Maðurinn

Íbúum jarðar fer að fækka eftir aðeins 40 ár

Íbúum jarðar mun ekki fjölga um ókomna framtíð. Ef marka má nýlegar rannsóknir verða íbúar jarðar umtalsvert færri árið 2100 en áður hafði verið talið.

BIRT: 20/02/2023

 

Útlit er fyrir að íbúafjöldinn fari minnkandi strax upp úr miðri þessari öld. Þetta eru óvæntar niðurstöður rannsóknar sem unnin var við Washington-háskóla í Bandaríkjunum.

 

Vísindamennirnir að baki nýju spánni gera því skóna að fólksfjölgunarkúrfan fari að sveigjast niður á við strax árið 2064 en þá er gert ráð fyrir að íbúafjöldi jarðar muni nema 9,7 milljörðum. Eftir það muni kúrfan fara lækkandi og um aldamótin 2100 er búist við að jarðarbúar verði aðeins 8,8 milljarðar.

 

Þetta er töluvert minni fjöldi en fyrri spár Sameinuðu þjóðanna gerðu ráð fyrir en þeir óttuðust að fólksmergðin yrði komin upp í 10,9 milljarða árið 2100.

 

Samkvæmt nýlegri spá (rauð lína) mun jarðarbúum fækka frá og með árinu 2064, þannig að árið 2100 verði þeir aðeins 8,8 milljarðar - á móti um 11 milljörðum samkvæmt fyrri spám (blá lína).

Þvert á öll lönd heims er greinilegt samhengi milli aðgengis kvenna að menntun og getnaðarvörnum annars vegar og fjölda fæddra barna hins vegar. Því hærra sem menntunarstigið er, þeim mun færri börn eignast konurnar.

 

Börnum fækkar

Í flestum löndum eignast konur innan við tvö börn að meðaltali og fyrir vikið mun fækka í þeim sömu löndum. Alvarlegust er þróunin í Portúgal, Japan, Spáni, Tælandi, Ítalíu og Suður-Kóreu en í þessum löndum er gert ráð fyrir helmingsfækkun íbúa árið 2100.

 

Íbúum mun þó halda áfram að fjölga í einstöku svæðum heims, m.a. í Miðausturlöndum og Afríku en gert er ráð fyrir mestri fjölgun fyrir sunnan Sahara.

 

Íbúarnir eldast

Þegar á heildina er litið er búist við breyttri samsetningu íbúahópanna og eldri hópar eru taldir munu ráða ríkjum.

 

Árið 2100 munu 2,3 milljarðar vera eldri en 65 ára en aðeins 1,7 milljarður undir tvítugu. Fjöldi íbúa yfir áttræðu mun aukast í 866 milljónir, miðað við þá 141 milljón sem fyllir þann aldurshóp í dag.

3 staðreyndir um íbúafjölda framtíðarinnar

Mesta fækkun: Alls 57% fækkun Portúgala. Þeim mun fækka úr 10,68 milljónum (2017) niður í 4,5 milljónir um aldamótin 2100.

 

Mesta fjölgun: Íbúum í Níger mun fjölga úr 21,38 milljón (2017) upp í 185 milljónir um aldamótin 2100, fjölgun sem nemur 780 prósentum.

 

Ísland: Hér á landi er gert ráð fyrir eilítilli fjölgun úr u.þ.b. 340.000 (2017) upp í u.þ.b. 380.000 um aldamótin. 

Þegar á heildina er litið mun þróunin hafa það í för með sér að vinnuaflið mun verða minna hlutfall íbúanna en verið hefur. Fyrir vikið munu mörg lönd, ekki hvað síst þau sem teljast vera hvað ríkust í dag, verða háð innfluttu vinnuafli eigi efnahagsvöxtur að vera viðvarandi.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: JENS MATTHIESEN

Shutterstock,

Náttúran

Hvernig komu skordýr fram á Jörðu?

Náttúran

Býflugur: Sjö hlutir sem þú ættir að vita um mikilvægustu dýr heims 

Náttúran

Býflugur: Sjö hlutir sem þú ættir að vita um mikilvægustu dýr heims 

Lifandi Saga

Brostu! Þetta er falin myndavél

Lifandi Saga

Brostu! Þetta er falin myndavél

Maðurinn

Er hægt að þreytast af fersku lofti?

Lifandi Saga

Hvers vegna lítur dagatal svona út?

Tækni

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

NÝJASTA NÝTT

Lifandi Saga

Hve fjölmennir eru rússnesku minnihlutahóparnir í Austur-Evrópu?

Lifandi Saga

Afþreying í gegnum tímann: Allt frá skylmingabardögum til sirkustrúða

Maðurinn

Þannig kemstu í gegnum þrep sorgarinnar

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

Maðurinn

Þátttakendur umbreyttust í böðla

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

Náttúran

Hættulegar moskítóflugur í Evrópu

Náttúran

Risasveppur er stærri en 100 fótboltavellir

Alheimurinn

Yfirlitið: NASA nefnir 5 draumamarkmið

Menning

Vit og vitleysa: Þökk sé stjörnuspekinni-nei fræðinni

Lifandi Saga

Hve fjölmennir eru rússnesku minnihlutahóparnir í Austur-Evrópu?

Lifandi Saga

Afþreying í gegnum tímann: Allt frá skylmingabardögum til sirkustrúða

Maðurinn

Þannig kemstu í gegnum þrep sorgarinnar

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

Maðurinn

Þátttakendur umbreyttust í böðla

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

Náttúran

Hættulegar moskítóflugur í Evrópu

Náttúran

Risasveppur er stærri en 100 fótboltavellir

Alheimurinn

Yfirlitið: NASA nefnir 5 draumamarkmið

Menning

Vit og vitleysa: Þökk sé stjörnuspekinni-nei fræðinni

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

Maðurinn

Höfuðkúpan getur afhjúpað sjúkdóm

Lifandi Saga

Hreingerning í Þýskalandi:  Rætur nasisma átti að rífa upp með rótum

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

Náttúran

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

Vinsælast

1

Náttúran

Risasveppur er stærri en 100 fótboltavellir

2

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

3

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

4

Náttúran

Hættulegar moskítóflugur í Evrópu

5

Maðurinn

Þátttakendur umbreyttust í böðla

6

Náttúran

Hvernig komu skordýr fram á Jörðu?

1

Náttúran

Risasveppur er stærri en 100 fótboltavellir

2

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

3

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

4

Náttúran

Hættulegar moskítóflugur í Evrópu

5

Maðurinn

Þátttakendur umbreyttust í böðla

6

Menning

Vit og vitleysa: Þökk sé stjörnuspekinni-nei fræðinni

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

Náttúran

Spendýr og eðlur skiptu um hlutverk

Náttúran

Hvernig brögðuðust risaeðlur?

Lifandi Saga

13 ódauðleg kveðjuorð

Maðurinn

Er hættulegt að halda í sér prumpinu?

Heilsa

Mold undir nöglum barna skiptir máli fyrir ónæmiskerfið

Lifandi Saga

England og Frakkland: Bestu óvinir í þúsund ár

Jörðin

Er Ísland eftirstöðvar af sokknu meginlandi?

Maðurinn

Einkabörn eru með sérstakan heila

Hve fjölmennir eru rússnesku minnihlutahóparnir í Austur-Evrópu?

Allar götur frá því á 16. öld hafa rússneskir minnihlutahópar verið mikilvægt stjórnmálaafl fyrir valdhafana í Moskvu. Minnihlutahópum þessum er enn þann dag í dag beitt til að veikja nágrannaríkin og hafa áhrif innan þeirra.

Lifandi Saga

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.