Spurningar og svör

Hvenær framkvæmdu vísindamenn fyrstu ískjarnaborunina? 

Árin 1840-1841 boraði jarðfræðingur nokkur margar holur í ísinn í svissnesku Ölpunum. Þetta reyndist upphafið að nýrri vísindagrein sem gerir okkur kleift að sjá milljónir ára aftur í tímann.

BIRT: 11/07/2022

Fyrsta manneskjan sem boraði í ís í vísindaskyni var svissnesk-ameríski jarðfræðingurinn Louis Agassiz. Hann boraði margar holur á árunum 1840-1841 í jökul í svissnesku Ölpunum til að skrásetja hvort ísinn hreyfðist niður fjallið. 

Með því að greina ískjarna geta vísindamenn opnað lítinn glugga inn í fortíðina.

Kenningin um skriðjökla niður fjöll var ný og umdeild og Agassiz boraði röð djúpra hola í ísinn þar sem hann kom fyrir stikum. 

 

Þegar hann sneri til baka á næstu árum gat hann sannreynt að stikurnar höfðu færst til sem sannaði að jökullinn hafði skriðið fram. Sjálf borunin var framkvæmd með handafli og náði 60 metra niður í ísinn. 

 

Danir þróuðu nútímagreiningar

Ríflega einni öld síðar gerði danski loftslagsfræðingurinn Willi Dansgaard merkilega uppgötvun: Ískjarnaboranir mátti nota til að rannsaka loftslag fortíðar. Dansgaard fann upp úr 1950 að mælingar á tilteknum súrefnis- og vetnissamsætum – sem voru innilokaðar í ísnum – afhjúpuðu hvernig loftslagið hafði verið á fyrri tímum. 

Með því að greina ískjarna geta vísindamenn opnað lítinn glugga inn í fortíðina.

Þetta geta ískjarnarnir sagt okkur

Greiningar á ískjörnum geta veitt vísindamönnum margvíslegar mikilvægar upplýsingar. Kjarnana má meðal annars nota til að greina hitastig fyrir mörg hundruð þúsund árum síðan. 

Form íssins og -hreyfing

Ís samanstendur af ískristöllum með mismunandi eiginleika. Þegar ísinn hreyfist breytist formgerð ískristallanna. Þannig getur greining á ískristöllum afhjúpað hvort ísinn hafði hreyfst við mismunandi loftslagsaðstæður – og hvernig ísinn muni bregðast við hnattrænni hlýnun. 

Aldursgreining íssins

Ís úr jöklum inniheldur lög sem eru mynduð úr ryki og öðrum óhreinindum. Vísindamenn geta notað þessi lög til að aldursgreina ísinn og finna merki um eldgos fortíðar. Greiningin er gerð með apparati sem hreinsar og slípar ískjarnana áður en lögin eru mæld og skrásett. 

Samsetning lofthjúpsins

Jöklaís inniheldur lítið magn af lofti sem er fangað í litlum loftbólum og myndast þegar snjórinn þjappast saman í ís. Með því að bræða ísinn geta vísindamenn losað um og greint loftið. Þannig geta þeir ákvarðað samsetningu lofthjúpsins fyrir mörg hundruð þúsund árum síðan. 

Hitastig fortíðar

Ísinn í stóru íshellunum samanstendur af mismunandi afbrigðum vatnssameinda. Samsetning sameindanna getur sagt okkur hvenær vatnið gufaði upp fyrir löngu síðan og kólnaði síðan og varð að ís. Þannig geta vísindamenn skapað mynd af veðurfari fortíðar.

Vopnaður þessari nýju þekkingu framkvæmdi Dansgaard margar ískjarnaboranir á innlandsís Grænlands. Dýpsta ískjarnaborun sem hefur verið framkvæmd í sögunni var gerð árið 1998 á Suðurskautslandinu í samvinnu milli Rússlands, Frakklands og BNA og náði heila 3.623 metra niður í ísinn.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Emrah Sütcü

© Dargaud. © CSIRO

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Náttúran

Topp 5: Hvaða dýr stunda lengsta mökun?

Lifandi Saga

Sósíaldarwinistarnir lýstu yfir stríði gegn fátækum

Lifandi Saga

BNA á barmi borgarastyrjaldar: Nasista-prestur vildi bylta lýðræðinu

NÝJASTA NÝTT

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Náttúran

Jörðin eftir manninn: Svona munu leifar siðmenningar okkar hverfa

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Náttúran

Jörðin eftir manninn: Svona munu leifar siðmenningar okkar hverfa

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

Nasistaveiðar meðal óvina 

Lifandi Saga

Nasistaveiðar meðal óvina 

Lifandi Saga

Nasistar leituðu arísks menningarheims í Tíbet

Lifandi Saga

Nasistar leituðu arísks menningarheims í Tíbet

Glæpir

Newton upprætti peningafölsun í Englandi

Lifandi Saga

5 ástæður þess að BNA er einungis með tvo flokka 

Lifandi Saga

Hvers vegna hættu karlar að ganga með hatt?

Lifandi Saga

Versti óvinur skógareldanna

Vinsælast

1

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

2

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

3

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

4

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

5

Náttúran

Jörðin eftir manninn: Svona munu leifar siðmenningar okkar hverfa

6

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

1

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

2

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

3

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

4

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

5

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

6

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Maðurinn

Göngutúr heldur heilanum heilbrigðum

Menning og saga

5 fornleifafundir sem raskað hafa sögu mannsins

Tækni

Allir vildu eiga pýramída

Maðurinn

Svo hættuleg er loftmengun fyrir lungun

Lifandi Saga

Af hvaða kynstofni var Kleópatra?

Lifandi Saga

Kitty var Kim Kardashian 18. aldar

Heilsa

Bakteríurnar þrífast vel í handklæðinu þínu

Lifandi Saga

Voru víkingarnir húðflúraðir?

Menning

Þess vegna verða konur þreyttar á (sumum) körlum

Náttúran

Í frysti frá dánarstund

Heilsa

Hinn týndi hlekkur milli krabbameins og mataræðis ef til vill fundinn

Heilsa

Vísindamenn: Miklir kostir þess að nota stigann frekar en lyftuna.

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Þegar ég skoða laufblöð trjáa tek ég eftir því hversu ólík þau eru í raun og veru. Er það tilviljun eða hefur lögun blaðsins hlutverk?

Náttúran

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is