Lifandi Saga

Hve mikið hagnaðist Hitler á útgáfu Mein Kampf?

Hitler seldi milljónir eintaka af bók sinni ,,Mein Kampf". Og með þessum háu sölutölum fylgdi gríðarlegu hagnaður.

BIRT: 19/10/2022

Það er óhætt að segja að Adolf Hitler hafi hagnast ágætlega á útgáfu Mein Kampf.

 

Þessi pólitíska stefnuskrá var skrifuð þegar Hitler afplánaði níu mánaða fangelsisdóm fyrir misheppnaða valdaránstilraun árið 1924. Bókin kom út 1925 og kostaði þá um 4.700 núvirtar kr.

 

Skrifunum var einkum beint til meðlima nasistaflokksins en Hitler hafði verið leiðtogi hans frá árinu 1921. Þegar Hitler var valinn kanslari árið 1933 margfaldaðist áhugi manna á bókinni. Meðan 9.000 eintök höfðu selst árið 1925, þá seldust heil 850.000 eintök árið 1933.

 

Boðskapur úr Mein Kampf:

Gyðingar munu yfirtaka heiminn og eru í slagtogi við vinstrisinnaða flokka – m.a. sósíaldemókrata.

 

Þjóðverjar þurfa lebensraum – lífsrými – og því ber að innlima lönd í austri.

 

Lýðræði er gagnslaust og á sök á eymd Þýskalands, því pólitískir tækifærissinnar geta náð völdum.

 

 

Þá greip nastistaflokkurinn til þess ráðs að fylla vasa Hitlers með fjármunum úr ríkiskassanum, t.d. ákvað flokkurinn að allir hermenn og nýgiftir skyldu fá bókina að gjöf.

 

Hitler fékk tíund af verði bókarinnar í sinn hlut og gjörningurinn færði honum þegar best lét um 1.600 milljónir kr. á ári.

 

Mein Kampf varð á endanum svo vinsæl að árið 1939 var upplagið 5,2 milljónir á 11 tungumálum.

 

Myndband: Mein Kampf varð metsölubók – árið 2016

Eftir stríðið fékk Bæjaraland höfundarréttinn en valdi að banna prentun hennar.

 

Höfundarrétturinn rann síðan út árið 2015 og þá kom út ný útgáfa með um 3.500 neðanmálsgreinum.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Emrah Sütcü & Bue Kindtler-Nielsen

© Everett Collection/Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

6 atriði sem þú ættir að vita um skeggskottu: Gráðugur ættingi silfurskottunnar gæti brátt hertekið heimili þitt

Tækni

Lúxus eftir dómsdag: Lítum á skýli milljarðamæringanna

Menning og saga

Indiana Jones raunveruleikans leitaði að sáttmálsörkinni

Náttúran

Átvögl sjávarins geta kælt loftslagið

Lifandi Saga

Í bók frá miðöldum leyndist óþekkt portrett af Michelangelo

Tækni

Edison gegn Tesla: Meistarar rafmagnsins hötuðust

Maðurinn

7 magnaðar staðreyndir um augu þín

Tækni

Minnislisti nördanna: Búnaður

Tækni

Nú fá róbótar siðferðilegan áttavita

Heilsa

Ný tækni vekur latar sáðfrumur

Jörðin

Glóandi sprengingar skapa hljóðhöggbylgjur

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is