Náttúran

Hulinn kraftur verndar langlífasta spendýrið

Vísindamenn vita nú meira um sérstaka hæfni hvalsins til að gera við skemmt erfðaefni.

BIRT: 29/02/2024

Grænlandssléttbakur eða Grænlandshvalur getur orðið meira en 200 ára og er trúlega langlífasta spendýr jarðar.

 

Og einmitt þess vegna hafa vísindamenn árum saman haft mikinn áhuga á þeim hulda krafti sem veitir hvalnum svo langt líf.

 

Nú hefur hópur bandarískra vísindamanna fundið enn einn kubb í það púsluspil sem mynda mun skýringuna.

 

Með því að taka sýni úr hvölum hafa þeir fundið vísbendingar um eins konar ofurkraft. Nánar tiltekið virðist sem frumur Grænlandshvalsins hafi óvenju mikla hæfni til að lagfæra skaddað DNA.

 

Vísindamennirnir segja þessa hæfni líkast til gera frumunum kleift að gera við skaða sem annars gæti valdið krabbameinsvaldandi genabreytingum.

 

Byggja á genakortlagningu

Niðurstöðurnar koma í kjölfar annarrar rannsóknar þar sem fjölþjóðahópi vísindamanna tókst að kortleggja allan erfðamassa hvalsins.

 

Á grundvelli þeirrar rannsóknar komust menn að raun um að gen hvalsins hafa breyst í takt við þróunina. Það gilti m.a. um ýmis gen sem tengjast krabbameini, öldrun og ævilengd.

 

Nú hafa bandarísku vísindamennirnir byggt ofan á niðurstöðurnar frá 2015 með því að gera fjölda rannsóknastofutilrauna á frumum úr sýnum, teknum úr Grænlandshvölum. Frumurnar báru þeir saman við frumur úr mönnum, nautgripum og músum.

Langlífasta spendýrið

  • Grænlandshvalurinn (Balaena mysticetus) getur orðið um 18 metrar og er í hópi þyngstu spendýra.

 

  • Hvalurinn vegur meira en 80 tonn, svipað og langreyður en innan við helmingur af þyngd steypireyðar, sem er stærsta hvalategundin.

 

  • Það þarf nánast ótölulegan aragrúa frumna til að mynda svo stóran skrokk og í hvert sinn sem fruma skiptir sér getur mögulega orðið hættuleg stökkbreyting. Þess vegna hafa vísindamenn lengi leitað skýringa á þeim háa aldri sem þessir hvalir ná.

Hvernig getur steypireyður lifað á hvalaátu?

Ég furða mig oft á því hvernig jafnstórt dýr og steypireyður getur látið sér nægja að lifa á agnarsmárri átu. Hvernig er þetta hægt?

Á grundvelli tilraunanna mátti sjá að hvalfrumurnar höfðu hæfni til að gera við svokölluð tvístrengjabrot í erfðaefninu, sem sagt skemmdir þar sem báðir DNA-strengirnir höfðu slitnað.

 

Slíkar skaddanir eru þær alvarlegustu sem orðið geta á erfðaefninu og geta leitt til stökkbreytinga eða frumudauða ef líkaminn nær ekki að gera við þær.

 

Viðgerðir á skemmdum í erfðaefni reyndust líka vera tíðari í hvalnum en í öðrum spendýrum, jafnframt því sem þær virtust hafa betri verkun, segja vísindamennirnir.

HÖFUNDUR: NANA FISCHER

© Shutterstock. © NOAA Fisheries.

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Vinsælast

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Jörðin

Jörðin eftir manninn

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

3

Jörðin

Jörðin eftir manninn

4

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

5

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

6

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

Maðurinn

Lamaður maður gengur fyrir eigin hugarafli

Lifandi Saga

Dans indíána orsakaði blóðbaðið við Wounded Knee

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Er sólarvörn yfirhöfuð nauðsynleg ef dvalið er í skugga mestallan daginn?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.