Læknisfræði

Blindir fá sjón með genagræðslu

Augnsjúkdómurinn gláka eyðileggur sjóntaugina, þá taug sem tengir augað við sjónstöðvar heilans. Nýjar tilraunir sýna að tiltekið prótín geti gert við þessa sköddun. Það vekur vonir um að hægt verði að veita blindum sjón.

BIRT: 03/01/2024

Vísindamenn hjá Cambridgeháskóla hafa sýnt fram á að mögulegt sé að byggja aftur upp sjóntaugar sem eyðilagst hafa í blindu fólki.

 

Í músatilraunum virkjuðu þeir gen sem kóðar fyrir prótíninu protrúdín. Þetta prótín er nauðsynlegt byggingarefni bæði í svonefndum griplum á taugaendum sem taka við boðum frá sjónfrumum og þeim taugaþráðum sem bera boðin áfram.

 

Samband rofnar milli augans og sjónstöðvanna

Taugaþræðirnir sem flytja sjónboðin ná alveg frá nethimnunni aftur til sjónstöðvanna sem eru aftast í heilanum.

 

Þannig gera vísindamenn við sjóntaugina

Prótín endurbyggir sjóntaugina

Vísindamenn hafa uppgötvað prótín sem fær taugaenda til að vaxa. Þar með er unnt að endurbyggja eyðilagða sjóntaug.

Gen í frumunni virkjað

Með genabreytingu virkja vísindamennirnir það gen í taugafrumunni sem kóðar fyrir prótíninu protrúdín. Prótínið berst þangað sem sköddun hefur orðið á taugaþráðum í sjóntauginni.

Prótínið byggir upp form

Prótínið byggir um eins konar form sem taugaþráður getur lagst í og vaxið. Jafnframt dregur prótínið að allar þær sameindir sem þarf til að endurbyggja innri og ytri hluta taugaþráðarins.

Fruman nær aftur sambandi

Taugaþræðir frumunnar byggjast upp á ný og vaxa alla hina löngu leið gegnum sjóntaugina til sjónstöðvanna aftast í heilanum. Þannig næst aftur samband milli nethimnunnar og sjónstöðvanna.

Prótín endurbyggir sjóntaugina

Vísindamenn hafa uppgötvað prótín sem fær taugaenda til að vaxa. Þar með er unnt að endurbyggja eyðilagða sjóntaug.

Gen í frumunni virkjað

Með genabreytingu virkja vísindamennirnir það gen í taugafrumunni sem kóðar fyrir prótíninu protrúdín. Prótínið berst þangað sem sköddun hefur orðið á taugaþráðum í sjóntauginni.

Prótínið byggir upp form

Prótínið byggir um eins konar form sem taugaþráður getur lagst í og vaxið. Jafnframt dregur prótínið að allar þær sameindir sem þarf til að endurbyggja innri og ytri hluta taugaþráðarins.

Fruman nær aftur sambandi

Taugaþræðir frumunnar byggjast upp á ný og vaxa alla hina löngu leið gegnum sjóntaugina til sjónstöðvanna aftast í heilanum. Þannig næst aftur samband milli nethimnunnar og sjónstöðvanna.

Gláka er ein algengasta örsök blindu hjá eldra fólki. Sjúkdómurinn stafar af því að taugaþræðir skaddast og þeir endurnýjast ekki, þar eð prótínið er ekki til staðar í fullvöxnum taugaþráðum.

 

Aðferðin virkar á lifandi mýs

Vísindamennirnir ræktuðu taugafrumurnar fyrst í petriskálum og skáru taugaþræðina í sundur með leysi. Eftir það örvuðu þeir framleiðslu protrúdíns og það kom taugaþráðunum til að vaxa saman aftur.

Yfirþrýstingur í auga getur leitt til gláku

Gláka stafar af því að sjóntaugin, milli augans og sjónstöðvanna, skaddast. Ástæðan er ekki nákvæmlega þekkt, sjúkdómurinn tengist því að þrýstingur vökva í augasteini verður of hár. Á heimsvísu þjást um 2% fólks af sjúkdómnum en til eru tvö afbrigði:

 

  • Opin gláka

Er aldurstengd og birtist oft smám saman án áberandi einkenna. Þegar sjúklingurinn tekur eftir að sjón á öðru auganu er tekin að dofna hefur sjóntaugin oft þegar verið að skaddast smám saman í mörg ár.

 

  • Lokuð gláka

Birtist skyndilega og bitnar oftast á fólki eftir fertugt og virðist tengjast fjarsýni. Sjónin verður þokukennd á köflum og fólk finnur fyrir verkjum yfir augabrúnum. Án meðferðar getur fólk orðið blint á fáeinum dögum.

Þegar vísindamennirnir prófuðu aðferðina síðar á lifandi músum með eyðilagðar sjóntaugar, fengu þeir alveg jafn sannfærandi niðurstöður. Taugaþræðirnir uxu greinilega á næstu vikum.

 

Prótínið gerir tvennt

Tilraunin sýndi að protrúdín hefur tvenns konar verkun. Fyrst myndar það eins konar byggingargrind sem stýrir vexti taugaþráðanna og síðan dregur það að allar nauðsynlegar sameindir til enduruppbyggingarinnar.

 

Þessar nýju niðurstöður veita vonir um að fólk sem hefur misst sjónina af völdum gláku geti fengið hana aftur með því að auka framleiðslu protrúdíns.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Jens Matthiesen

Shutterstock,

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Vinsælast

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Jörðin

Jörðin eftir manninn

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

3

Jörðin

Jörðin eftir manninn

4

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

5

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

6

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

Maðurinn

Lamaður maður gengur fyrir eigin hugarafli

Lifandi Saga

Dans indíána orsakaði blóðbaðið við Wounded Knee

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Er sólarvörn yfirhöfuð nauðsynleg ef dvalið er í skugga mestallan daginn?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.