Náttúran

Loftslagsfyrirbrigði gæti aukið bráðnun í norðri

Samkvæmt nýlegri rannsókn gætu örlög hafíssins við norðurskautið ráðist af fyrirbrigði sem stýrir því hve mikill hlýsjór berst í Norður-Íshafið.

BIRT: 31/03/2024

Á hinum víðlendu norðurslóðum, þar sem árstíðirnar koma að hluta í stað dags og nætur, hefur sérkennilegt veðurfyrirbrigði lengi haldið vísindamönnum við efnið.

 

Fyrirbrigðið er einskonar tvívindakerfi sem illa hefur gengið að skýra en lýsir sér í skiptandi en oft áralöngu vindamynstri sem hefur áhrif á það hve mikið af tiltölulega hlýjum sjó Atlantshafsins berst í Norður-Íshafið.

 

Nú virðast þessir vindar hægja á bráðnun hafíss, jafnvel þótt hitastig í gufuhvolfinu fari hækkandi.

 

Samkvæmt nýlegri rannsókn geta þessar aðstæður breyst á fáum árum og það gæti leitt af sér mjög hraðfara bráðnun hafíss á Norður-Íshafinu.

 

Reglubundið vindamynstur

Í rannsókninni var reynt að kortleggja vindamynstrin.

 

Frá 1979 til 2006 blésu vindar miklu magni af hlýrri sjó úr Atlantshafi út í Norður-Íshafið. Þetta segja vísindamennirnir hafa leitt af sér gríðarlegt ístap yfir sumartímann þegar um milljón ferkílómetrar af ís bráðnuðu á hverjum áratug.

 

Árið 2007 breyttust vindáttir og minna hlýsjávarstreymi olli því að ísbráðnunin fór niður í 70.000 ferkílómetra á hverjum tíu árum.

 

Niðurstöðurnar sýna að vindamynstrin hafa meiri áhrif á norðurslóðir en talið hefur verið og innan tíðar gætum við aftur farið að sjá mjög hraða bráðnun hafíssins.

 

„Þessi mildari fasi hefur staðið yfir í um 15 ár. En nú gæti hann verið á enda, ef marka má samanburð við fyrirbrigðið á eldri tímabilum,“ segir Igor Polyakov hjá Fairbanksháskóla í Alaska.

Vindakerfin við norðurskautið

Vindakerfin eru loftslagskerfi á norðurslóðum þar sem háþrýstisvæði er yfir norðurpólnum en lægðir fara um Evrópu og Asíu.

 

Af þessu leiðir að hlýrra loft berst á norðurslóðir með lægðum og því fylgir ísbráðnun.

 

Vísindamenn greina á milli jákvæðra og neikvæðra fasa. Í jákvæðum fasa blása öflugri vindar og bera með sér meira af hlýju lofti sem eykur bráðnun. Í neikvæðum fasa eru hlýir vindar ekki jafn öflugir og ísmyndun meiri.

 

Fyrirbrigðið uppgötvaðist í fyrsta sinn nokkru eftir síðustu aldamót.

Breytist þetta veðrakerfi gæti ísinn sem sagt tekið að bráðna á ógnvekjandi hraða.

 

Stöðugt aukin áhrif af hnattrænni hlýnun af mannavöldum skapar líka sjálfkrafa ákveðinn vítahring því eftir því sem auður sjór verður stærri í Norður-Íshafinu, því hraðar bráðnar sá ís sem eftir er.

Djúpstraumarnir við Suðurskautslandið gætu glatað um 40% af afli sínu á næstu 30 árum sem hefði alvarlegar afleiðingar fyrir loftslagið og vistkerfi hafanna.

Fyrir loftslags- og veðurfræðinga skiptir miklu að öðlast betri skilning á þessum merkilegu vindakerfum, því breytingar af völdum fyrirbrigðisins geta haft mjög víðtæk áhrif um allan heim.

 

Mest eru þó áhrifin á norðurslóðum en þar hlýnar hraðar en annars staðar á hnettinum.

 

Rannsóknin var eingöngu um hafís á norðurslóðum og því er ekkert minnst á áhrif af breyttu vindmynstri á íshelluna á Suðurskautinu.

HÖFUNDUR: SIMON CLEMMENSEN

Shutterstock

Náttúran

Hér lifa hættulegustu marglyttur heims

Maðurinn

Þetta eru sjö mikilvægustu skilningarvitin

Maðurinn

Þetta eru sjö mikilvægustu skilningarvitin

Lifandi Saga

Kveðjuveisla Washingtons endaði með rosalegu fylleríi

Lifandi Saga

Kveðjuveisla Washingtons endaði með rosalegu fylleríi

Náttúran

Spendýr og eðlur skiptu um hlutverk

Náttúran

Hvernig brögðuðust risaeðlur?

Lifandi Saga

13 ódauðleg kveðjuorð

NÝJASTA NÝTT

Saga

Með hverju var þurrkað áður en klósettpappírinn var fundinn upp?

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

Maðurinn

Hver er sneggsti vöði líkamans?

Maðurinn

Karlhormón styttir ævina

Heilsa

Sannleikurinn um kaffi

Maðurinn

Þess vegna fá sumir fremur marbletti en aðrir

Tækni

140.000 veirur hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Fimm svefntruflanir sem geta komið þér til að kvíða nóttinni

Náttúran

Hvers vegna mala kettir?

Maðurinn

Þvagið segir ýmislegt um heilsu okkar

Saga

Með hverju var þurrkað áður en klósettpappírinn var fundinn upp?

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

Maðurinn

Hver er sneggsti vöði líkamans?

Maðurinn

Karlhormón styttir ævina

Heilsa

Sannleikurinn um kaffi

Maðurinn

Þess vegna fá sumir fremur marbletti en aðrir

Tækni

140.000 veirur hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Fimm svefntruflanir sem geta komið þér til að kvíða nóttinni

Náttúran

Hvers vegna mala kettir?

Maðurinn

Þvagið segir ýmislegt um heilsu okkar

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Heilsa

Mold undir nöglum barna skiptir máli fyrir ónæmiskerfið

Heilsa

Mold undir nöglum barna skiptir máli fyrir ónæmiskerfið

Lifandi Saga

England og Frakkland: Bestu óvinir í þúsund ár

Lifandi Saga

England og Frakkland: Bestu óvinir í þúsund ár

Jörðin

Er Ísland eftirstöðvar af sokknu meginlandi?

Maðurinn

Einkabörn eru með sérstakan heila

Alheimurinn

Satúrnus: Gasplánetan með hringina fögru

Alheimurinn

Sólmyrkvi 2024 – Hvað er það og hvenær sést hann á Íslandi?

Vinsælast

1

Maðurinn

Þvagið segir ýmislegt um heilsu okkar

2

Náttúran

Hvers vegna mala kettir?

3

Maðurinn

Þess vegna fá sumir fremur marbletti en aðrir

4

Maðurinn

Er hættulegt að halda í sér prumpinu?

5

Heilsa

Sannleikurinn um kaffi

6

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

1

Maðurinn

Þvagið segir ýmislegt um heilsu okkar

2

Náttúran

Hvers vegna mala kettir?

3

Maðurinn

Þess vegna fá sumir fremur marbletti en aðrir

4

Heilsa

Sannleikurinn um kaffi

5

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

6

Alheimurinn

Hvað ef við höfum í raun fengið heimsóknir úr geimnum?

Náttúran

Háhyrningurinn: líklega skæðasta ránspendýr sögunnar

Jörðin

Vísindamenn finna sönnun fyrir stærsta jarðskjálfta mannkynssögunnar

Maðurinn

Af hverju get ég ekki kitlað sjálfan mig?

Menning

11 dýrustu málverk heims

Menning

Stærstu borgir heims

Maðurinn

Framtíðarmaturinn borinn fram: Borðum þörunga!

Maðurinn

7 ósannar mýtur um líkamann

Náttúran

Hvers vegna eru sólin og tunglið ekki með sama lit? 

Maðurinn

Síamstvíburar giftust og eignuðust börn

Lifandi Saga

Guðfaðir hrollvekjunnar: Edgar Allan Poe: Enn hvílir dulúð yfir meistara myrkranna

Menning og saga

Stórt nef arfur fortíðarinnar

Heilsa

Sannleikurinn um vítamín

Með hverju var þurrkað áður en klósettpappírinn var fundinn upp?

Hvernig kláraði fólk salernisferðina áður en klósettpappírinn kom til sögunnar?

Saga

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is