Fíllinn Tuffi fékk nóg af almenningssamgöngum.

Sirkusfíllinn var vanur að gera brellur fyrir framan stóra hópa fólks en virtist ekki hrifinn af almenningssamgöngum.

BIRT: 29/05/2023

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Í júlí árið 1950 fékk sirkusleikstjóri í Wuppertal hugmynd að snjallri auglýsingu sem hlaut óvæntar afleiðingar. Leikhússtjórinn fór oft um borgina með fílinn Tuffi til að auglýsa sirkus sinn.

 

Ferðalag þetta fram og til baka tók sinn tíma, svo sirkusstjórinn ákvað að taka einteinungsvagn Wuppertals.

 

Fyrsta ferðin gekk ágætlega. Tuffi át blómvönd eins farþega og pissaði á gólfteppi vagnsins en kippti sér annars lítið upp við tilstandið.

 

En þegar ferðin var endurtekin skömmu síðar virðist Tuffi hafa fengið nóg af mannskaranum, því hún rauk öskrandi af stað og braut sér leið í gegnum vegg vagnsins.

 

Farþegarnir horfðu gapandi á fílinn hrapa eina 10 metra niður í Wupperfljótið.

 

Tuffi lifði af fallið og dó síðan árið 1989.

 

Hún var aldrei neydd til að ferðast aftur með almennum samgöngum.

BIRT: 29/05/2023

HÖFUNDUR: NIELS-PETER GRANZOW BUSCH

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is