.

 

4. Hægðatregða og færri salernisheimsóknir

Vatn hjálpar til við að smyrja meltingarfærin og halda þörmum sveigjanlegum og hreinum. Án þessarar smurningar getur hægðatregða, sýruflæði og meltingartruflanir komið fram. 

 

Þú ættir helst að fara á salernið á milli fjórum og sjö sinnum á dag og skynsamleg vatnsneysla hjálpar þér til þess.

 

Með þvaginu skiljast eiturefnin sem myndast í frumum líkamans og skynsamleg vatnsneysla hjálpar þessu ferli. 

 

Rannsóknir sýna einnig að hættan á þvagfærasýkingum og hægðatregðu eykst við ofþornun.

 

5. Höfuðverkur og svimi

Ef þú drekkur of lítið vatn minnkar vökvinn sem umlykur heilann og getur það leitt til höfuðverkjar.

Eitt merki þess að þú færð of lítið vatn getur verið höfuðverkur og svimi. 

 

Ef þú drekkur of lítið vatn minnkar vökvinn sem umlykur heilann og getur það leitt til höfuðverkjar.

 

Reyndar sýndi lítil rannsókn frá árinu 2012, sem gerð var á sjúklingum með höfuðverk, að regluleg vatnsneysla létti á höfuðverk sjúklinganna. 

 

Ofþornun getur einnig dregið úr súrefnisflæði til heilans því blóðþrýstingur lækkar – og það getur leitt til svima.

 

6. Verkir í liðum eða vöðvum

Um það bil 80 prósent af liðum og brjóski er vatn. Vatn er því ákaflega mikilvægur þáttur til að viðhalda heilbrigðum og sterkum liðum. 

 

Ef líkamann skortir vatn verður ekkert hlífðarlag á milli beina og stökk og högg sem áður voru hættulaus eru skyndilega sársaukavaldandi.

 

7. Þurrar varir og flögnun húðar

Þurrar varir geta verið merki um of litla vatnsdrykkju.

Vatn veitir húðinni teygjanleika. 

 

Húðin er stærsta líffæri líkamans og tekur því í sig stóran hluta vatns sem við innbyrðum. Því sést fljótt á húðinni ef þig skortir vatn. 

 

Of lítil vatnsneysla gerir það að verkum að þú að svitnar minna og óhreinindi og umframolía hreinsast ekki úr húðinni. 

 

Skortur á vatni í lengri tíma getur einnig valdið hrukkum.

 

8. Hraður hjartsláttur

Skortur á vatni hefur mjög mikil áhrif á hjartað og hjartsláttinn. 

 

Við ofþornun verður blóðvökvamagn blóðsins minna sem gerir blóðið seigara. 

 

Erfiðara er að dæla seigfljótandi blóði sem leiðir til hraðari hjartsláttar.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: JULIE ELSEBETH CRONE JOHANNESEN

Shutterstock

Heilsa

41 næringarríkustu fæðutegundir jarðar

Menning og saga

Leynirými í 4.400 ára gömlum egypskum pýramída

Menning og saga

Leynirými í 4.400 ára gömlum egypskum pýramída

Heilsa

Vísindamenn hafa fundið mikilvægan eiginleika sem er sameiginlegur öllum sem náð hafa 100 ára aldri.

Heilsa

Vísindamenn hafa fundið mikilvægan eiginleika sem er sameiginlegur öllum sem náð hafa 100 ára aldri.

Heilsa

Bakteríurnar þrífast vel í handklæðinu þínu

Lifandi Saga

Voru víkingarnir húðflúraðir?

Menning

Þess vegna verða konur þreyttar á (sumum) körlum

NÝJASTA NÝTT

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Maðurinn

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

Maðurinn

Eru fingraför óhjákvæmilega ólík?

Maðurinn

Frestar þú leiðinlegum verkefnum? Samkvæmt vísindamönnum er það slæm hugmynd

Læknisfræði

Hversu gamalt er Viagra?

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

Maðurinn

Hve lengi hefur krabbamein hrjáð mannkynið?

Maðurinn

Við getum lifað án heilastofns

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Maðurinn

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

Maðurinn

Eru fingraför óhjákvæmilega ólík?

Maðurinn

Frestar þú leiðinlegum verkefnum? Samkvæmt vísindamönnum er það slæm hugmynd

Læknisfræði

Hversu gamalt er Viagra?

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

Maðurinn

Hve lengi hefur krabbamein hrjáð mannkynið?

Maðurinn

Við getum lifað án heilastofns

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Heilsa

Hinn týndi hlekkur milli krabbameins og mataræðis ef til vill fundinn

Heilsa

Hinn týndi hlekkur milli krabbameins og mataræðis ef til vill fundinn

Heilsa

Vísindamenn: Miklir kostir þess að nota stigann frekar en lyftuna.

Heilsa

Vísindamenn: Miklir kostir þess að nota stigann frekar en lyftuna.

Spurningar og svör

Er ekki bara hægt að lyfta Títanic upp á yfirborðið?

Lifandi Saga

60 aðalsmenn drukknuðu í skít

Náttúran

Skógareldar geisa um gjörvallan hnöttinn

Alheimurinn

Hin dulda hlið tunglsins

Vinsælast

1

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

2

Heilsa

41 næringarríkustu fæðutegundir jarðar

3

Heilsa

Vísindamenn hafa fundið mikilvægan eiginleika sem er sameiginlegur öllum sem náð hafa 100 ára aldri.

4

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

5

Maðurinn

Hve lengi hefur krabbamein hrjáð mannkynið?

6

Maðurinn

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

1

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

2

Heilsa

41 næringarríkustu fæðutegundir jarðar

3

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

4

Maðurinn

Hve lengi hefur krabbamein hrjáð mannkynið?

5

Maðurinn

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

6

Maðurinn

Frestar þú leiðinlegum verkefnum? Samkvæmt vísindamönnum er það slæm hugmynd

Náttúran

Taumhald á gróðureldum: Skógareldar

Lifandi Saga

7 óviðeigandi brandarar frá fornöld

Alheimurinn

Slær öll met:  Brúnn dvergur er heitari en sólin

Lifandi Saga

Hve fjölmennir eru rússnesku minnihlutahóparnir í Austur-Evrópu?

Lifandi Saga

Kjarnorkubrjálæðingar kalda stríðstímans

Náttúran

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Jörðin

Hversu mikið menga leikföng?

Maðurinn

Af hverju þessi ást á áfengi?

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

Lifandi Saga

Hver fann upp á „kalda stríðinu“?

Maðurinn

Síðbúnar kvöldmáltíðir gera þig þyngri og svangari

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Á miðöldum gerði fólk þarfir sínar á götum úti og kastaði innihaldi næturgagnsins út um glugga. Betri lausnir litu smám saman dagsins ljós og m.a. vatnssalerni, salernispappír og klósettsetur áttu eftir að breytu ýmsu.

Tækni

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is