Maðurinn

Er hægt að venja sig á að þola kulda?

Er hægt að þjálfa upp hærri kuldaþröskuld? Til dæmis með að klæða sig létt þegar kalt er?

BIRT: 30/12/2023

Sérstakir skynjarar í húðinni, svokallaðir hitaviðtakar nema kulda. Þessir viðtakar senda merki til mænunnar og áfram til heilans, þar sem merki er unnið og túlkað.

 

Niðurstaðan er meðvitund um að það er kalt. Venjulega bregst maður við með því að fara í aukaföt, fara inn, hækka í ofnum og svo framvegis.

 

Hugsanlegt er að með því að hunsa boðin markvisst yfir langan tíma sé hægt að breyta rafefnaboðum þessara hitanema til heilans þannig að með tímanum náist hærri kuldaþröskuldur.

 

En þetta hefur aldrei verið vísindalega rannsakað svo vitað sé – sem mjög skiljanlegt því erfitt er að fá einhvern til að láta sig hafa allan þennan kulda í tilraunaskyni.

Ísmaður ákvarðar eigin líkamshita

Hollendingurinn Wim Hof ​​býr yfir stórkostlegum hæfileika til að standast kulda – eiginleika sem hefur skilað honum heimsmeti í greinum eins og lengsta sundi undir ís og lengstan tíma í beinni snertingu við ís.

 

Eðlileg viðbrögð við miklum kulda eru þau að líkaminn skelfur, hjartsláttur breytist og æðar lokast, en það gerist ekki hjá Hof.

 

Læknar hafa skoðað hann nokkrum sinnum og skýring þeirra á hæfni hans er sú að hann getur meðvitað stjórnað ósjálfráða taugakerfinu sem hjá venjulegu fólki tekur öll völd þannig að við förum að skjálfa við mikinn kulda.

 

Hof vill meina að hver sem er geti lært að halda kuldanum í skefjum með æfingum eins og  kuldameðferð, öndun og hugleiðslu, en nokkrir hafa látist úr kulda eftir að hafa farið eftir æfingaprógrammi hans.

 

Glæsilegustu afrek Wim Hofs:
 • 2000: Sund undir ísbreiðu á finnsku stöðuvatni, 57,5 ​​metrar

 

 • 2007: Hljóp hálfmaraþon berfættur í snjó, 2 klukkustundir, 16 mínútur og 34 sekúndur.

 

 • 2009: Klifraði á topp Kilimanjaro (5895 metrar hæð) aðeins í skóm og í stuttbuxum

 

 • 2013: Allur líkaminn í snertingu við ís, 1 klukkustund, 53 mínútur og 2 sekúndur

Það er til önnur leið til að þola meiri kulda: Með því að borða mikinn ís, rjómasósu og djúpsteiktar kartöflur.  Þannig bætist hægt og rólega lag eftir lag af fitufrumum undir húðina.

 

Og fita einangrar þannig að hægt verður að þola aukinn kulda. Það má deila um hvort hægt sé að  kalla þetta raunverulega þjálfun. En svo eru líka sálrænir þættir sem gera það að verkum að hægt er að þola kulda betur en aðrir.

 

Tilhugsunin um að komast fljótlega úr kuldanum eða önnur jákvæð hugsun getur dregið út kuldahrollinum og gert frost og kulda örlítið bærilegri. Kuldaþröskuldur hvers og eins er einnig mjög mismunandi.

 

Eftir sólríkan dag á ströndinni bítur kuldinn meira um kvöldið en ef deginum hefur verið eytt í svölu umhverfi. En þessi munur á kuldatilfinningu er fremur afleiðing af sveiflukenndu hitastigi umhverfisins en af ​​meðvitaðri þjálfun.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

© wimhofmethod.com, Shutterstock

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

Náttúran

Hvernig veit fræ að það eigi að spíra? 

Náttúran

Hvernig veit fræ að það eigi að spíra? 

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

NÝJASTA NÝTT

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Alheimurinn

Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara 

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Heilsa

10 matvæli með meira C-vítamín en appelsínur

Maðurinn

Þráhyggja tekur heilann í gíslingu

Saga

Af hverju ráða Bandaríkin yfir Guantanamo?

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Alheimurinn

Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara 

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Heilsa

10 matvæli með meira C-vítamín en appelsínur

Maðurinn

Þráhyggja tekur heilann í gíslingu

Saga

Af hverju ráða Bandaríkin yfir Guantanamo?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Alheimurinn

Hvað er andefni?

Alheimurinn

Hvað er andefni?

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Er það skaðlegt að plokka nefhárin?

Lifandi Saga

Hve lengi höfum við fengið sumarfrí?

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

Vinsælast

1

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

2

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

3

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

4

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

5

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

6

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

1

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

2

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

3

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

4

Maðurinn

Með skönnun má spá fyrir um þunglyndi

5

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

6

Maðurinn

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Menning

Hvers vegna varð kvikmyndin „Casablanca“ svona vinsæl?

Maðurinn

Einvígið: Er rafmagnstannbursti betri en venjulegur?

Maðurinn

Getur dáleiðslan komið í stað fyrir lyf? 

Jörðin

Evrópsk ofureldstöð virðist undirbúa gos

Maðurinn

10 óvanalegar tegundir af fælni

Náttúran

Loftslagsfyrirbrigði gæti aukið bráðnun í norðri

Maðurinn

Mjúki maðurinn gengur í arf

Maðurinn

Nátthrafnar deyja fyrr en morgunhanar. En ástæðan kemur á óvart.

Alheimurinn

NASA: 50 metra stór loftsteinn getur skollið á jörðina árið 2046

Heilsa

Kynin bregðast ekki eins við yfirvofandi áfalli

Maðurinn

Í fyrsta sinn: Vísindamenn leiða í ljós hvað gerist í heilanum þegar við deyjum

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Í spænsku borgarastyrjöldinni lifði hermaður nokkur það af, líkt og fyrir kraftaverk, að fá byssukúlu gegnum heilann. Eftir þetta gat hermaðurinn lesið dagblöðin á hvolfi. Atburðurinn veitti vísindamönnum nýja innsýn í starfsemi heilans.

Lifandi Saga

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is