Maðurinn

Mannfólkið hefur kysst í 4.500 ár

Strax á tímum elstu samfélaga í Mesópótamíu kyssti fólk maka sinn, vini og fjölskyldumeðlimi en það var þó eins konar aukaverkun.

BIRT: 19/02/2024

Vísindamenn hafa verið þeirrar skoðunar að kossinn hafi komið til sögunnar í Suður-Asíu fyrir um 3.500 árum.

 

Nú sýna skriflegar heimildir að kossar á munn voru hluti af kyntjáningu maka í samfélögum Mið-Austurlanda fyrir 4.500 árum, sem sagt þúsund árum fyrr en vitað var – og trúlega miklu fyrr.

 

Þetta er niðurstaða vísindamanna hjá háskólunum í Kaupmannahöfn, Oxford og Álaborg.

 

Vísindamennirnir grandskoðuðu gamlar leirtöflur frá Mesópótamíu. Þar sjást skýr ummerki þess að á kossa hafi verið litið sem hluta af ástartjáningu í fornöld en líka ummerki um vináttu og væntumþykju.

Babýlonsk leirmynd sem sýnir par stunda kynlíf og kyssast.

„Kossar eru því ekki siðvenja sem varð til innan einhverra tiltekinna trúarbragða og breiddist svo út,“ útskýrir Troels Pank Arbøll sem er sérfræðingur í lækningasögu Mesópótamíu við Kaupmannahafnarháskóla.

 

Vísindamennirnir benda líka á að rannsóknir á nánustu ættingjum manna, simpönsum og bonoboöpum, sýni að báðar tegundirnar kyssist.

 

Þetta segja vísindamennirnir benda til að um sé að ræða „grunnhegðun hjá manninum“.

Herpes: Bólusetning á að vinna bug á algengum kynsjúkdómi

Fólk finnur fyrir kitli í munnvikum og kláða við kynfæri þegar einkenna herpesveirunnar verður vart. Fjórir milljarðar manns kljást við veiruna hverju sinni en nú er nýju bóluefni ætlað að stöðva þessa óværu og jafnframt að lækna þá sem hafa smitast.

Vísindamennirnir segja kossaflensið þó ekki einungis hafa haft áhrif varðandi félagstengsl og kynferðisatlot.

 

Þessi vinahót hafa vafalaust líka auðveldað bakteríum og veirum að smitast milli einstaklinga.

HÖFUNDUR: NANA FISCHER

© The Trustees of the British Museum, CC BY-NC-SA 4.0. © Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

Heilinn sér andlit alls staðar og meðhöndlar þau öll eins

Náttúran

90 sekúndur til dómsdags: Viðbúin gegn hamförunum?

Náttúran

Vísindamenn undrandi: Svona myndast stærstu sandöldur heims

Náttúran

Stiklað á stóru um lotukerfið á 10 mínútum

Náttúran

Forneðlur lágu á eggjunum

Náttúran

Hve þungt er ljósið?

Maðurinn

Er til fólk sem skynjar ekki sársauka?

Maðurinn

Eru sjóböð að vetri heilsusamleg?

Maðurinn

Fyllerí: Svona slævir áfengi heilann

Alheimurinn

Hjarta Plútós varð til eftir árekstur

Lifandi Saga

Hvenær var skák fundin upp?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is