Náttúran

Karlar berjast um mökunarréttinn

Frá náttúrunnar hendi er karldýrum ætlað að keppa sín á milli. Karlar berjast um yfirráðasvæði, goggunarröð og ekki síst hylli kvendýranna. Á fengitíma sýna karldýr aðdráttarafl sitt á margvíslegan hátt. Sum berjast með hornum eða klóm, en önnur reyna að bera af öðrum í dansi eða við hreiðurgerð.

BIRT: 28/01/2023

Flest dýr verja mestöllum tíma sínum í að afla fæðu, komast undan rándýrum og fjölga sér. Hjá mörgum tegundum er mikilvægt að eiga gott yfirráðasvæði þar sem nóg er um fæðu og felustaði, en ekki síst til að laða til sín maka. Blettatígurskarl ver óðal sitt allt árið.

 

Hann merkir það gagnvart öðrum karldýrum með sérstökum lyktarefnum í þvagi. Meðal fugla er hins vegar algengt að helga sér aðeins óðal yfir varptímann. Karlfuglar hafa oft litskrúðugan fjaðurham sem bæði laðar að kvenfugla og hræðir aðra karlfugla frá yfirráðasvæðinu.

 

Baráttan um kvendýrin hefur leitt af sér þróun ýmissa sérkenna, svo sem horna, tiltekinna forma, litskrúðugra fjaðra, stærðar og styrks ásamt ákveðinnar árásargirni. Allt þjónar þetta þeim tilgangi að laða að sér kvendýr og ávinna sér rétt til mökunar.

Vopn dýranna

Þegar fengitími hefst er runnin upp sú stund þegar karldýrin þurfa að útkljá styrk sinn. Sá sterkasti fær mökun við flest kvendýr. Með því að velja sem sterkt karldýr tryggir kvendýrið afkvæmum sínum bestu genin. Til að fá mökun hafa mörg karldýr þróað horn sem vopn. Oft er það vopnastærsti karlinn sem hefur sigur í einvígi.

Krónhjörturinn notar hornin til að verja þá kvendýrahjörð sem hann hefur náð yfirráðum yfir.

Náhvalir nota langar tennur sínar í baráttu um aðgang að kvendýrum. Sá sem hefur lengstu tönnina vinnur flesta sigra og fær því oftast að para sig.

Horn herkúlesarbjöllu eru notuð til að loka önnur karldýr úti og meina þeim um aðgang að gangnakerfi í jörðu, þar sem bjöllurnar búa. Hornin eru líka notuð sem vopn.

Krónhjörturinn notar hornin til að verja þá kvendýrahjörð sem hann hefur náð yfirráðum yfir.

Náhvalir nota langar tennur sínar í baráttu um aðgang að kvendýrum. Sá sem hefur lengstu tönnina vinnur flesta sigra og fær því oftast að para sig.

Horn herkúlesarbjöllu eru notuð til að loka önnur karldýr úti og meina þeim um aðgang að gangnakerfi í jörðu, þar sem bjöllurnar búa. Hornin eru líka notuð sem vopn.

Barátta karlanna getur verið fólgin í beinum átökum þar sem sá sterkasti sigrar, en samkeppnin getur líka verið mun flóknara atferli. Paradísarfuglar stíga til dæmis sérkennilegan dans til að lokka til sín kerlur.

 

Þessir karlfuglar ryðja sér svæði á skógarsverðinum og sýna þar stélsveiflur og fimleika.

 

Lítill fiskur stígur í vænginn við kvenkynið með vönduðu hrognahreiðri á sjávarbotni og það þarf að vera listilega gert til að heppnin sé með karlfiskinum.

Kynferðisval

Að það skuli vera karldýrin sem berjast um kvendýrin en ekki öfugt skýrist af þv í hve mismikla orku kynin leggja af mörkum til fjölgunarinnar. Það krefst meiri orku að framleiða eggfrumu en sáðfrumu og því skiptir miklu fyrir kvendýrið að fá frjógvun karldýrs með sem besta eiginleika.

 

Þess vegna sækjast kvendýr eftir mökun með sterkasta karlinum en karldýrin sækjast eftir því að frjóvga sem flest kvendýr. Makaval kvendýranna hefur á milljónum ára leitt til þróunar óteljandi eiginleika karldýra.

 

Sérstæðir eiginleikar þjóna því hlutverki að auka möguleika karldýrsins til mökunar og stélfjaðrir páfugla eru gott dæmi um þetta.

Fjaðrir páfuglskarla segja óbeint til um genin. Það þarf bestu mögulegu eiginleika til að lifa af með þá fötlun sem svo stórt og tilkomumikið stél.

Fjaðrir páfuglskarla segja óbeint til um genin. Það þarf bestu mögulegu eiginleika til að lifa af með þá fötlun sem svo stórt og tilkomumikið stél.

Þótt átök karldýra virðist stundum stórhættuleg er sjaldgæft að bardaginn hafi alvarlegar afleiðingar. Oft er bardaginn eins konar sýning og stutt styrkleikapróf gerir svo út um sigurinn.

 

Komi til alvöru bardaga, dregur sá ósterkari sig í hlé áður en hann skaddast verulega. Fyrir þann sem tapar skiptir öllu máli að ná sér fljótt og geta reynt sig annarsstaðar.

Stóru karlarnir

Oftast sker styrkleikapróf úr um sigurinn en dragi hvorugt dýrið sig í hlé getur bardaginn orðið banvænn. Á fengitíma eru karldýrin árásargjörn í samkeppninni um kvendýrin.

 

Meðal margra tegunda eru karldýrin stærri og sterkari en kvendýrin. Karldýr notar einmitt stærðina til að sýna öðrum karldýrum styrk sinn og kerlunum sín heppilegu gen. Stærsti karlinn er oft ráðandi og yfirleitt sá sem ber sigurorð af öðrum í bardaga.

 

Hjá sumum tegundum, t.d. flóðhestum, umber ráðandi karl aðra karla á yfirráðasvæði sínu svo lengi sem þeir sýna honum undirgefni. Yfirráðasvæðið er einnig heimkynni margra kvendýra.

Flóðhestar

Flóðhestar berjast um yfirráð á nokkur hundruð metra svæði í fljótinu.

Ísbirnir.

Oft eru þrír karlar um hverja mökunafúsa birnu og það leiðir til heiftúðugra átaka karldýranna.

Fílar.

Kvenfílar eru saman í hjörð og á fengitíma berjast karlfílarnir um mökunarréttinn.

Flóðhestar

Flóðhestar berjast um yfirráð á nokkur hundruð metra svæði í fljótinu.

Ísbirnir.

Oft eru þrír karlar um hverja mökunafúsa birnu og það leiðir til heiftúðugra átaka karldýranna.

Fílar.

Kvenfílar eru saman í hjörð og á fengitíma berjast karlfílarnir um mökunarréttinn.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Joseph Van Os/Getty, Shutterstock, Paul Nicklen/NGC, Gary Retherford/SS, Daryl Balfour/Getty, Wayne R Bilenduke/Getty, Joseph Van Os/Getty

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

Maðurinn

3 ókostir við greind

Maðurinn

3 ókostir við greind

Jörðin

Ný NASA-flugvél á að minnka losun í flugi

Jörðin

Ný NASA-flugvél á að minnka losun í flugi

Náttúran

Ljós ruglar viðbrögð skordýranna

Jörðin

Maðurinn hefur breytt möndulhalla jarðar

Náttúran

Topp 5: Af hvaða dýrum er mestur fjöldi?

NÝJASTA NÝTT

Menning og saga

Svona myndi kjarnorkustríð hafa áhrif á heiminn

Lifandi Saga

Flugmóðurskip úr sagi og ís átti að brjóta kafbáta Þjóðverjanna á bak aftur

Maðurinn

Er skaðlegt að halda aftur af hnerra?

Lifandi Saga

Samkynhneigður sjónvarpsleikari skáldaði upp sögur um eiginkonur

Maðurinn

Hvernig myndast krabbamein?

Alheimurinn

Þrisvar sinnum stærra en Everestfjall: Goshalastjarna gæti brátt sést á himni í fyrsta sinn í 70 ár

Tækni

Dulkóðaður gjaldmiðill: 7 atriði sem þú ættir að vita um rafmynt 

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

Lifandi Saga

Fjórir kvillar sem bóluefni hafa knésett

Menning og saga

Frumstæð manntegund jarðsetti hina látnu

Menning og saga

Svona myndi kjarnorkustríð hafa áhrif á heiminn

Lifandi Saga

Flugmóðurskip úr sagi og ís átti að brjóta kafbáta Þjóðverjanna á bak aftur

Maðurinn

Er skaðlegt að halda aftur af hnerra?

Lifandi Saga

Samkynhneigður sjónvarpsleikari skáldaði upp sögur um eiginkonur

Maðurinn

Hvernig myndast krabbamein?

Alheimurinn

Þrisvar sinnum stærra en Everestfjall: Goshalastjarna gæti brátt sést á himni í fyrsta sinn í 70 ár

Tækni

Dulkóðaður gjaldmiðill: 7 atriði sem þú ættir að vita um rafmynt 

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

Lifandi Saga

Fjórir kvillar sem bóluefni hafa knésett

Menning og saga

Frumstæð manntegund jarðsetti hina látnu

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Alheimurinn

Stjarna breytir sér í demant

Alheimurinn

Stjarna breytir sér í demant

Náttúran

Hversu lengi getur könguló lifað af í ryksugupokanum?

Náttúran

Hversu lengi getur könguló lifað af í ryksugupokanum?

Maðurinn

Líkami þinn lifir eftir dauðann

Maðurinn

Hvers vegna þola sumir ekki kóríander?

Heilsa

Bakteríur í blóði auka þyngdina

Maðurinn

Svefnleysi skaðar þarmana

Vinsælast

1

Menning og saga

Svona myndi kjarnorkustríð hafa áhrif á heiminn

2

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

3

Maðurinn

Þessir einstaklingar eru í minni hættu á að greinast með heilabilun

4

Maðurinn

Hvernig myndast krabbamein?

5

Maðurinn

3 ókostir við greind

6

Maðurinn

Er skaðlegt að halda aftur af hnerra?

1

Menning og saga

Svona myndi kjarnorkustríð hafa áhrif á heiminn

2

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

3

Maðurinn

Hvernig myndast krabbamein?

4

Maðurinn

3 ókostir við greind

5

Maðurinn

Er skaðlegt að halda aftur af hnerra?

6

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

Maðurinn

Rannsókn: Greinileg merki um framhjáhald.

Lifandi Saga

Þess vegna trúa milljónir á mýtuna: Barnaníðingar djöfulsins 

Vísindamenn

Stærðfræðisnillingur fann upp tölvuna

Heilsa

Þess vegna ættir þú alltaf að setja klósettlokið niður áður en þú sturtar

Lifandi Saga

Edmund Kemper: Hrottafenginn raðmorðingi var vinur lögreglunnar

Lifandi Saga

Hver fékk fyrsta rauða spjaldið?

Lifandi Saga

Hvert var banamein Elvis Presleys?

Maðurinn

Angistargenið er nú fundið

Náttúran

Glæpir borga sig

Náttúran

Af hverju límist lím ekki við innra byrði túbunnar?

Maðurinn

Vísindamenn hafa komist að rót mannvonskunnar: Fræðist um verstu hliðar ykkar

Lifandi Saga

Refsiföngum í síðari heimsstyrjöldinni fórnað 

Svona myndi kjarnorkustríð hafa áhrif á heiminn

Jafnvel þótt aðeins minnstu kjarnorkuveldin tækju upp á því að nota vopnabúrið sitt hefði það alvarlegar afleiðingar fyrir plánetuna okkar. Lítil ísöld skapaðist, uppskerubrestur yrði um heim allan og baráttan um fæðuna myndi hefjast.

Menning og saga

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.