Tækni

Hafrannsóknir flytja niður undir yfirborðið

Ef við eigum að öðlast skilning á úthöfunum neyðumst við til að búa í þeim. Það er hugmyndin að baki uggalöguðu farartæki og risavaxinni rannsóknarstöð sem verður brátt hægt að flytja inn í.

BIRT: 04/03/2023

Frá sjöunda áratugnum síðustu aldar hafa vísindamenn reynt að skapa vistvænar aðstæður í hafinu svo hægt sé að búa þar til lengri tíma. Beinn aðgangur að sjónum frá rannsóknastöð neðansjávar mun gera það auðveldara að kanna höfin sem þekja um 70 prósent af yfirborði jarðar.

 

Í dag er aðeins ein virk neðansjávarstöð, en fleiri eru á leiðinni.

 

Áætlað er a sú fyrsta verði tilbúin árið 2025 sem mun veita okkur betri skilning á fjölbreyttu dýra- og plöntulífi hafsins.

 

Aquarius Reef Base

Geimfarar búa í Aquarius Reef Base í allt að þrjár vikur í senn til að venja sig við þröngar aðstæður úti í geimnum.

Geimfarar æfa í Flórída-stöð

Á 19 metra dýpi undan Florida Keys í BNA liggur Aquarius Reef Base sem var vígð árið 1986 og er um þessar mundir eina virka rannsóknarstöðin.

 

Stöðin er á stærð við strætisvagn og búin m.a. eldhúsi, sex kojum, loftræstingu og wi-fi.

 

Meira en 120 vísindaleiðangrar hafa heimsótt Aquarius Reef Base sem m.a. er nýtt við hvers konar hafrannsóknir, prófun á nýrri tækni og þjálfun geimfara.

 

Það var nú síðast árið 2021 sem geimfarar NASA dvöldu þar til að búa sig undir þröngar og krefjandi aðstæður í geimnum.

 

Proteus

Proteus á að koma fyrir á 18 metra dýpi í sjónum í kringum Curaçao í Karíbahafi.

Rannsóknarstöð tilbúin árið 2025

Fabien Cousteau – barnabarn hins heimsfræga Jacques Cousteau – fyrirhugar að byggja 345 fermetra neðansjávarrannsóknarstöð sem á að verða tilbúin árið 2025.

 

Proteus, eins og rannsóknarstöðin nefnist, er með pláss fyrir tólf vísindamenn og verður m.a. búin með neðansjávargróðurhúsi.

 

Fabien Cousteau hefur þrívíddarskannað sex ferkílómetra af hafsbotninum við Curaçao í Karíbahafi til að finna heppilegustu staðsetninguna fyrir fimm stoðir Proteusar.

 

Þegar neðansjávarrannsóknarstöðin er tilbúin geta vísindamenn dvalið þar mánuði í senn og rannsakað dýra- og plöntulíf í návígi.

 

Embrance Rinda

Skýjakljúfur sem safnar salti á að draga úr seltustigi sjávar við heimskautið þannig að sjórinn frjósi auðveldar og myndi ís.

Skýjakljúfur á að bjarga ís norðurskautsins

Hafísinn umhverfis norðurskautið hverfur með ógnvænlegum hraða. Kínverskt arkitektateymi hefur því þróað hugmyndina um fljótandi skýjakljúf sem fjarlægir salt úr heimskautasjónum og endurskapar þannig hverfandi íshellur.

 

Salt lækkar frostmark sjávar og með því að draga úr seltunni í sjónum gegnum ferli sem nefnist viðsnúið himnuflæði, getur sjórinn á norðurskautinu auðveldar frosið.

 

Undir sjávarborði nær stöðin sem líkja má við marglyttu, yfir nokkrar hæðir, m.a. með rannsóknarstöð og íverustað fyrir gesti sem koma í heimsókn.

 

Sea Orbiter

Neðri hliðin á Sea Orbiter verður m.a. búin svonefndri „moon pool“ sem veitir auðveldan aðgang að hafinu fyrir kafara og kafbáta.

Siglandi uggi þverar úthöfin

Hið 51 metra háa farartæki Sea Orbiter er ennþá einungis á teikniborðinu en fyrirhugað er að það muni sigla um heimshöfin sem fljótandi rannsóknarstöð.

 

Í minnst sex mánuði eiga 18 – 22 manns að vera um borð í þessu farartæki sem er ætlað að rannsaka áhrif sjávar á loftslagið.

 

Sea Orbiter mun að hluta til ná langt undir sjávarborð. Stjórnstöð og sameiginlegt búsvæði verður að finna í efri hlutanum meðan káetur vísindamanna verða undir sjávarborði. Neðst mun svokölluð „moon pool“ veita köfurum beinan aðgang að hafinu.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Mikkel Meister,

© NOAA,© Proteus,© Evolo,© SeaOrbiter,

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

Maðurinn

Heilsa okkar ræðst af blóðinu

Náttúran

Topp 5: Hvaða dýr stunda lengsta mökun?

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Náttúran

Jörðin eftir manninn: Svona munu leifar siðmenningar okkar hverfa

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Náttúran

Jörðin eftir manninn: Svona munu leifar siðmenningar okkar hverfa

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

BNA á barmi borgarastyrjaldar: Nasista-prestur vildi bylta lýðræðinu

Lifandi Saga

BNA á barmi borgarastyrjaldar: Nasista-prestur vildi bylta lýðræðinu

Lifandi Saga

Bretar knúðu fram frjálsa verslun með fallbyssum

Lifandi Saga

Bretar knúðu fram frjálsa verslun með fallbyssum

Lifandi Saga

Nasistaveiðar meðal óvina 

Lifandi Saga

Nasistar leituðu arísks menningarheims í Tíbet

Glæpir

Newton upprætti peningafölsun í Englandi

Lifandi Saga

5 ástæður þess að BNA er einungis með tvo flokka 

Vinsælast

1

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

2

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

3

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

4

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

5

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

6

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

1

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

2

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

3

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

4

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

5

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

6

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Lifandi Saga

Versti óvinur skógareldanna

Lifandi Saga

Í fallhlíf til helvítis: Slökkviliðsmenn stukku beint niður í eldhafið

Maðurinn

Göngutúr heldur heilanum heilbrigðum

Menning og saga

5 fornleifafundir sem raskað hafa sögu mannsins

Heilsa

Vísindamenn hafa fundið mikilvægan eiginleika sem er sameiginlegur öllum sem náð hafa 100 ára aldri.

Lifandi Saga

Belgía biður Kongó afsökunar – með tönn

Lifandi Saga

Af hvaða kynstofni var Kleópatra?

Lifandi Saga

Kitty var Kim Kardashian 18. aldar

Heilsa

Bakteríurnar þrífast vel í handklæðinu þínu

Lifandi Saga

Voru víkingarnir húðflúraðir?

Menning

Þess vegna verða konur þreyttar á (sumum) körlum

Náttúran

Í frysti frá dánarstund

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Sagt er að franska drottningin María Antonía, betur þekkt sem Marie-Antoinette, hafi orðið hvíthærð kvöldið áður en hún var hálshöggin árið 1793. Er þetta yfirleitt hægt?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is