Jörðin

Hvaða eldgos drap flest fólk?

Hraunkvika úr eldstöðvum er auðvitað lífshættuleg en aðrar afleiðingar geta líka kostað mannslíf. Hvert var mannskæðasta gosið þegar allar afleiðingar eru meðtaldar?

BIRT: 03/04/2024

1. TAMBORA -1815

117.000 mannslíf.

Tambora í Indónesíu gaus árið 1815 og losaði öskuský upp á 160 rúmkílómetra. Auk þess að grafa stóran hluta eyjarinnar Sumbawa í ösku byrgði skýið fyrir sólarbirtu um allan hnöttinn og árið eftir var nefnt „sumarlausa árið“. Gosið telst hafa verið af stærð 7 á VEI-kvarðanum sem nær upp í 8.

2. KRAKATÁ - 1883

36.000 mannslíf.

Eldfjallið Krakatá í Indónesíu losaði 10 rúmkílómetra af ösku í gosi 1883. Til viðbótar olli gosið stórum flóðbylgjum sem ollu stórum hluta dauðsfallanna. Sprengikrafturinn er talinn 6 á VEI-kvarðanum.

3. PELÉEFJALL - 1902

29.000 mannslíf.

Fjallið Mt. Pelée á eyjunni Martinique í Karíbahafi gaus 1902 og myndaði yfir 1.000 gráðu heitar gjóskuskriður. Eftir gosið lágu kolbrunnin lík á götum. Öskuskýið frá gosinu var um 1 rúmkílómetri og styrkurinn 4 á VEI-kvarða.

4. NEVADO DEL RUIZ - 1985

25.000 mannslíf.

Eldfjallið Nevado del Ruiz í Colombíu gaus af krafti 1985 og olli m.a. miklum aurskriðum sem ollu stórum hluta dauðsfallanna. Gosið losaði 0,02 rúmkílómetra af ösku og styrkurinn var 3 á VEI-kvarða.

UNZEN - 1792

14.300 mannslíf.

Unzen í Japan gaus 1792 með þeim afleiðingum að stórt kvikuhólf féll saman. Það olli flóðbylgju sem olli flestum dauðsföllunum. Gosið losaði 0,1 rúmkílómetra af ösku og styrkurinn var aðeins 2 á VEI-kvarða.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

© Science Photo Library,© Uprising,© DeGolyer Library/SMU Central University Libraries,© The Asahi Shimbun/Getty Images, Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Heilsa

Fjöldi daglegra salernisheimsókna getur haft afleiðingar fyrir heilsuna

Maðurinn

Genagalli gerir albínóa hvíta

Maðurinn

Hið fullkomna morð er dautt

Lifandi Saga

Teþorstinn knésetti stórveldi

Náttúran

Fræðimenn rýna í innsta eðli risaeðlanna 

Menning

Saga kaffisins: Hinir syfjuðu loksins bænheyrðir

Lifandi Saga

Hervegir tengdu keisaradæmið saman 

Lifandi Saga

Barsmíðar og sektir Rómverja sköpuðu ósigrandi hersveitir

Lifandi Saga

Leynivopn Rómverja: Virkið var flutt meðferðis

Alheimurinn

Hvað verður um gaspláneturnar?

Læknisfræði

Hver var fyrsti kvensjúkdómalæknirinn?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is