Náttúran

Helvíti á jörð er í Austur-Afríku

Hitastigið yfir 50°C, bullandi sýruvötn og gróðursnauðar saltsléttur – Dallol í Eþíópíu er einn af fáum stöðum á jörðu þar sem lífið nær ekki fótfestu.

BIRT: 26/01/2022

Þrýstingur og hiti skjóta súru saltvatni upp úr jörðinni.

Dallol-jarðhitasvæðið í Eþíópíu er síbreytilegt vegna mikillar eldvirkni. Undir niðri streymir glóandi heitt gasríkt vatn sem myndar svo mikinn þrýsting að brimsaltir sýruhverir gjósa í gegnum yfirborðið.

Brennisteinn og járn lita svæðið gult

Undir forystu örverufræðingsins Puri López-García taka vísindamenn sýni úr óvistlegu vatninu. Þegar vatnið gufar upp í hitanum verður saltið eftir í mismunandi myndum. Guli liturinn stafar af brennisteini og járni sem hvarfast smám saman við súrefni.

Uppgufað vatn skilur eftir skúlptúra

Vatnsborðið breytist dag frá degi þannig að fjölbreytt saltform myndast og hverfa á ný. Vísindamenn líkja Dallol-jarðhitasvæðinu við listasafn þar sem sýningin breytist á hverjum degi.

Bláir logar lýsa upp nóttina

Af óþekktum ástæðum kviknaði í brennisteinssallanum eina nótt. Dularfullir bláir logar stóðu upp úr jörðinni ásamt gufum af ætandi brennisteinssýru. Fyrirbæri þetta er vel þekkt frá Kawah Ijeh-eldfjallinu í Indónesíu en hefur einungis sést einu sinni á Dallol-jarðhitasvæðinu.

Járn litar vatnið rautt

Heitar uppsprettur í Dallol bjóða upp á fjölbreytilega litapallettu. Áður en vatnið nær upp á yfirborðið er það hitað upp af kvikuvösum í jörðinni sem innihalda margvíslega málma, t.d. járnsambönd sem lita hverina í rauðum litabrigðum.

Svartavatn rannsakað úr fjarlægð

Hátt innihald af magnesíumklóríði veitir Svartavatni lit sinn. Þetta bullandi vatn er með pH-gildið 1,4 og er afar ætandi, þannig að þegar sýni eru tekin úr því og dýpt þess mæld þarf að gera það úr viðeigandi fjarlægð.

Yfir daginn nær hitastigið sjaldan undir 45°C.

Saltsléttan sem umlykur Dallol-svæðið er eitt heitasta svæði jarðar. Jafnvel um vetur nær hitastigið yfir 45°. Vísindamenn safna sýnum í ljósaskiptunum í leitinni að fornbakteríum, afar þrautseigum örverum.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Morten Kjerside Poulsen

Olivier Grunewald

Lifandi Saga

Gestapo: Leynilögregla Hitlers olli skelfingu í Evrópu

Lifandi Saga

Getur Rússland orðið uppiskroppa með hermenn? 

Lifandi Saga

Getur Rússland orðið uppiskroppa með hermenn? 

Lifandi Saga

Kjarnorkubrjálæðingar kalda stríðstímans

Lifandi Saga

Kjarnorkubrjálæðingar kalda stríðstímans

Maðurinn

Af hverju þessi ást á áfengi?

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

Lifandi Saga

Hver fann upp á „kalda stríðinu“?

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Er það skaðlegt að plokka nefhárin?

Lifandi Saga

Hve lengi höfum við fengið sumarfrí?

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

Maðurinn

Ást er eintóm efnafræði

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Menning

Hvers vegna varð kvikmyndin „Casablanca“ svona vinsæl?

Maðurinn

Einvígið: Er rafmagnstannbursti betri en venjulegur?

Maðurinn

Getur dáleiðslan komið í stað fyrir lyf? 

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Er það skaðlegt að plokka nefhárin?

Lifandi Saga

Hve lengi höfum við fengið sumarfrí?

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

Maðurinn

Ást er eintóm efnafræði

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Menning

Hvers vegna varð kvikmyndin „Casablanca“ svona vinsæl?

Maðurinn

Einvígið: Er rafmagnstannbursti betri en venjulegur?

Maðurinn

Getur dáleiðslan komið í stað fyrir lyf? 

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Maðurinn

Hvernig grær brotið bein?

Maðurinn

Hvernig grær brotið bein?

Maðurinn

Öfgar persónuleikans: Úthverfur eða innrænn persónuleiki

Maðurinn

Öfgar persónuleikans: Úthverfur eða innrænn persónuleiki

Alheimurinn

Hvað verður um orkuna frá sólarljósinu? 

Lifandi Saga

Hvað gerðu blikksmiðir fyrr á tímum? 

Saga

Með hverju var þurrkað áður en klósettpappírinn var fundinn upp?

Maðurinn

Hvað veldur dauðastjarfa?

Vinsælast

1

Maðurinn

Einvígið: Er rafmagnstannbursti betri en venjulegur?

2

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

3

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

4

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

5

Saga

Með hverju var þurrkað áður en klósettpappírinn var fundinn upp?

6

Maðurinn

Síðbúnar kvöldmáltíðir gera þig þyngri og svangari

1

Maðurinn

Einvígið: Er rafmagnstannbursti betri en venjulegur?

2

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

3

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

4

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

5

Maðurinn

Síðbúnar kvöldmáltíðir gera þig þyngri og svangari

6

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

Maðurinn

Hver er sneggsti vöði líkamans?

Maðurinn

Karlhormón styttir ævina

Heilsa

Sannleikurinn um kaffi

Maðurinn

Þess vegna fá sumir fremur marbletti en aðrir

Jörðin

Ný NASA-flugvél á að minnka losun í flugi

Náttúran

Eitruðustu efni veraldar

Heilsa

Er hægt að sofa með opin augun?

Lifandi Saga

Að sjá fangana var áfall: Hermenn grétu

Náttúran

Ljós ruglar viðbrögð skordýranna

Jörðin

Maðurinn hefur breytt möndulhalla jarðar

Náttúran

Topp 5: Af hvaða dýrum er mestur fjöldi?

Maðurinn

Þessir einstaklingar eru í minni hættu á að greinast með heilabilun

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Sársaukinn í hjartanu þegar sá eða sú heittelskaða yfirgefur okkur útskýrður á vísindalegan hátt: Ástarsorg minnir á fráhvarfseinkenni eiturlyfjaneytenda.

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.