Náttúran

Hvað er þungt vatn?

Hvað merkir eiginlega „þungt vatn“? Er það hættulegt mönnum og er það í raun og veru þyngra en venjulegt kranavatn?

BIRT: 15/02/2024

Hvað er þungt vatn?

Þungt vatn er frábrugðið venjulega vatni að því leyti að í stað venjulegs vetnis er í því svokallað þungvetni. Í vetniskjarna er einungis ein róteind en í þungvetniskjarna bæði róteind og nifteind.

 

Þungvetniskjarninn er nifteindinni þyngri en vetniskjarni. Þungt vatn vegur af þessum sökum um 10% meira en venjulegt vatn – og af því stafar nafnið „þungt vatn“.

 

Þungt vatn er líka í venjulegu vatni

Á máli efnafræðinnar táknar H2O venjulegt vatn en D2O er notað um þungt vatn. D stendur fyrir Deuterium eða þungvetni. Það er enginn sjáanlegur munur á þessum tveimur vökvum og í venjulegu vatni er reyndar dálítið af þungu vatni.

 

Í vatnsuppsprettum eru yfirleitt ein þungvetnisfrumeind á móti hverjum 6000-7.000 vetnisfrumeindum.

 

Má drekka þungt vatn?

Það hefur engin áhrif að drekka lítilræði af þungu vatni, en ef þú drekkur mikið magn af þungu vatni getur það haft áhrif á frumurnar og orðið líkamanum skaðlegt.

 

Það væri yfirleitt banvænt bæði fyrir menn og önnur spendýr ef þriðjungur af öllu vatni í líkamanum væri þungt vatn. Sumir þörungar lifa aftur á móti vandræðalaust í þungu vatni.

 

Þungt vatn hefur aðra eiginleika en venjulegt

Vegna þess munar sem er á byggingu vatns og þungs vatns eru eiginleikarnir líka mismunandi. Þungt vatn frýs t.d. strax við 3,8 gráður en sýður ekki fyrr en við 101,4 °C.

 

Þungt vatn er unnt að framleiða á ýmsa vegu, m.a. með rafskautun.

 

Þungt vatn í kjarnakljúfum og stríðsrekstri

Þungt vatn er áhrifaríkt í kjarnakljúfum þar sem það dregur úr hraða nifteindanna.

 

 Í seinni heimsstyrjöld gegndi þungt vatn lykilhlutverki í kjarnorkuvopnarannsóknum nasista. Það var þess vegna sem stöð Norsk Hydro í Rjukan i Noregi var eyðilögð. Í stöðinni var framleitt þungt vatn og aðgerðin gekk undir heitinu Operation Gunnerside.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Shustterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Alheimurinn

NASA uppgötvar dularfullan hlut sem er 27.000 sinnum stærri en jörðin – hreyfist á 1,6 milljón km/klst.

Maðurinn

Lyktin afhjúpar öll þín leyndarmál: Lyktin er hið nýja fingrafar

Tækni

Líkami þinn er orkuver

Jörðin

Myndast skýstrókar í Norður-Evrópu?

Lifandi Saga

Hver var fyrsti þekkti guðinn?

Lifandi Saga

Hvenær fórum við að kyssast?

Maðurinn

Hvers vegna verður maður þreyttur eftir að hafa borðað?

Lifandi Saga

Hvers vegna eru til herra- og kvenreiðhjól?

Maðurinn

Lítið en mikilvægt atriði í uppeldinu getur haft mikil áhrif seinna á lífsleiðinni

Heilsa

Sérfræðingar í sykursýki: Jafnvel lítið magn af þessari tegund matar getur aukið hættuna um 15 prósent.

Maðurinn

Þú ert tveimur sekúndum frá því að springa úr reiði

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is