Kveðjuveisla Washingtons endaði með rosalegu fylleríi

Tveimur dögum áður en hann skrifaði undir nýju stjórnarskrá Bandaríkjanna gengu George Washington og 54 nánustu vinar hans berserksgang í rosalegri drykkjuveislu.

BIRT: 17/01/2023

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Hafi verðandi forseti BNA, Georg Washington, munað eftir smáatriðum frá aðfararnótt 15. september 1787 má það furðu sæta.

 

Það kvöld var Washington í kveðjuhófi sem hefði getað lagt heilan her í gröfina ef marka má reikninginn af barnum.

 

Reikningurinn hefur varðveist og sýnir hann að 54 vinir hans og félagar helltu í sig um 170 flöskum, þar af 60 flöskum af rauðvíni og 54 flöskum af hituðu víni.

 

Núna myndi kostnaðurinn jafngilda um 2,5 milljónum kr. að meðtöldum brotnum glösum, borðum og skemmdum á innréttingum.

 

Það er óljóst hvort Washington hafi einu sinni getað séð á pappírana sem hann undirritaði tveimur dögum síðar.

 

Þetta drakk Washington ásamt 54 veislufélögum:

60 flöskur Bordeaux-rauðvín

 

54 flöskur madeira-heitvín

 

22 flöskur porter-bjór

 

12 flöskur bjór

 

8 flöskur viskí

 

8 flöskur cider

 

7 skálar púns

BIRT: 17/01/2023

HÖFUNDUR: Ritstjórn

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: Art Collection/Alamy/Imageselect

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is