Lifandi Saga

Fyrir hvað var Járnkrossinn veittur?

Það var Friðrik Vilhjálmur 3. sem tók þennan sið upp fyrir hermenn sem þóttu skara fram úr á vígvellinum. Gildi hans fór hratt dvínandi með árunum.

BIRT: 15/02/2023

 

Heiðursmerkið er gert úr járni með þunnum silfurkanti.

 

Járnkrossinn er hernaðarheiðursmerki sem var notað í Prússlandi, þýska keisaradæminu og hjá nasistum frá 1813 til 1945.

 

Það var Friðrik Vilhjálmur 3. konungur sem tók þennan sið upp fyrir hermenn sem þóttu skara fram úr á vígvellinum.

 

Fyrstur til að fá orðuna var Karl August Ferdinand von Brocke hershöfðingi sem var heiðraður fyrir að hætta lífi sínu og leiða menn sína til sigurs gegn herdeildum Napóleons í apríl árið 1813.

 

Upphaflega var hugmyndin sú að Járnkrossinum skyldi úthlutað í stríðinu gegn Napóleon en heiðursmerkið var aftur tekið í notkun af Vilhjálmi 1. árið 1870, Vilhjálmi 2. 1914 og Adolf Hitler 1939.

 

Járnkrossinn var fyrsta heiðursmerkið sem mátti veita hermönnum af öllum tignum.

 

Algengastur var Járnkross af annarri gráðu en fyrir miklar hetjudáðir var Járnkross af fyrstu gráðu veittur.

 

Með tímanum dvínaði gildi Járnkrossins sem stöðutákn enda var honum dreift út um allt; sem dæmi hlutu um helmingur um 11 milljóna hermanna Járnkrossinn í fyrri heimsstyrjöldinni – flestir fyrir að vera til staðar í bardaga.

 

Meðal þeirra var Adolf Hitler sem seinna útlutaði um 4,5 milljón Járnkrossum af annarri gráðu og 300.000 af þeirri fyrstu í síðari heimsstyrjöldinni.

 

Fræg heiðursmerki:

 

Victoria Cross (Stóra-Bretland)

Fyrir hugrekki í návist óvinar.

 

Medal of Honor (BNA)

Fyrir hugrekki í bardaga.

 

Honour de Legion (Frakkland)

Fyrir langa og dygga þjónustu.

 

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Emrah Sütcü, Bue Kindtler-Nielsen

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Heilsa

Fjöldi daglegra salernisheimsókna getur haft afleiðingar fyrir heilsuna

Maðurinn

Genagalli gerir albínóa hvíta

Maðurinn

Hið fullkomna morð er dautt

Lifandi Saga

Teþorstinn knésetti stórveldi

Náttúran

Fræðimenn rýna í innsta eðli risaeðlanna 

Menning

Saga kaffisins: Hinir syfjuðu loksins bænheyrðir

Lifandi Saga

Hervegir tengdu keisaradæmið saman 

Lifandi Saga

Barsmíðar og sektir Rómverja sköpuðu ósigrandi hersveitir

Lifandi Saga

Leynivopn Rómverja: Virkið var flutt meðferðis

Alheimurinn

Hvað verður um gaspláneturnar?

Læknisfræði

Hver var fyrsti kvensjúkdómalæknirinn?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is