Alheimurinn

Deyjandi stjarna gleypir plánetu

Þannig sér listamaður atburðinn fyrir sér, þegar móðurstjarna í um 12.000 ljósára fjarlægð héðan gleypti í sig plánetu á stærð við Júpíter.

BIRT: 11/01/2024

Þegar eldsneyti stjörnu þrýtur þenur hún sig út í dauðateygjunum og getur þá stækkað allt að milljónfalt og gleypt í sig allt sem er innan seilingar, líka sínar eigin reikistjörnur.

 

Stjörnufræðingar hafa áður greint ummerki um deyjandi sólstjörnur, ýmist skömmu áður eða skömmu eftir að þær hafa gleypt í sig reikistjörnu en aldrei náð að fanga sjálft augnablikið – þegar heil veröld hverfur.

 

Nú hafa vísindamenn hjá MIT, Harvardháskóla og Caltech í fyrsta sinn náð að greina mikinn ljósblossa frá því augnabliki þegar reikistjarna á stærð við Júpíter sogaðist inn í gufuhvolf stjörnu sinnar og hvarf síðan inn í stjörnuna sjálfa.

 

Þetta virðist meira að segja hafa gerst í okkar eigin stjörnuþoku í um 12.000 ljósára fjarlægð frá jörðu – nálægt stjörnumerkinu Erninum.

 

Þarna sáu stjörnufræðingar að ein tiltekin stjarna tók allt í einu að hegða sér undarlega.

 

„Eina nóttina tók ég eftir stjörnu sem virtist hafa hundraðfaldað birtu sína úr nánast engu á einni viku,“ útskýrir Kishalay Dei sem veitti rannsókninni forstöðu, í tilkynningu.

 

„Þetta líktist ekki neinu sólstjörnugosi sem ég hafði áður séð á ævinni,“ segir hann.

 

Getur leitt í ljós örlög jarðar

Fyrst héldu vísindamennirnir sig vera að sjá sprengibirtu frá gamalli og þéttri, hvítri stjörnu, svonefndum hvítum dverg sem sogar til sín gas og efni frá hinni stjörnunni í tvístirni.

 

En við nánari skoðun í Keck II-sjónaukanum á Mauna Kea á Hawaii, reyndist sú tilgáta ekki standast. Stjörnufræðingarnir fundu nefnilega hvorki ummerki um vetni né helíum sem yfirleitt eru til staðar þegar stjarna sogar efni frá annarri.

Sjáðu hvernig vísindamenn uppgötvuðu Dauðastjörnuna hér:

Nú voru þess vegna líka skoðaðar innrauðar mælingar, m.a. frá NEOWISE-geimsjónaukanum og þær leiddu í ljós að á eftir öfluga, heita ljósblossanum fylgdi langt tímabil, þegar stjarnan spúði kaldara efni út í geiminn.

 

Þessa atburðarás gátu stjörnufræðingarnir einungis skýrt með því að gömul stjarna væri tekin að þenjast út og að yfirborð hennar hefði náð alla leið út til plánetu sem þar með lenti í mánaðarlöngum og kröppum dauðadansi við sólstjörnuna sem á endanum gleypti plánetuna.

 

Ein af ástæðum þess að vísindamönnum þykir spennandi að sjá slíkan atburð er sú staðreynd að mjög trúlega eru þeir þarna að fá eins konar forsýningu á örlögum jarðarinnar, þegar sólin okkar hefur brennt upp öllu eldsneyti sínu, tekur að þenjast út og gleypir allar innri reikistjörnurnar – vel að merkja ekki fyrr en eftir svo sem fimm milljarða ára.

Pólstjarnan er leiðarvísir á næturhimni

Nóvember 2023: Hún er miðja næturhiminsins og hefur leiðbeint sjómönnum í þúsundir ára. Pólstjarnan er ein af þekktustu stjörnum himingeimsins – og þú getur auðveldlega séð hana með eigin augum.

 

Lestu einnig:

„Við sjáum þarna fyrir okkur framtíðarörlög jarðarinnar,“ segir Kishalay Dei.

 

„Verði önnur menning að horfa á okkur úr 10.000 ljósára fjarlægð úti í geimnum, þegar sólin gleypir jörðina, má einmitt vænta þess að sólin virðist skyndilega bjartari og fari að spúa frá sér efni en myndi síðan rykský í kringum sig áður en hún fellur saman aftur,“ segir hann.

HÖFUNDUR: NANNA VIUM

© K. Miller/R. Hurt (Caltech/IPAC)

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

Maðurinn

Heilsa okkar ræðst af blóðinu

Náttúran

Topp 5: Hvaða dýr stunda lengsta mökun?

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Náttúran

Jörðin eftir manninn: Svona munu leifar siðmenningar okkar hverfa

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Náttúran

Jörðin eftir manninn: Svona munu leifar siðmenningar okkar hverfa

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

BNA á barmi borgarastyrjaldar: Nasista-prestur vildi bylta lýðræðinu

Lifandi Saga

BNA á barmi borgarastyrjaldar: Nasista-prestur vildi bylta lýðræðinu

Lifandi Saga

Bretar knúðu fram frjálsa verslun með fallbyssum

Lifandi Saga

Bretar knúðu fram frjálsa verslun með fallbyssum

Lifandi Saga

Nasistaveiðar meðal óvina 

Lifandi Saga

Nasistar leituðu arísks menningarheims í Tíbet

Glæpir

Newton upprætti peningafölsun í Englandi

Lifandi Saga

5 ástæður þess að BNA er einungis með tvo flokka 

Vinsælast

1

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

2

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

3

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

4

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

5

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

6

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

1

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

2

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

3

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

4

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

5

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

6

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

Lifandi Saga

Versti óvinur skógareldanna

Lifandi Saga

Í fallhlíf til helvítis: Slökkviliðsmenn stukku beint niður í eldhafið

Maðurinn

Göngutúr heldur heilanum heilbrigðum

Menning og saga

5 fornleifafundir sem raskað hafa sögu mannsins

Heilsa

Vísindamenn hafa fundið mikilvægan eiginleika sem er sameiginlegur öllum sem náð hafa 100 ára aldri.

Lifandi Saga

Belgía biður Kongó afsökunar – með tönn

Lifandi Saga

Af hvaða kynstofni var Kleópatra?

Lifandi Saga

Kitty var Kim Kardashian 18. aldar

Heilsa

Bakteríurnar þrífast vel í handklæðinu þínu

Lifandi Saga

Voru víkingarnir húðflúraðir?

Menning

Þess vegna verða konur þreyttar á (sumum) körlum

Náttúran

Í frysti frá dánarstund

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Sagt er að franska drottningin María Antonía, betur þekkt sem Marie-Antoinette, hafi orðið hvíthærð kvöldið áður en hún var hálshöggin árið 1793. Er þetta yfirleitt hægt?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is