Menning

Hvað á Leonardo da Vinci marga núlifandi ættingja?

Tveir fræðimenn hafa í áratug kortlagt ættartré Leonardo da Vincis. Rannsókn þeirra gæti varpað nýju ljósi á nokkur meistaraverk sem eru eignuð Leonardo.

BIRT: 10/08/2022

Að minnsta kosti 14 núlifandi manneskjur geta stært sig af því að vera skyldar hinum mikla snillingi endurreisnarinnar, Leonardo da Vinci (1452-1519). 

 

Þetta er niðurstaða rannsóknar tveggja ítalskra fræðimanna, Alessandro Vezzosi og Agnese Sabato sem hafa í áratug unnið að kortlagningu á ættartré Leonardo da Vinci frá árinu 1331 og til nútímans. 

Leonardo da Vinci var hugvitsamur uppfinningamaður

Núna er Leonardo da Vincis minnst sem framúrskarandi listamanns. En kunnátta hans í tækni og verkfræði gat af sér margar uppfinningar sem voru mörgum öldum á undan sínum samtíma.

Ofurvopn með margar fallbyssur

Árið 1487 teiknaði Leonardo stríðsvél sem minnir á skriðdreka en þeir voru fundnir upp 400 árum síðar. Maskína Leonardos var með 36 fallbyssur og krafðist átta manna í áhöfnina. Árið 2010 smíðaði hópur verkfræðinga eintak af maskínunni sem virkar.

 

Róbóti trekktur upp með sveif

Árið 1495 hannaði Leonardo vélmenni sem kallast mekaníski riddari Leonardos. Samkvæmt teikningum Leonardos var róbótinn trekktur upp með sveif og kaplar og trissur sáu um að hreyfa hann. Róbóta-sérfræðingur frá NASA smíðaði árið 2002 slíkt vélmenni sem virkaði ágætlega.

Búnaður fyrir stökk virkaði

Næstum 500 árum eftir andlát Leonardo da Vincis sýndi breskur fallhlífastökkvari árið 2000 að Leonardo fann upp fyrstu fallhlífina. Búnaður hans var teiknaður árið 1485 og samanstóð af pýramídalöguðum ramma sem léreft var strekkt yfir. Bretinn stökk úr loftbelg í 3 km hæð og lenti örugglega.

Fræðimennirnir hafa unnið sig í gegnum heilar 22 kynslóðir á þessu tímabili og náð að bera kennsl á mörg hundruð ættingja. 

 

Leonardo da Vinci átti marga hálfbræður en eignaðist engin börn sjálfur. Þessir fjölmörgu nýfundnu fjölskyldumeðlimir eru því ekki beinir afkomendur, heldur eru þeir aðrir karlkyns meðlimir í fjölskyldu hans. 

 

DNA leiðir rannsakendur á slóðina

Eitt mikilvægasta verkfæri fræðimannanna í leitinni að ættingjum snillingsins hafa verið greiningar á erfðaefni, þar sem einkum hinn svonefndi Y-litningur hefur gegnt mikilvægu hlutverki. Þessi karlkyns litningur helst nefnilega óbreyttur milli kynslóða og því er hægt að nota hann til að staðfesta ættartré mörg hundruð ár aftur í tímann.

Leonardo da Vinci málaði mörg snilldarverk, eins og t.d. Monu Lisu.

Fræðimennirnir vonast til að þessar erfðafræðigreiningar bæti við þekkingu manna um t.d. hvort hann hafi verið með einhverja arfgenga sjúkdóma og eins hvaðan forfeður hans komu upprunalega. 

 

Þessar líffræðilegu upplýsingar má mögulega nota til að staðfesta hvort nokkur meistaraverk sem eru eignuð Leonardo da Vinci séu í raun eftir hann en það má staðfesta finnist leifar af erfðaefni hans á listaverkunum.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Emrah Sütcü

© DeAgostini/Getty Images. © AYArktos. © Erik Möller. © Museoscienza.org

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Vinsælast

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Jörðin

Jörðin eftir manninn

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

3

Jörðin

Jörðin eftir manninn

4

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

5

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

6

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

Maðurinn

Lamaður maður gengur fyrir eigin hugarafli

Lifandi Saga

Dans indíána orsakaði blóðbaðið við Wounded Knee

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Er sólarvörn yfirhöfuð nauðsynleg ef dvalið er í skugga mestallan daginn?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.