Jörðin

Langlíf tré eru leynivopn jarðarinnar

Í ljós hefur komið að ákveðin tegund trjáa sem fyrirfinnast í hitabeltisskógum virðist skipta meira máli fyrir koltvísýringsbúskap jarðar en áður var talið og það á jákvæðan máta.

BIRT: 16/05/2023

Loftlagsfræðingar hafa mögulega yfirsést leynilegt vopn jarðar.

 

Í rannsókn einni á hitabeltisskógum í Panama kom í ljós að stærsti hlutinn af lífþyngd skógarins samanstóð af hraðvaxandi, fyrirferðarmiklum trjám. Þessi tré binda meiri koltvísýring en önnur tré og þessu hafði ekki verið gert ráð fyrir í loftslagslíkönum.

 

Rannsóknin sem birtist í hinu viðurkennda tímariti Science, leiðir í ljós að tré sem vaxa hratt, lifa lengur og fjölga sér hægt binda langstærstan hluta koltvísýrings í skógum.

 

Þessi „langlífu tré“, t.d. mahóní eða parahnetutré, vaxa allt að því tvöfalt hraðar en önnur tré og geta gnæft yfir alla aðra trjátoppa skógarins í aldaraðir.

Hvernig tré umbreyta CO2

Rætur trjánna fá vatn úr jörðu og blöðin taka til sín koltvísýring úr loftinu og ljós frá sólinni. Koltvísýringurinn, ljósið og vatnið er breytt í sykur og súrefni með ljóstillífun.

 

Súrefnið losnar svo aftur út í andrúmsloftið en sykurinn sameinast næringarefnum úr jarðveginum og myndar lífmassa fyrir tréð. Þegar lífmassi myndast vaxa trén.

 

Öll tré umbreyta koltvísýringi í lífmassa – en ekki öll eru jafn skilvirkt.

Tré vaxa hvert með sínu móti og allt hefur þetta sína kosti og galla. Tré sem vaxa hratt verða oft ekki eins gömul og önnur tré sem stækka hægar. Tré þurfa jafnframt að velja og hafna, ef þannig má að orði komast, annað hvort fjölga þau sé ört eða vaxa hratt.

 

Hvað þetta snertir þurfa öldruðu trén að færa fórnir. Þau stækka hratt og verða gömul. Á hinn bóginn fjölga þau sér langtum hægar en lágvaxnari nágrannar þeirra.

 

Núgildandi loftslagslíkön hafa hingað til lagt öll tré að jöfnu, án tillits til ólíkra vaxtarskilyrða þeirra og fyrir bragðið hafa áhrif langlífu trjánna verið fremur vanmetin en vísindamenn í dag telja að okkur beri að vernda þessi tré snemma á æviskeiði þeirra.

 

Gömul tré hætta að binda koltvísýring

Fleira spilar að sjálfsögðu inn en eingöngu stærð og aldur. Í annarri rannsókn sem birtist í tímaritinu Nature, var sýnt fram á að sum tré hætta að stækka og binda koltvísýring þegar þau ná tilteknum aldri, óháð koltvísýringsmagni umhverfisins.

 

Þetta stafar af því að vöxtur trjáa ræðst jafnframt af tiltækum næringarefnum. Vísindamennirnir rannsökuðu áströlsk tröllatré (eucalyptus) sem hættu að vaxa sökum þess að jarðvegurinn umhverfis þau var fosfórsnauður.

LESTU EINNIG

Út frá sjónarmiði koltvísýringsbúskapar er því ekkert unnið við það að leyfa gömlum tröllatrjám að standa óhreyfðum. Í rauninni mætti frekar sjá fyrir sér að meira gagn væri fólgið í því að fella þau, ef hægt yrði að tryggja að þau nýttust í byggingariðnaði, t.d. í stað steinsteypu.

 

Vísindamennirnir benda jafnframt á, að aðrar reglur kunni að gilda um aðrar trjátegundir og önnur næringarríkari svæði.

 

Hvaða þýðingu hefur þetta fyrir hávöxnu trén? Jú, rétt hugsanlega halda þau ekki endalaust áfram að sjúga koltvísýring úr andrúmsloftinu en hins vegar soga þau margfalt meira en nágrannatrén gera allt æviskeiðið.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: SOEREN HOEGH IPLAND

Shutterstock

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Jörðin

Af hverju er ís svona háll?

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Heilsa

Líkamleg snerting er mikilvæg milli föðurs og ungabarns

Maðurinn

Vísindamenn vara við langvarandi notkun á snuði

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Jörðin

Af hverju er ís svona háll?

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Heilsa

Líkamleg snerting er mikilvæg milli föðurs og ungabarns

Maðurinn

Vísindamenn vara við langvarandi notkun á snuði

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Vinsælast

1

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

4

Jörðin

Af hverju er ís svona háll?

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

1

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

4

Jörðin

Af hverju er ís svona háll?

5

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

6

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

Maðurinn

Heilsa okkar ræðst af blóðinu

Náttúran

Topp 5: Hvaða dýr stunda lengsta mökun?

Lifandi Saga

Sósíaldarwinistarnir lýstu yfir stríði gegn fátækum

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Maðurinn

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

Maðurinn

Eru fingraför óhjákvæmilega ólík?

Maðurinn

Frestar þú leiðinlegum verkefnum? Samkvæmt vísindamönnum er það slæm hugmynd

Læknisfræði

Hversu gamalt er Viagra?

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

Maðurinn

Hve lengi hefur krabbamein hrjáð mannkynið?

Maðurinn

Við getum lifað án heilastofns

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Er sólarvarnarkrem eina leiðin til að verjast geislum sólar eða eru til matvörur með sólarvörn?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is