Er svarthol í raun og veru hol?

Þau vega það mikið að þau gleypa allt í kringum sig og þeim er lýst sem svörtu, hringlaga myrkri. Til að reyna að átta okkur á þeim köllum við þau hol - en er það rétt?

BIRT: 24/08/2023

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Nafngiftin „svarthol“ hefur náð festu í mörgum tungumálum sem heiti þessa fyrirbæris þar sem gríðarmikill massi hefur safnast í einn punkt með ofboðslegt aðdráttarafl.

 

Svarthol er þannig ekki holrými eða hola í venjulegum skilningi heldur er þetta eins konar myndlíking.

 

Ekki einu sinni ljósið sleppur

„Upp“ og „niður“ ræðst t.d. einmitt af þyngdaraflinu þegar um er að ræða holu í jörðina. Segja má að hið sama gildi um svarthol. Því nær sem t.d. geimskip kemur því fleiri áttir taka að liggja „niður“ og færri „upp“.

Þyngdarafl svarthols er svo kröftugt að ekki einu sinni ljós sleppur burtu þegar það er komið inn fyrir ljósdeildarhringinn.

Og þegar komið er inn fyrir ljósdeildarhringinn sleppur jafnvel ljós ekki burtu og allar áttir liggja „niður“.

 

Að þessu leyti mætti kalla svarthol öflugustu „holur“ geimsins.

BIRT: 24/08/2023

HÖFUNDUR: Ritstjórn

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: Shutterstock

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is