Lifandi Saga

„Fólk trúði því að jörðin væri flöt“

Það þarf bæði stærðfræði og rúmfræðilegt innsæi til að reikna lögun jarðar en Forn-Grikkir voru þó búnir að ákvarða formúluna. Fær það þá virkilega staðist að fólk hafi öldum saman staðið í þeirri trú að jörðin hlyti að vera flöt eins og pönnukaka?

BIRT: 25/12/2023

Menn Kólumbusar óttuðust brúnina

Þessa sögn er m.a. að finna í kennslubókum. Hún á að hafa gerst haustið 1492 um borð í skipi Kólumbusar Santa Maria.

 

Á þilfarinu er Kristófer Kólumbus að skipa mönnum sínum fyrir. Hann ætlar að halda siglingunni áfram til vesturs en sjómennirnir malda í móinn.

 

„Þú gerir þér ljóst að við munum sigla út af brún jarðar og falla niður í tómið?“ segir sá kjarkmesti. Á þessum tíma virðast menn almennt álíta að jörðin sé flöt og að lífshættulegt sé að fara nálægt brúninni.

Fyrsta ferð Kólumbusar yfir hið óþekkta úthaf tók 70 sólarhringa.

Sagan skýrir ekki nánar hvernig Kólumbusi tókst að fá menn sína til að halda siglingunni áfram en þeir létu sér greinilega segjast. Santa Maria og hin skipin tvö, Nina og Pinta komust klakklaust yfir Atlantshafið og að eyjunum í Karíbahafi austur af Mið-Ameríku, eyjum sem Kólumbus áleit í fyrstu að hlytu að vera Japan.

 

Hvaðan þessi saga um ótta spænsku sjómannanna er komin, vita menn ekki. Sumt bendir til að hún sé ekki eldri en frá 19. öld. Okkur vantar sem sé alveg trausta heimild um þessa sögu.

Með og á móti: Munkur andmælir Biblíunni

Rökrétt hugsun

Þegar óupplýstir jarðarbúar ferðuðust almennt stuttar vegalengdir á miðöldum, virtist þeim jörðin einfaldlega flöt.

 

Kemur fram í Biblíunni

Í gamla testamentinu (Jesaja 40, 22) er talað um jörðina sem hringlaga. „Það er hann sem situr hátt yfir jarðarkringlunni,“ segir í nýjustu íslensku þýðingunni og er óbreytt frá eldri útgáfu.

 

Holberg notaði mýtuna

Danski gamanleikjahöfundurinn Ludvig Holberg vísaði til þessa álits í gamanleiknum Erasmus Montanus. Þar staðhæfir þorpsbúi að jörðin sé flöt. Þetta bendir til að sú skoðun hafi verið útbreidd á 18. öld.

Adam vissi betur

Á 11. öld fór þýski munkurinn Adam af Brimum í könnunarferð til Norðurlanda. Í frásögn sinni segir hann m.a. „Vegna kúlulögunar jarðar, þarf sólin auðvitað …“.

 

Áróður mótmælenda

Sumir sagnfræðingar leggja áherslu á að ekki sé talað um flata jörð fyrr en eftir siðaskiptin (1517). Mótmælendur gætu því hafa nýtt mýtuna til að sýna fram á staðnaða og myrka sýn kaþólsku kirkjunnar.

 

Tilgangur Holbergs

Einfeldnisleg lífssýn þorpsbúans sem segir „Jörðin er flöt,“ er því aðeins fyndin að áhorfendur hans á árinu 1747 hafi vitað að jörðin er kúlulaga.

Niðurstaða: Mýtan um flata jörð er útbreiddari í dag

Hugsuðir fornaldar höfðu strax um 400 f.Kr. reiknað út að jörðin hlyti að vera kúlulaga. Þessi vitneskja glataðist ekki við fall Rómarveldis og þegar „hinar myrku miðaldir“ grúfðu yfir Evrópu.

 

Beda prestur hinn enski skrifaði ritið „De temporum ratione“ um árið 700 og telur þar að jörðin hljóti að vera hnöttótt.

 

Í kennslubókinni „Elucidarium“ frá 12. öld segir að jörðin sé kúlulaga. Höfundurinn Honorius af Autun, skrifaði fremur alþýðlegan stíl og bókin dreifðist allt til fjarlægustu afkima Evrópu. Prestar þekktu hana og hafa trúlega lesið úr henni í prédikunum.

 

Það er fyrst á okkar dögum sem mýtan um flata jörð hefur náð einhverri útbreiðslu að ráði. Skoðanakönnun frá 2018 sýnir að sjötti hver Bandaríkjamaður efast um að jörðin sé hnöttótt og sú skoðun virðist fremur eflast en hitt.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Torsten Weper

© Stock Montage/Getty Images, Shutterstock

Tækni

Einvígi: Hvort krefst minni orku –einfalt uppvask eða uppþvottavél?

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

Maðurinn

Valda börn hraðari öldrun foreldranna?

Maðurinn

Valda börn hraðari öldrun foreldranna?

Jörðin

Parísarsamkomulagið dautt: Það sýður upp úr hnettinum

Lifandi Saga

Hafnarborg í Texas lyftist upp um fimm metra 

Lifandi Saga

Grimmsævintýri: Bönnuð börnum

NÝJASTA NÝTT

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

Lifandi Saga

Miðaldir voru ekki myrkar

Lifandi Saga

Humar var hundafæða

Heilsa

Vísindamenn finna óvænt samband milli tannholdsbólgu og tiltekins sjúkdóms

Náttúran

Hvernig er móteitur gert?

Læknisfræði

Pasteur bjargaði heiminum frá hundaæði

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

Lifandi Saga

Hver lagði eld að Róm?

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

Alheimurinn

Er jörðin kúla?

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

Lifandi Saga

Miðaldir voru ekki myrkar

Lifandi Saga

Humar var hundafæða

Heilsa

Vísindamenn finna óvænt samband milli tannholdsbólgu og tiltekins sjúkdóms

Náttúran

Hvernig er móteitur gert?

Læknisfræði

Pasteur bjargaði heiminum frá hundaæði

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

Lifandi Saga

Hver lagði eld að Róm?

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

Alheimurinn

Er jörðin kúla?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

Víkingarnir voru kynþokkafullir kvennabósar

Lifandi Saga

Víkingarnir voru kynþokkafullir kvennabósar

Lifandi Saga

Úkraínska og rússneska – hver er munurinn?

Lifandi Saga

Úkraínska og rússneska – hver er munurinn?

Maðurinn

Svona mikið vatn ættir þú að drekka á dag

Náttúran

Fólk fer oft ekki rétt að köttunum sínum

Maðurinn

Af hverju borðum við ekki gras?

Náttúran

Af hverju velta hundar sér í blautu rusli?

Vinsælast

1

Heilsa

Blóðflokkur þinn kann að hafa áhrif á hvort þú færð heilablóðfall snemma á lífsleiðinni

2

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

3

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

4

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

5

Maðurinn

Rautt ljós getur leitt af sér betri sjón

6

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

1

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

2

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

3

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

4

Maðurinn

Rautt ljós getur leitt af sér betri sjón

5

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

6

Maðurinn

Af hverju eru karlar líkamlega sterkari en konur?

Læknisfræði

Hvenær byrjuðu læknar að nota eter?

Náttúran

Risavaxin sjávarskrímsli vakin til lífs slá öll met. 

Lifandi Saga

Frelsisstyttan átti að hrópa til borgaranna

Lifandi Saga

Ótrúlegur dagur í flugstjórnarklefanum: Flugmaðurinn sogaðist út um gluggann

Læknisfræði

Uppréttur eða liggjandi? Hvernig á að fá sem mest út úr pillunum þínum

Náttúran

Hvað er glertæring?

Maðurinn

Þarmabakteríurnar  lækka líkamshitann

Heilsa

Lífsnauðsynlegt næringarefni sem lítið er vitað um

Maðurinn

Krullað hár kælir höfuðið

Tækni

Hvernig virkar C14-greining?

Tækni

Framtíðin séð í baksýnisspegli 

Menning og saga

Ólíkar þjóðir í Evrópu á ísöld

Hvaða dýr er hættulegast allra?

Mörg dýr geta verið hættuleg okkur mönnunum, en hvaða dýr deyðir flesta?

Náttúran

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is