Bandamenn óttuðust Hitler í dulargervi

Bandarískur förðunarsérfræðingur sýndi árið 1944 fram á hversu auðveldlega Hitler gæti dulbúist. Þetta jók mjög á þann ótta bandamanna að Hitler kynni að flýja frá Þýskalandi.

BIRT: 16/11/2022

LESTÍMI:

2 mínútur

Árið 1944, þegar þýski herinn var alls staðar á undanhaldi, voru margir meðal bandamanna sem óttuðust að Hitler væri að undirbúa flótta frá ábyrgðinni.

 

Allir þekktu hann á yfirvaraskegginu og hárgreiðslunni en myndi hann þekkjast í dulargervi?

 

Í Bandaríkjunum tók The New York Times málið upp og fékk förðunarsérfræðinginn Eddie Senz að sýna hvernig Hitler gæti breytt útliti sínu.

 

Afraksturinn varð bæði skemmtilegur og ógnvekjandi.

6 útgáfur af Hitler

Myndir förðunarsérfræðings sýndu að Hitler gæti auðveldlega breytt útlitinu.

Upphaflega myndin

Sköllóttur.

Með gleraugu.

Alskegg.

Þykkspangargleraugu og breytt yfirskegg.

Skegglaus.

Myndir Eddie Senz sýndu að Hitler gat gjörbreytt útliti sínu með fáum og tiltakanlega einföldum aðgerðum.

 

Það hefði t.d. verið erfitt að bera kennsl á bersköllóttan Hitler eða hefði hann látið sér vaxa alskegg.

 

Mörgum árum eftir að Hitler svipti sig lífi fékk bandaríska alríkislögreglan, FBI, enn ábendingar frá fólki sem taldi sig hafa séð Foringjann í Bandaríkjunum.

Myndband: Sjáðu lífvörð Hitlers segja frá sjálfsvígi hans.

BIRT: 16/11/2022

HÖFUNDUR: Niels-Peter Granzow Busch

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: © Universal History Archive/Getty Images

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

FÁÐU AÐGANG AÐ VÍSINDI.IS

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is