Maðurinn

Hvernig hreinsa á eyrnamerg

Eyrnamergurinn er eins konar vörður innra eyrans og varnar óhreinindum, ryki og bakteríum inngöngu. Ef þú hreinsar hann ekki rétt getur það valdið talsverðum vandamálum. Hér eru góð sérfræðiráð um hvernig á að hreinsa eyrnamerg.

BIRT: 26/01/2023

Klístraður og gulleitur massi af húðflögum, keratíni, fitusýrum og kólesteróli hylur ytri þriðjung eyrnaganga þinna og verndar gegn ryki og óhreinindum.

 

Eyrnavax er góður samferðafélagi okkar allra og oft góð áminning og tilefni rökræðna – hvað með þessa eyrnapinna með bómull, er gott að nota þá eða er það algjörlega bannað?

 

Mikkel Holmelund svarar því. Hann er sérfræðingur í háls-, nef- og eyrnasjúkdómum og hefur um árabil unnið með gulleitan merginn, sérstaklega þegar hann veldur vandamálum.

Það eru tvær tegundir

Eyrnamergur er mismunandi að útliti og gerð og það eru genin sem ráða útkomunni.

 

Rannsókn frá árinu 2014 leiddi í ljós að fólk frá Afríku og Evrópu hefur tilhneigingu til að vera með blautan eyrnamerg en þurr eyrnamergur er algengari í Austur-Asíu.

 

Annars staðar í Asíu eru nokkurn veginn jafn margir með blautan og þurran eyrnamerg.

Óhreinindin hreinsa sig sjálf

Mikkel Holmelund segir að almennt þurfi ekki að hreinsa eyrnamerg, þar sem hann verndi eyrað af alúð og getur jafnvel haft væg bakteríudrepandi áhrif.

 

Auk þess er eyra þitt svo hugvitssamlega hannað að frumurnar í efsta lagi húðarinnar vaxa út úr eyrnagöngunum í spíral, á hraða sem samsvarar vexti nagla þinna. Eyrnagöngin sjálf tryggja því að klístraður massinn og óhreinindi sem hann hefur fangað kemur sér út á nokkrum vikum og mánuðum.

 

Einföld aðferð getur mýkt klumpinn

Þrátt fyrir það geta harðir eyrnamergsklumpar myndast af og til sem festast og skerða heyrnina. Guli massinn getur einnig valdið vandræðum hvað varðar heyrnartæki þar sem hann annað hvort stíflar hljóðnemann eða kæfir hljóðið.

 

Þú getur reynt að mýkja harðan eyrnamerg með því að liggja á hliðinni, dreypa smá matarolíu í eyrnagöngin og liggja svo í nokkrar mínútur. Í mörgum tilfellum rennur mergurinn svo út af sjálfu sér þegar þú t.d. ferð í sturtu.

Kirtlar búa til bakteríudrepandi kokteil

Eyrnamergur myndast í ytri þriðjungi eyrnaganganna, þar sem hann ætti að vera. Lengra inni í eyranu getur hann valdið ertingu og vandamálum og því verður að gæta þess að troða honum ekki lengra inn.

 

Gulleiti massinn sjálfur er framleiddur af sérhæfðum svitakirtlum í ytri eyrnagöngum og fitukirtlum.

Ef um slæma eyrnamergsstíflu er að ræða getur þurft að leita til heimilislæknis eða sérfræðings sem getur hreinsað eyrað með eyrnamergssogi í smásjá, svo ekki verði skemmdir við hreinsunina.

 

Myndar vegg úr eyrnamergi

Þó að flestum hafi líklega verið sagt að eyrnapinnar og eyrnagöng fari ekki saman, þá eru litlu bómullarpinnarnir samt algengur hlutur í ótal baðherbergisskápum.

 

Margir geta þó sennilega notað þá yst í eyranu án vandkvæða, útskýrir Mikkel Holmelund. En hann varar jafnframt við því að þeir geti aukið þrengsl í eyrnagöngunum sem margir þjást af.

 

„Bómullarpinnar geta hjálpað til við að byggja upp vegg úr eyrnamergi sem stíflar eyrnagöng og verður að klumpi sem skapar særindi og eykur hættuna á vandamálum,“ útskýrir hann.

Nú geta læknar meðhöndlað svitalykt

 

Sviti veldur mörgu fólki verulegum óþægindum í daglegu lífi þess, en þess má geta að rakinn og lyktin geta gert sumt fólk óvinnufært.

 

Nú geta læknar dregið úr svitaframleiðslunni með örbylgjum og losað fólk við vonda lykt með því að flytja svita annarra einstaklinga yfir á það.

 

LESTU EINNIG:

Auk þess getur hreinsunin sjálf valdið ertingu og sennilega komið af stað offramleiðslu á mergi í eyra. Samkvæmt eyrnalækninum, verður þú því líka að gæta þess að gera það ekki of oft.

 

„Að gera það daglega er of oft – í raun ættir þú að gera það eins sjaldan og mögulegt er,“ segir hann.

HÖFUNDUR: Nanna Vium

Shutterstock

Lifandi Saga

Belgía biður Kongó afsökunar – með tönn

Lifandi Saga

Af hvaða kynstofni var Kleópatra?

Lifandi Saga

Af hvaða kynstofni var Kleópatra?

Lifandi Saga

Kitty var Kim Kardashian 18. aldar

Lifandi Saga

Kitty var Kim Kardashian 18. aldar

Náttúran

Í frysti frá dánarstund

Heilsa

Hinn týndi hlekkur milli krabbameins og mataræðis ef til vill fundinn

Heilsa

Vísindamenn: Miklir kostir þess að nota stigann frekar en lyftuna.

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

Maðurinn

Eru fingraför óhjákvæmilega ólík?

Maðurinn

Frestar þú leiðinlegum verkefnum? Samkvæmt vísindamönnum er það slæm hugmynd

Læknisfræði

Hversu gamalt er Viagra?

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

Maðurinn

Hve lengi hefur krabbamein hrjáð mannkynið?

Maðurinn

Við getum lifað án heilastofns

Náttúran

Vísindamenn kortleggja nú heimshöfin

Heilsa

41 næringarríkustu fæðutegundir jarðar

Menning og saga

Leynirými í 4.400 ára gömlum egypskum pýramída

Maðurinn

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

Maðurinn

Eru fingraför óhjákvæmilega ólík?

Maðurinn

Frestar þú leiðinlegum verkefnum? Samkvæmt vísindamönnum er það slæm hugmynd

Læknisfræði

Hversu gamalt er Viagra?

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

Maðurinn

Hve lengi hefur krabbamein hrjáð mannkynið?

Maðurinn

Við getum lifað án heilastofns

Náttúran

Vísindamenn kortleggja nú heimshöfin

Heilsa

41 næringarríkustu fæðutegundir jarðar

Menning og saga

Leynirými í 4.400 ára gömlum egypskum pýramída

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

60 aðalsmenn drukknuðu í skít

Lifandi Saga

60 aðalsmenn drukknuðu í skít

Náttúran

Skógareldar geisa um gjörvallan hnöttinn

Náttúran

Skógareldar geisa um gjörvallan hnöttinn

Alheimurinn

Hin dulda hlið tunglsins

Náttúran

Hver er hæsta tala sem hefur fengið nafn?

Náttúran

Taumhald á gróðureldum: Skógareldar

Lifandi Saga

7 óviðeigandi brandarar frá fornöld

Vinsælast

1

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

2

Heilsa

41 næringarríkustu fæðutegundir jarðar

3

Lifandi Saga

Kitty var Kim Kardashian 18. aldar

4

Heilsa

Vísindamenn hafa fundið mikilvægan eiginleika sem er sameiginlegur öllum sem náð hafa 100 ára aldri.

5

Maðurinn

Hve lengi hefur krabbamein hrjáð mannkynið?

6

Maðurinn

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

1

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

2

Heilsa

41 næringarríkustu fæðutegundir jarðar

3

Heilsa

Vísindamenn hafa fundið mikilvægan eiginleika sem er sameiginlegur öllum sem náð hafa 100 ára aldri.

4

Maðurinn

Hve lengi hefur krabbamein hrjáð mannkynið?

5

Maðurinn

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

6

Maðurinn

Við getum lifað án heilastofns

Lifandi Saga

Hve fjölmennir eru rússnesku minnihlutahóparnir í Austur-Evrópu?

Lifandi Saga

Afþreying í gegnum tímann: Allt frá skylmingabardögum til sirkustrúða

Maðurinn

Þannig kemstu í gegnum þrep sorgarinnar

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

Jörðin

Hversu mikið menga leikföng?

Maðurinn

Af hverju þessi ást á áfengi?

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

Lifandi Saga

Hver fann upp á „kalda stríðinu“?

Maðurinn

Síðbúnar kvöldmáltíðir gera þig þyngri og svangari

Maðurinn

Hvernig grær brotið bein?

Maðurinn

Öfgar persónuleikans: Úthverfur eða innrænn persónuleiki

Alheimurinn

Hvað verður um orkuna frá sólarljósinu? 

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

Fimmta frumbragðtegundin, úmamí, er nýjasta, en ekki endilega sú síðasta, bragðtegundin á lista yfir frumbragðtegundir. Lesið greinina og öðlist nýja vitneskju um frumbragðtegundirnar fimm og bragðskyn okkar.

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is