Menning og saga

Megalodon veiddi búrhvali

Skörp bitför á höfuðkúpum sýna að voldugasti drápari hafanna hafði sérstakt dálæti á búrhvölum.

BIRT: 02/02/2023

18 metra langt og 50 tonna þungt ferlíki réði lögum og lofum í hverjum krók og kima hafanna fyrir milljónum ára.

 

Hinn forsögulegi hákarl, Megalodon, var stærsti háfur sem nokkru sinni hefur synt um heimshöfin.

 

Þótt steinrunnin bein hafi þegar fært vísindamönnum talsverða þekkingu á þessari stóru kjötætu, eru stöðugt að bætast við nýjar vísbendingar.

 

Nú hefur fjölþjóðlegur hópur vísindamanna skoðað tannaför á allmörgum sjö milljón ára gömlum höfuðkúpum útdauðra hvalategunda og uppgötvað að háfurinn hafði sérstakan áhuga á haus búrhvela.

Svona leit Megalodon út

Megalodon er oft sýndur sem stækkuð útgáfa af hvítháfi. En nú sýna rannsóknir að stærsti hákarl heims hafði sín sérkenni.

 

Vísindamenn frá Háskólanum í Bristol hafa reiknað út hlutföll Megalodon sem er byggð á líkamsbyggingu fimm lifandi hákarlategunda.

 

1. Breitt höfuð gaf Megalodon kraftmikið bit

Stórar tennur bera vitni um að Megalodon hafði öfluga kjálka og því sterka kjálkavöðva. Þetta hefur gefið honum þéttari og breiðari haus en til dæmis hjá hvítháfi.

 

Vísindamenn áætla að höfuð Megalodon hafi verið um 4,65 metrar á lengd.

 

2. Bakuggi gaf Megalodon stöðugleika

Megalodon var með mjóan og bogadreginn bakugga (óðugga) sem veitti stöðugleika á stuttum sprettum sem og löngum vegalengdum. Að sögn vísindamanna var bakuggi Megalodon 1,62 metrar á hæð og því svipaður að stærð og manneskja.

 

3. Há sporðblaðka veitti Megalodon skriðþunga

Eins og með aðra stóra hákarla var efri hluti sporðblöðkunar á Megalodon stærri en neðri hlutinn. Sú lögun er dæmigerð fyrir fiska sem nota uggann eingöngu knýja sig áfram.

 

Sporðblaðka Megalodon var u.þ.b. 3,85 metrar á lengd.

Stærsta höfuð heims fljótandi í olíu

Eini núlifandi búrhvalurinn er stærstur tannhvala og mjög höfuðstór. Hausinn einn getur orðið allt að 15 tonn.

 

Í höfðinu er flókið kerfi bandvefs, loftrása og vöðva og síðast en ekki síst um 5.000 lítrar af fitu sem var á öldum áður eftirsótt ljósmeti en gegnir stóru hlutverki við hljóðmyndun hvalanna.

 

Vísindamennirnir telja að það hafi einmitt verið þessi næringarríka fita sem háfarnir sóttust eftir. Það sýna höfuðkúpurnar sem allar bera tannaför eftir háfa, þar á meðal bæði eftir hvítháf og Megalodon.

 

 

„Margir háfar hafa notað búrhvali sem feitmeti,“ segir steingervingafræðingurinn Aldo Benites-Palomino hjá Zürichháskóla, aðalhöfundur niðurstöðugreinarinnar. „Á stökum höfuðkúpum gátum við greint tannaför eftir 5-6 tegundir háfa sem allir höfðu bitið í höfuð hvalsins á sama svæði sem er hreint ótrúlegt.“

Megalodon var öflug drápsvél og hafði heilar fimm raðir af tönnum.

Höfuðkúpurnar sem rannsakaðar voru, fundust allar í suðurhluta Perú og eru frá síðasta hluta míósen þegar mjög fjölbreytt dýralíf var að finna undan ströndinni.

 

 

Alls fundust tannaför á sex höfuðkúpum og mismunandi stærð og lögun bitanna gerði kleift að greina eigendur tannanna – þeirra á meðal stærsta hákarlinn sem nokkru sinni hefur synt um höfin.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Nanna Vium

Shutterstock, © Oliver E. Demuth,

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Vinsælast

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Jörðin

Jörðin eftir manninn

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

3

Jörðin

Jörðin eftir manninn

4

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

5

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

6

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

Maðurinn

Lamaður maður gengur fyrir eigin hugarafli

Lifandi Saga

Dans indíána orsakaði blóðbaðið við Wounded Knee

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Er sólarvörn yfirhöfuð nauðsynleg ef dvalið er í skugga mestallan daginn?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.