Alheimurinn

Lífið á jörðinni sést frá þúsund stjörnum

Í Vetrarbrautinni eru að líkindum milljarðar sólkerfa þar sem finna má byggilegar plánetur. Nú hafa menn reiknað út frá hve mörgum þeirra mætti greina lífið hér.

BIRT: 03/02/2023

Stjörnufræðingar hafa á síðustu áratugum uppgötvað meira en 4.000 fjarplánetur við aðrar sólir í Vetrarbrautinni. Á sumum þeirra gæti verið líf og jafnvel vitsmunaverur.

 

En hversu sýnileg erum við sjálf utan úr geimnum? Þetta hafa vísindamenn hjá Cornellháskóla í BNA nú rannsakað. Niðurstaðan varð sú að hnötturinn og lífsmörk á honum sjáist frá 1.004 sólkerfum sem eru í innan við 326 ljósára fjarlægð.

 

Vísindamennirnir grundvölluðu rannsóknina á þeim aðferðum sem hér eru notaðar í leitinni að fjarplánetum og lífsmörkum á þeim.

 

Svona er hægt að sjá okkur

Jörðin og lífið sjást óbeint

Vitsmunaverur úti í geimnum geta aðeins uppgötvað plánetu okkar og séð hér ummerki lífs með því að greina sólarljósið, þegar jörðin ferðast fram fyrir sólina, frá þeim séð.

Jörðin afhjúpuð af eigin skugga

Ef fjarpláneta er í réttri stöðu miðað við stöðu sólkerfis okkar, geta vitsmunaverur þar séð draga örlítið úr birtu sólarinnar um ákveðinn tíma á hverju ári. Þetta gerist þegar jörðin fer fram fyrir sólina og byrgir fyrir hluta af ljósmagni hennar.

Lífið setur mark sitt á ljósið frá sólinni

Örlítill hluti sólarljóssins fer gegnum gufuhvolf jarðar á leið sinni til fjarplánetunnar. Sameindir í gufuhvolfinu drekka í sig tilteknar bylgjulengdir ljóss. Greiningar á ljósinu afhjúpa því ummerki lífs, svo sem súrefni og metan.

Jörðin og lífið sjást óbeint

Vitsmunaverur úti í geimnum geta aðeins uppgötvað plánetu okkar og séð hér ummerki lífs með því að greina sólarljósið, þegar jörðin ferðast fram fyrir sólina, frá þeim séð.

Jörðin afhjúpuð af eigin skugga

Ef fjarpláneta er í réttri stöðu miðað við stöðu sólkerfis okkar, geta vitsmunaverur þar séð draga örlítið úr birtu sólarinnar um ákveðinn tíma á hverju ári. Þetta gerist þegar jörðin fer fram fyrir sólina og byrgir fyrir hluta af ljósmagni hennar.

Lífið setur mark sitt á ljósið frá sólinni

Örlítill hluti sólarljóssins fer gegnum gufuhvolf jarðar á leið sinni til fjarplánetunnar. Sameindir í gufuhvolfinu drekka í sig tilteknar bylgjulengdir ljóss. Greiningar á ljósinu afhjúpa því ummerki lífs, svo sem súrefni og metan.

Í flestum tilvikum finnast fjarplánetur þegar þær ferðast framan við sól sína, héðan séð en þá dregur örlítið úr birtu stjörnunnar.

 

Andrúmsloftið afhjúpar okkur

Til að vitsmunaverur á öðrum hnöttum geti greint jörðina þarf jörðina þess vegna að bera í sólina, þaðan séð. Og eftir að jörðin hefur uppgötvast verður mögulegt að greina hér ummerki lífs.

 

Sá hluti sólarljóssins sem fer gegnum gufuhvolf jarðar verður fyrir áhrifum af efnum í gufuhvolfinu og greiningar á bylgjulengdum þessa ljóss munu því afhjúpa einkenni lífs, svo sem súrefni og metan.

 

Flestar stjörnurnar nógu gamlar

95% þessara 1.004 stjarna eru nægilega gamlar til að mögulegt líf þar hafi haft milljarða ára til að þróast, rétt eins og lífið á jörðinni.

 

Ein þeirra stjarna sem þykir áhugaverð er K2-155 sem er í 200 ljósára fjarlægð og við vitum að kringum hana eru plánetur.

Ofurjörð með útsýni hingað

Fjarplánetan K2-155d snýst um sól sína í 200 ljósára fjarlægð og rétt eins og við höfum uppgötvað hana, geta hugsanlegar vitsmunaverur þar uppgötvað hnöttinn okkar. K2-155d er svonefnd ofurjörð og þar gæti leynst líf.

 

Þvermál: Jörð x 1,64.

Umferðartími: 40,6 jarðsólarhringar.

Yfirborðshiti: Um 16 °C (ágiskun) og þar með mögulega vatn í fljótandi formi.

Gufuhvolf: Enn óþekkt.

Með geimsjónaukanum James Webb verður kjörið tæki til að skoða fjarplánetuna K2-155d og stjörnuna sjálfa.

En áhugaverðum sólkerfum gæti fjölgað á næstu áratugum þar eð afstaða stjarnanna hver til annarrar breytist í sífellu.

 

Árið 2044 mun annað sólkerfi, þar sem vitað er um plánetur, komast í hentuga sjónlínu og það sólkerfi er aðeins í 12 ljósára fjarlægð.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Jens Matthiesen

Shutterstock

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

Maðurinn

Heilsa okkar ræðst af blóðinu

Náttúran

Topp 5: Hvaða dýr stunda lengsta mökun?

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Náttúran

Jörðin eftir manninn: Svona munu leifar siðmenningar okkar hverfa

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Náttúran

Jörðin eftir manninn: Svona munu leifar siðmenningar okkar hverfa

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

BNA á barmi borgarastyrjaldar: Nasista-prestur vildi bylta lýðræðinu

Lifandi Saga

BNA á barmi borgarastyrjaldar: Nasista-prestur vildi bylta lýðræðinu

Lifandi Saga

Bretar knúðu fram frjálsa verslun með fallbyssum

Lifandi Saga

Bretar knúðu fram frjálsa verslun með fallbyssum

Lifandi Saga

Nasistaveiðar meðal óvina 

Lifandi Saga

Nasistar leituðu arísks menningarheims í Tíbet

Glæpir

Newton upprætti peningafölsun í Englandi

Lifandi Saga

5 ástæður þess að BNA er einungis með tvo flokka 

Vinsælast

1

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

2

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

3

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

4

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

5

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

6

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

1

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

2

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

3

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

4

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

5

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

6

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Lifandi Saga

Versti óvinur skógareldanna

Lifandi Saga

Í fallhlíf til helvítis: Slökkviliðsmenn stukku beint niður í eldhafið

Maðurinn

Göngutúr heldur heilanum heilbrigðum

Menning og saga

5 fornleifafundir sem raskað hafa sögu mannsins

Heilsa

Vísindamenn hafa fundið mikilvægan eiginleika sem er sameiginlegur öllum sem náð hafa 100 ára aldri.

Lifandi Saga

Belgía biður Kongó afsökunar – með tönn

Lifandi Saga

Af hvaða kynstofni var Kleópatra?

Lifandi Saga

Kitty var Kim Kardashian 18. aldar

Heilsa

Bakteríurnar þrífast vel í handklæðinu þínu

Lifandi Saga

Voru víkingarnir húðflúraðir?

Menning

Þess vegna verða konur þreyttar á (sumum) körlum

Náttúran

Í frysti frá dánarstund

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Sagt er að franska drottningin María Antonía, betur þekkt sem Marie-Antoinette, hafi orðið hvíthærð kvöldið áður en hún var hálshöggin árið 1793. Er þetta yfirleitt hægt?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is