Lifandi Saga

„Fólk trúði því að jörðin væri flöt“

Það þarf bæði stærðfræði og rúmfræðilegt innsæi til að reikna lögun jarðar en Forn-Grikkir voru þó búnir að ákvarða formúluna. Fær það þá virkilega staðist að fólk hafi öldum saman staðið í þeirri trú að jörðin hlyti að vera flöt eins og pönnukaka?

BIRT: 25/12/2023

Menn Kólumbusar óttuðust brúnina

Þessa sögn er m.a. að finna í kennslubókum. Hún á að hafa gerst haustið 1492 um borð í skipi Kólumbusar Santa Maria.

 

Á þilfarinu er Kristófer Kólumbus að skipa mönnum sínum fyrir. Hann ætlar að halda siglingunni áfram til vesturs en sjómennirnir malda í móinn.

 

„Þú gerir þér ljóst að við munum sigla út af brún jarðar og falla niður í tómið?“ segir sá kjarkmesti. Á þessum tíma virðast menn almennt álíta að jörðin sé flöt og að lífshættulegt sé að fara nálægt brúninni.

Fyrsta ferð Kólumbusar yfir hið óþekkta úthaf tók 70 sólarhringa.

Sagan skýrir ekki nánar hvernig Kólumbusi tókst að fá menn sína til að halda siglingunni áfram en þeir létu sér greinilega segjast. Santa Maria og hin skipin tvö, Nina og Pinta komust klakklaust yfir Atlantshafið og að eyjunum í Karíbahafi austur af Mið-Ameríku, eyjum sem Kólumbus áleit í fyrstu að hlytu að vera Japan.

 

Hvaðan þessi saga um ótta spænsku sjómannanna er komin, vita menn ekki. Sumt bendir til að hún sé ekki eldri en frá 19. öld. Okkur vantar sem sé alveg trausta heimild um þessa sögu.

Með og á móti: Munkur andmælir Biblíunni

Rökrétt hugsun

Þegar óupplýstir jarðarbúar ferðuðust almennt stuttar vegalengdir á miðöldum, virtist þeim jörðin einfaldlega flöt.

 

Kemur fram í Biblíunni

Í gamla testamentinu (Jesaja 40, 22) er talað um jörðina sem hringlaga. „Það er hann sem situr hátt yfir jarðarkringlunni,“ segir í nýjustu íslensku þýðingunni og er óbreytt frá eldri útgáfu.

 

Holberg notaði mýtuna

Danski gamanleikjahöfundurinn Ludvig Holberg vísaði til þessa álits í gamanleiknum Erasmus Montanus. Þar staðhæfir þorpsbúi að jörðin sé flöt. Þetta bendir til að sú skoðun hafi verið útbreidd á 18. öld.

Adam vissi betur

Á 11. öld fór þýski munkurinn Adam af Brimum í könnunarferð til Norðurlanda. Í frásögn sinni segir hann m.a. „Vegna kúlulögunar jarðar, þarf sólin auðvitað …“.

 

Áróður mótmælenda

Sumir sagnfræðingar leggja áherslu á að ekki sé talað um flata jörð fyrr en eftir siðaskiptin (1517). Mótmælendur gætu því hafa nýtt mýtuna til að sýna fram á staðnaða og myrka sýn kaþólsku kirkjunnar.

 

Tilgangur Holbergs

Einfeldnisleg lífssýn þorpsbúans sem segir „Jörðin er flöt,“ er því aðeins fyndin að áhorfendur hans á árinu 1747 hafi vitað að jörðin er kúlulaga.

Niðurstaða: Mýtan um flata jörð er útbreiddari í dag

Hugsuðir fornaldar höfðu strax um 400 f.Kr. reiknað út að jörðin hlyti að vera kúlulaga. Þessi vitneskja glataðist ekki við fall Rómarveldis og þegar „hinar myrku miðaldir“ grúfðu yfir Evrópu.

 

Beda prestur hinn enski skrifaði ritið „De temporum ratione“ um árið 700 og telur þar að jörðin hljóti að vera hnöttótt.

 

Í kennslubókinni „Elucidarium“ frá 12. öld segir að jörðin sé kúlulaga. Höfundurinn Honorius af Autun, skrifaði fremur alþýðlegan stíl og bókin dreifðist allt til fjarlægustu afkima Evrópu. Prestar þekktu hana og hafa trúlega lesið úr henni í prédikunum.

 

Það er fyrst á okkar dögum sem mýtan um flata jörð hefur náð einhverri útbreiðslu að ráði. Skoðanakönnun frá 2018 sýnir að sjötti hver Bandaríkjamaður efast um að jörðin sé hnöttótt og sú skoðun virðist fremur eflast en hitt.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Torsten Weper

© Stock Montage/Getty Images, Shutterstock

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Vinsælast

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Jörðin

Jörðin eftir manninn

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

3

Jörðin

Jörðin eftir manninn

4

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

5

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

6

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

Maðurinn

Lamaður maður gengur fyrir eigin hugarafli

Lifandi Saga

Dans indíána orsakaði blóðbaðið við Wounded Knee

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Er sólarvörn yfirhöfuð nauðsynleg ef dvalið er í skugga mestallan daginn?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.