Náttúran

Hver er stærsti hundur heims?

Stærsti hundur heims er 103 cm hár. En hann er hvorki hæsti hundur sem hefur mælst, né tilheyrir hann stærstu hundakynunum. Hér má lesa eitt og annað um stóra hunda.

BIRT: 20/03/2023

STÆRSTI HUNDUR HEIMS

Samkvæmt Heimsmetabók Guinness heitir stærsti núlifandi hundur heims – mældur á hæðina – Atlas Seay.

 

Hundurinn býr í Gergíu, BNA, með eigenda sínum Spencer Seay og fjölskyldu hennar. Atlas er af ræktunarafbrigðinu stórdana og mælist heilir 1,03 m frá þófum og upp á herðakamb.

 

Hundur eins og Atlas ber einnig ansi mörg kíló – reyndar 102 slík – og nú orðinn svo stór að hann kemst ekki lengur inn í fjölskyldubílinn.

 

Þrátt fyrir að Atlas sé hæsti núlifandi hundurinn, er hann ekki stærsti hundur sem hefur verið mældur.

 

Sá titill tiheyrir hundinum Zeus, sem árið 2011 var mældur af Heimsmetabók Guinness og reyndist vera heilir 1,11 metri upp á herðakamb. Zeus gaf því miður upp öndina árið 2014 þegar hann var fimm ára gamall.

Myndband: Hittið Zeus – stærsta hund sögunnar:

Zeus vóg meira en 70 kg og át um eitt kíló af fóðri daglega. Hann varð aðeins fimm ára gamall.

FIMM STÆRSTU HUNDAKYN HEIMS

Þrátt fyrir að bæði stærsti núlifandi hundur heims og stærsti hundur sögunnar séu stórdanar, þýðir það ekki að stórdani sé að meðaltali stærsta hundakynið.

 

Hér að neðan gefur að líta nokkur stærstu hundakynin í heiminum – meðaltal hæðar frá þófum upp á herðakamb.

 

1. Írskur úlfhundur

Írski úlfhundurinn er að meðaltali stærsta hundakyn heims.

  • Meðaltal hæðar: 86 sm

 

Stærsta hundakyn heims er írski úlfhundurinn. Hann er stundum kallaður blíði beljakinn og er ákaflega trygglyndur förunautur. Hundur er upprunninn – eins og nafnið gefur til kynna – frá Írlandi. Þar var hann framan af notaður til að berjast við úlfa og var m.a.s. notaður í hernaði.

 

Í stríði gat hundurinn jafnvel ráðist á riddara og þvingað þá af hestbaki. Núna lifir írski úlfhundurinn friðsælu lífi, einkum í sveitinni, enda þarf hann mikið rými til að hlaupa um og ærslast.

 

2. Pýrenahundur

Pýrenahundurinn kemur, eins og nafnið gefur til kynna, frá frönsku Pýrenafjöllunum.

  • Meðaltal hæðar: 81 sm

 

Pýrenahundurinn er ekki bara hávaxinn – hann er einnig stór og mikill um sig með sinn mikla feld. Auðvelt er að rugla honum saman við sauðfé af löngu færi, sem þeir voru ræktaðir til að verja allt frá bronsöld.

 

Til þess að tengja hundakynið við sauðfé var algengt að taka hvolpana frá móðurinni og kom þeim fyrir innan um kindurnar. Fyrir vikið leit hundurinn svo á að þær tilheyrðu fjölskyldunni og hundurinn bægði úlfum óhræddur frá sauðfénu.

 

Pýrenahundar eru þrjóskir og einráðir, enda eru þeir ræktaðir til að taka skjótar ákvarðanir þegar þeir gæta sauðfjársins.

 

3. Enskur mastiff

Enskur mastiff er á stærð við smáhest.

  • Meðaltal hæðar: 80 sm

 

Rekja má enska mastiffinn allt aftur til Rómaveldis og líklega hafa verslunarmenn flutt hann til Englands. Hundakyn þetta hefur verið notað sem varð- og veiðihundar, en hann á sér einnig ofbeldisfyllri fortíð því vitað er að hann var einnig notaður í hernaði.

 

Enski mastiffinn var nærri aldauða eftir seinni heimsstyrjöldina, þegar hundaat var bannað. Hundakynið hefur hlotið nokkra endurreisn sem fjölskylduhundur á síðari tímum eftir að menn uppgötvuðu mildari hliðar enska mastiffsins, sem voru ræktaðar fram.

 

4. Stórdani

Stærsti hundur heims er stórdaninn, en kynið er ekki það hávaxnasta að meðaltali.

  • Meðaltal hæðar: 76 sm

Þrátt fyrir að nafnið hljómi danskt þá er stórdaninn upprunninn í Þýskalandi, þar sem hann var kynbættur sem helsti veiðihundur aðalsins. Stórdaninn var einnig notaður í hernaði.

 

Meðalhæð hundakynsins er 76 sm, sem sumir hundar verða mun stærri. Stórdaninn er því með metið sem stærsti núlifandi hundurinn og jafnframt stærsti hundur sögunnar.

 

En þessi mikla stærð ætti ekki að hræða mann. Þrátt fyrir að stórdani geti virst vera ansi ógnvænlegur, þá er hann afar blíður og góður fjölskylduhundur.

 

5. Greyhound

Með sína einkennandi líkamsbygginu er auðvelt að bera kennsl á greyhound.

Meðaltal hæðar: 76 sm

 

Greyhound líkist meira veðhlaupahesti en hundi. Og það er engin tilviljun.

 

Hundakynið var ræktað fyrir veiðar og hundaveðhlaup, enda er grayhound hraðasta hundakynið og getur ná 70 km/klst hámarkshraða.

 

Greyhound má rekja 4.000 ár f.Kr. aftur í tímann, þar sem sjá má þennan  auðþekkjanlega hund á veggmálverkum frá þeim tímum. Síðar var hundakynið að stöðutákni í Englandi og í mörg ár mátti aðeins elítan rækta þá.

 

Greyhound er frábær fjölskylduhundur og alls ekki eins ör og ætla mætti – þvert á móti eru þeir frakar latir.

 

En passið upp á hin gæludýr heimilissins. Greyhound er nefnilega alræmdur fyrir að elta upp ketti.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Amanda Luna Holm

Náttúran

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

Tækni

Ormar spinna þræði sex sinnum sterkari en skothelt kevlarefni

Tækni

Ormar spinna þræði sex sinnum sterkari en skothelt kevlarefni

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

NÝJASTA NÝTT

Heilsa

Of lítið af þessari fæðutegund á meðgöngu getur aukið hættuna á að barnið fái ADHD

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

Maðurinn

Er hægt að þreytast af fersku lofti?

Lifandi Saga

Hvers vegna lítur dagatal svona út?

Tækni

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

Lifandi Saga

Búdda skapaði paradís – fyrir karla

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

Maðurinn

Höfuðkúpan getur afhjúpað sjúkdóm

Lifandi Saga

Hreingerning í Þýskalandi:  Rætur nasisma átti að rífa upp með rótum

Heilsa

Of lítið af þessari fæðutegund á meðgöngu getur aukið hættuna á að barnið fái ADHD

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

Maðurinn

Er hægt að þreytast af fersku lofti?

Lifandi Saga

Hvers vegna lítur dagatal svona út?

Tækni

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

Lifandi Saga

Búdda skapaði paradís – fyrir karla

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

Maðurinn

Höfuðkúpan getur afhjúpað sjúkdóm

Lifandi Saga

Hreingerning í Þýskalandi:  Rætur nasisma átti að rífa upp með rótum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Alheimurinn

Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara 

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Heilsa

10 matvæli með meira C-vítamín en appelsínur

Vinsælast

1

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

2

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

3

Náttúran

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

4

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

5

Maðurinn

Höfuðkúpan getur afhjúpað sjúkdóm

6

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

1

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

2

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

3

Náttúran

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

4

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

5

Maðurinn

Höfuðkúpan getur afhjúpað sjúkdóm

6

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

Saga

Af hverju ráða Bandaríkin yfir Guantanamo?

Maðurinn

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

Maðurinn

Hversu lengi getum við lifað án matar?

Lifandi Saga

,,Kjarnorkusprengjurnar voru ástæða uppgjafar Japana“

Maðurinn

Hvað verður um líkamann eftir jarðarförina?

Maðurinn

Geta siðblindir lifað eðlilegu lífi?

Tækni

Vetnisflugvél fer sína fyrstu mönnuðu ferð

Jörðin

Hvaða eldgos drap flest fólk?

Tækni

Hver uppgötvaði bakteríur fyrstur allra?

Maðurinn

Yfir milljarður ungs fólks er í hættu á að verða fyrir heyrnarskerðingu

Of lítið af þessari fæðutegund á meðgöngu getur aukið hættuna á að barnið fái ADHD

Hjá þeim konum sem höfðu neytt lítið af tilteknu næringarefni sýndu börn þeirra merki um ADHD á aldrinum 3 til 8 ára.

Heilsa

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is