Af hverju verður fólki ekki kalt í framan?

Sé maður úti í t.d. 2 – 5 stiga hita og léttklæddur, svo sem með bera handleggi, verður manni kalt. En hvers vegna verður manni ekki kalt í framan?

BIRT: 27/01/2023

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Tilgangurinn með hita- og kuldaskyni er fyrst og fremst að viðhalda stöðugum líkamshita.

 

Þegar heilanum berast stöðugt upplýsingar frá hitanæmum taugafrumum, notar hann þessar upplýsingar til að stýra blóðflæði til húðarinnar, efnaskipta og ýmislegs annars sem hefur þýðingu fyrir hitajafnvægið.

 

Eitt af því sem heilinn getur haft áhrif á er hegðun okkar. Þegar við förum út í snjóinn í bol og stuttbuxum, getur heilinn „valið“ – ef svo mætti segja – að láta okkur finna fyrir kuldanum á handleggjum og fótum, því slík tilfinning er líkleg til að fara inn í hlýjuna eða klæða okkur betur.

 

En á hinn bóginn þjónar ekki beinlínis tilgangi að hylja andlitið gegn kuldanum því við þurfum að nota augu, nef og munn.

 

Heilinn tekur við upplýsingum um hitastig í andlitshúðinni og gerir það sem hann getur til að takmarka hitatapið.

 

En meðan kuldinn er ekki mjög ógnvænlegur er heppilegra fyrir líkamann í heild að andlitið kólni lítils háttar, en með því að hylja það klæðum.

 

Þess vegna velur heilinn þann kost að halda því að nokkru leyti leyndu fyrir meðvitundinni hvert hitastig andlitshúðarinnar er, þannig að við getum dregið andann.

 
 

BIRT: 27/01/2023

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is