Maðurinn

Loftið í neðanjarðarkerfi London er mengað af málmögnum

Vísindamenn hafa komist að því að smágerðar málmagnir þyrlast um í neðanjarðarlestarkerfi Lundúna og eykur hættu á að lenda í blóði fólks.

BIRT: 29/01/2023

Djúpt niðri í neðanjarðarlestakerfi Lundúna hafa fundist svo litlar málmagnir í loftinu að þær geta smogið inn í blóðrás fimm milljóna daglegra farþega neðanjarðarlestanna.

 

Samkvæmt mælingum vísindamanna frá Cambridge háskóla eru sumar agnirnar alveg niður í aðeins fimm nanómetrar í þvermál sem samsvarar 15.000-20.000 sinnum minni en þykkt mannshárs.

 

Magn örsmárra málmagna er meira en viðmiðunarmörkin sem Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO hefur sett. Hins vegar geta Cambridge vísindamenn ekki enn áþreifanlega staðfest heilsufarsáhættu því fylgjandi í rannsóknarskýrslu sinni sem birt var á vísindavefnum Nature.

 

Fannst með seglum

Málmagnirnar í neðanjarðarkerfi stórborgarinnar eru svo litlar að þær hafa hingað til ekki fundist með hefðbundnum mengunarmælingum.

 

Með því að nota nýja aðferð með seglum í ryksýnum hafa vísindamenn Cambridge fundið litlar og sterksegulmagnaðar agnir steinefnisins maghemít sem er hluti af járnoxíðfjölskyldunni.

 

Þar sem oxun úr járni í maghemít tekur tíma benda niðurstöður vísindamanna til þess að járnoxíðagnirnar hafi verið í umhverfinu í langan tíma – sérstaklega á lestarstöðvunum.

 

Hér hafa agnirnar lifað af meðal farþeganna vegna lakari loftræstingar en annars staðar í neðanjarðarlestarkerfinu.

 

„Þær fjölmörgu hárfínu agnir sem finnast geta haft sérstaklega neikvæð heilsufarsleg áhrif, þar sem stærð þeirra gerir þeim kleift að fara úr lungum í blóðrásina,“ segja rannsakendur – án þess þó að komast að endanlegri heilsufarslegri niðurstöðu um málið.

 

Engar vísbendingar um heilsufarshættu

Á sama tíma leggja rannsakendur áherslu á að útsetning fyrir þessari tegund hárfínu agna sem finnast í loftmengun hefur áður verið tengd ýmsum alvarlegum heilsufarsáhættum.

 

Má þar nefna astma, vitglöp, lungnakrabbamein, hjarta- og æðasjúkdóma og skerta vitræna hæfileika sem og heilaskaða – og geta járnoxíðagnir sérstaklega leitt til Alzheimer sjúkdómsins.

 

En ferðalangar í London geta andað nokkuð léttar.

„Enn er engin endanleg sönnun fyrir því að útsetning fyrir ögnum í neðanjarðarlestarumhverfi sé hættulegri en almenn loftmengun í kring um okkur,“ skrifa vísindamennirnir.

 

Mengunarrannsókn frá neðanjarðarlest Stokkhólms hefur áður sýnt að lestarstjórar eru ekki í aukinni hættu á að fá m.a. blóðtappa í hjarta samanborið við aðra sem vinna verkavinnu í sænsku höfuðborginni.

Örlítið um járnoxíð í loftinu

  • Japönsk rannsókn frá árinu 2017 komst að því að manngerðar járnoxíðagnir svífa alls staðar í stórborgum og meðfram vegum.

 

  • Árið 2020 sýndi mexíkóskt rannsóknarteymi fram á að járnoxíðagnir eins og maghemít og meira oxað form efnisins hematít koma meðal annars frá útblæstri bíla og notkun bremsudiska.

 

  • Sama rannsókn heldur því fram að hættan á hjarta- og æðasjúkdómum og öðrum sjúkdómum aukist um allt að 20 prósent við mikla og viðvarandi útsetningu.

 

  • Enn er verið að kanna nánari skaðaáhrif og magn járnoxíðagna þar sem til dæmis hematít er einnig notað sem lyf, meðal annars í svefnlyf.

HÖFUNDUR: MADS ELKÆR

Shutterstock

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Vinsælast

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Jörðin

Jörðin eftir manninn

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

3

Jörðin

Jörðin eftir manninn

4

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

5

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

6

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

Maðurinn

Lamaður maður gengur fyrir eigin hugarafli

Lifandi Saga

Dans indíána orsakaði blóðbaðið við Wounded Knee

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Er sólarvörn yfirhöfuð nauðsynleg ef dvalið er í skugga mestallan daginn?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.