Kamelstúlka sló í gegn

,,Kamelstúlkan” Ella Harper þénaði vel í fjölleikahúsi - því hnén hennar voru öfugsnúin.

BIRT: 21/06/2023

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Þegar Ella Harper kom í heiminn í BNA árið 1870 var ljóst að líf hennar yrði þyrnum stráð. Ástæðan var sú að hnéliðirnir á henni snéru öfugt.

 

Það stoppaði samt ekki þessa litlu telpu, því hún lærði að ganga á öllum fjórum.

 

Þegar hún var aðeins 14 ára gömul fékk hún vinnu í sirkus, þar sem hún hlaut viðurnefnið „Kamelstúlkan“.

Ella Harper varð fræg fyrir sín öfugsnúnu hné.

Sýningaratriði hennar naut svo mikilla vinsælda að hún þénaði á endanum 200 dali á viku sem var dágóð summa á þessum tíma.

 

Eftir tveggja ára sýningarhald hafði hún safnað nógu miklu fé til að geta dregið sig í hlé. Hún fjárfesti peningum sínum í menntun, giftist síðar og steig aldrei aftur fæti á svið.

 

MYNDBAND – Sirkus á fimmta áratugnum.

BIRT: 21/06/2023

HÖFUNDUR: NIELS-PETER GRANZOW BUSCH

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: Shutterstock,© GRANGER/IMAGESELECT

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is